varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Verður staðartónskáld Sinfó

Hugi Guðmundsson hefur verið útnefndur staðartónskáld Sinfóníuhljómsveitar Íslands og mun hann gegna stöðunni starfsárin 2026-27 og 2027-28.

Mildri austan­átt beint til landsins

Austan hvassviðri eða stormur var enn syðst á landinu í nótt, en þar er nú farið að lægja. Annars staðar var mun hægari vindur.

Leiðir samninga­viðræðurnar við bændur

Atvinnuvegaráðherra hefur í samráði við fjármála- og efnahagsráðherra ákveðið að ráða Jarþrúði Ásmundsdóttur til að leiða samningaviðræður við Bændasamtök Íslands vegna endurskoðunar stuðningskerfis landbúnaðarins.

Á­fram hvasst með suður­ströndinni

Austlægar áttir ráða ríkjum á landinu þessa dagana og verður áfram hvassviðri eða stormur með suðurströndinni, en hægari vindur annars staðar.

Þrír nýir for­stöðu­menn hjá Coca-Cola á Ís­landi

Coca-Cola á Íslandi hefur ráðið þrjá nýja forstöðumenn í stjórnendateymi fyrirtækisins. Þannig hefur Sunna Rúnarsdóttir verið ráðin forstöðumaður þjónustu, Sævar Sigurðsson forstöðumaður vöruhúss og dreifingar og Hallur Geir Heiðarsson forstöðumaður sölu á matvörumarkaði.

Kemur frá Icelandair til Varðar

Helga Huld Bjarnadóttir er nýr þjónustustjóri þjónustustýringar hjá Verði tryggingum og hefur hún nú þegar hafið störf.

Siggi til Varist

Hugbúnaðarfyrirtækið Varist hefur ráðið Sigga Pétursson í stöðu vöruþróunarstjóra fyrirtækisins.

Sjá meira