Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Guðmundur Leó Rafnsson er í banastuði á Reykjavíkurleikunum og var að slá mótsmet annan daginn í röð. 25.1.2026 10:54
Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Fimm leikir fóru fram í enska boltanum og mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan. Manchester City og West Ham unnu mjög örugga sigra en mikil spenna var í hinum þremur leikjunum. 25.1.2026 10:38
Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Lukkan er með Novak Djokovic í liði á Opna ástralska meistaramótinu í tennis, en ekki Jakub Mensik sem þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. 25.1.2026 10:05
Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Derrick Rose hlaut mestan heiður sem NBA leikmanni getur hlotnast hjá fyrrum félagi sínu í nótt, þegar Chicago Bulls hengdu treyju hans upp í rjáfur og hættu notkun númersins 1. 25.1.2026 09:57
Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Víkingur og Þróttur munu mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins. 24.1.2026 16:39
Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Bayern Munchen tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu þegar Augsburg sótti 1-2 sigur á Allianz leikvanginum í 19. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. 24.1.2026 16:31
Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Frakkland fagnaði öruggum 46-38 sigri gegn Portúgal í annarri umferð milliriðils 1 á EM í handbolta. Fleiri mörk hafa ekki verið skoruð í einum leik á EM. 24.1.2026 16:07
Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Valur vann gríðarmikilvægan fimm marka sigur á útivelli gegn ÍBV í toppslag Olís deildar kvenna. Lokatölur í Hásteinshöllinni 22-27. 24.1.2026 15:42
Alfons fer aftur til Hollands Alfons Sampsted er genginn til liðs við Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni en hann kemur til félagsins frá Birmingham í ensku Championship deildinni. 24.1.2026 15:32
Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Njarðvík hefur samið við Sofia Roma, 29 ára miðherja sem leikur með landsliði Púertó Ríkó en er einnig með ítalskt vegabréf. Hún kemur til með að leysa Pauline Hersler af hólmi eftir að hún handarbrotnaði. 24.1.2026 15:10