Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Karlalandslið Íslands í alpagreinum átti frábæran keppnisdag í Gaal í Austurríki og hreppti öll verðlaunin í stórsvigi. 14.1.2026 18:00
Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Viktor Bjarki Daðason hefur verið sjóðheitur í Meistaradeildinni á þessu tímabili og virðist ætla að halda því áfram núna eftir áramót, í tveimur mjög mikilvægum leikjum gegn ítölsku og spænsku meisturunum. 14.1.2026 17:55
Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Ásdís Karen Halldórsdóttir var í byrjunarliði Braga í 3-2 sigri gegn Benfica í portúgölsku bikarkeppninni í fótbolta. 14.1.2026 17:21
Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Mikið hefur kvarnast úr Íslandsmeistaraliði Breiðabliks frá síðasta tímabili. Minna en mánuður er til stefnu fram að næsta einvígi í Evrópubikarnum og þar gætu Blikarnir þurft að mæta fáliðaðir. 14.1.2026 07:30
„Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Einar Jónsson hefur ekki mikla trú á tilraunaverkefni Snorra Steins Guðjónssonar, landsliðsþjálfara í handbolta, sem spilar skyttunni Teiti Erni Einarssyni í hægra horninu. 13.1.2026 10:32
„Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Remy Martin sneri aftur á körfuboltavöllinn í gærkvöldi eftir tæplega tveggja ára baráttu við meiðsli. Hann lýsir síðustu misserum sem ljúfsárum tíma í sínu lífi. 13.1.2026 09:33
„Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Landslið Íslands hefur leik á Evrópumótinu í handbolta næsta föstudag og sérfræðingur stöðvarinnar segir fulla ástæðu til bjartsýni en hefur örlitlar áhyggjur af sveiflunum í sóknarleik liðsins. 13.1.2026 07:31
„Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Remy Martin snýr aftur til leiks með Keflavík í kvöld, þegar liðið heimsækir Val á Hlíðarenda í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar í körfubolta. 12.1.2026 12:33
Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er gengin til liðs við Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hún kemur til félagsins frá Breiðabliki. 12.1.2026 11:58
Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Kristrún Ýr Hólm er genginn til liðs við Þrótt og mun spila með liðinu á komandi tímabili í Bestu deild kvenna í fótbolta. 9.1.2026 16:57