Fréttastjóri

Kolbeinn Tumi Daðason

Kolbeinn Tumi er fréttastjóri fréttastofunnar og sér um Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Miðflokksmenn hvergi af baki dottnir

Ef einhver átti von á því að þingmenn Miðflokksins létu af umræðu um þriðja orkupakkann á Alþingi eftir tilmæli forseta Alþingis í morgun hafði sá hinn sami rangt fyrir sér.

Jón Trausti fær 1,8 milljónir króna frá ríkinu

Íslenska ríkið hefur verið dæmt til þess að greiða Jóni Trausta Lútherssyni 1,8 milljónir króna í skaðabætur vegna gæsluvarðhaldsetu í 21 dag í tengslum við rannsókn á dauða Arnars Jónssonar Aspar í fyrra.

Skólastarfið í Úlfarsárdal í uppnámi

Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri Dalskóla í Úlfarsárdal í Reykjavík, segir það mikil vonbrigði að vita að afhending hluta skólahúsnæðis verði ekki tilbúið á þeim tíma sem til stóð.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.