Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Logi skoraði sjálfs­mark í sigri

Logi Hrafn Róbertsson kom inn af varamannabekkn NK Istra og minnkaði muninn fyrir Hajduk í 2-1 sigri á útivelli í 19. umferð króatísku úrvalsdeildarinnar.

Mikael Egill fagnaði endurkomusigri

Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn í 3-2 endurkomusigri Genoa gegn Bologna í 22. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Genoa lenti tveimur mörkum undir en sneri leiknum við eftir að gestirnir urðu manni færri.

Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð

Alex Honnold afrekaði enn eitt ótrúlega klifrið í nótt, í beinni útsendingu á Netflix, þegar hann klifraði 508 metra háan skýjakljúf í Taipei án tryggingar. Hann lék sér að því að setja hendur fyrir aftan bak rétt áður en hann komst á toppinn. 

Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik

Alisha Lehmann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Leicester City í 1-2 tapi gegn West Ham í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir er hins vegar enn að glíma við meiðsli. 

„Miklu betra lið en Króatía“

„Við erum að tala um miklu betra lið en Króatía er með“ sagði fyrrum landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson í Besta sætinu þegar hann var spurður út í Svíþjóð, andstæðing Íslands á EM í dag.

Sjá meira