Fréttastjóri

Kolbeinn Tumi Daðason

Kolbeinn Tumi er fréttastjóri Vísis.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fjögurra milljarða króna björgunarpakki til danskra fjölmiðla

Pólitískur meirihluti hefur náðst um björgunarpakka í Danmörku til fjölmiðla þar í landi. Áætlaður kostnaður ríkisins er um 3,7 milljarðar íslenskra króna. Um er að ræða greiðslur vegna taps í auglýsingatekjum sem má rekja beint til kórónuveirunnar.

Sveinn Björnsson látinn

Sveinn Björnsson, sendiherra og fyrrverandi forsetaritari, er látinn 77 ára að aldri. Hann lést á Sóltúni í Reykjavík þann 23. mars.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.