Fréttastjóri

Kolbeinn Tumi Daðason

Kolbeinn Tumi er fréttastjóri fréttastofunnar og sér um Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Íslenskur ferðamaður sagður hafa látist á Indlandi

Indverskur fjölmiðill greinir frá því að íslenskur karlmaður á sjötugsaldri hafi fundist látinn á gistiheimili á Indlandi í gær. Samkvæmt frétt miðilsins var maðurinn ferðamaður á Indlandi.

Tilfellin orðin tólf

Tvö börn til viðbótar hafa greinst með e. coli-sýkingu og eru tilfellin því tólf sem þekkt eru. Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi.

Þekkirðu landið þitt Ísland?

Við hvetjum lesendur til að spreyta sig á því hvaða tíu bæir þetta eru á myndbandinu og senda okkur svarið.

Skúli ekki hluti af „We are back“ air

Hópur fjárfesta ásamt tveimur fyrrverandi stjórnendum WOW air vinna að því, í samfloti við írskan fjárfestingarsjóð, sem tengist lággjaldaflugfélaginu Ryanair, að stofna nýtt Íslenskt flugfélag.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.