Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lýstu yfir neyðarástandi í Kaliforníu

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kalíforníuríki í Bandaríkjunum vegna kórónuveirunnar en í gær dó fyrsti Kaliforníubúinn úr sjúkdómnum, sjötíu og eins árs gamall maður í Sacramento.

Tveggja turna tal á „ofurþriðjudegi“

Ofurþriðjudagurinn svokallaði fer fram í dag en þá er gengið að kjörborðinu í fjórtán ríkjum Bandaríkjanna og velja sinn mann í forvali Demókrataflokksins fyrir komandi forsetakosningar.

Gul viðvörun fyrir Austurland

Gul viðvörun er í gildi fyrir Austurland að Glettingi og á Austfjörðum og varir ástandið fram til klukkan tvö í dag.

Ók inn í hóp af fólki

Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í Stórholti um klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn ók fyrst utan í aðra bifreið en síðan inn í hóp af gangandi vegfarendum.

Óánægja og tafir í Iowa

Miklar tafir hafa orðið á því að hægt sé að greina frá úrslitum í forvali demókrata í Iowa sem fram fór í gær.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.