Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Haukar völtuðu yfir ÍR

Haukar unnu afar öruggan sextán marka sigur gegn ÍR í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur á Ásvöllum 44-28.

Amanda spilar í Meistara­deildinni

Amanda Jacobsen Andradóttir og stöllur í hollenska liðinu Twente tryggðu sér sæti í Meistaradeildinni með afar öruggum 8-1 sigri í umspilseinvígi gegn Katowice frá Póllandi.

Dag­skráin í dag: Meiri Meistara­deild og Big Ben

Boltinn heldur áfram að rúlla í Meistaradeildinni þennan fimmtudaginn og fyrsta umferðin verður gerð upp í Meistaradeildarmörkunum áður en Big Ben býður góða nótt. Ásamt því má finna golf og hafnabolta á íþróttarásum Sýnar í dag.

Mourinho tekur við Benfica

José Mourinho mun taka við störfum sem knattspyrnustjóri Benfica í heimalandi hans, Portúgal.

Sjá meira