Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum

Fimm leikir fóru fram í enska boltanum og mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan. Manchester City og West Ham unnu mjög örugga sigra en mikil spenna var í hinum þremur leikjunum. 

Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago

Derrick Rose hlaut mestan heiður sem NBA leikmanni getur hlotnast hjá fyrrum félagi sínu í nótt, þegar Chicago Bulls hengdu treyju hans upp í rjáfur og hættu notkun númersins 1.

Al­fons fer aftur til Hollands

Alfons Sampsted er genginn til liðs við Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni en hann kemur til félagsins frá Birmingham í ensku Championship deildinni.

Njarð­vík nær í nýjan mið­herja eftir meiðslin

Njarðvík hefur samið við Sofia Roma, 29 ára miðherja sem leikur með landsliði Púertó Ríkó en er einnig með ítalskt vegabréf. Hún kemur til með að leysa Pauline Hersler af hólmi eftir að hún handarbrotnaði.

Sjá meira