Kvennahollin gera það gott við Langá Það er hið minnsta fjögur kvennaholl við Langá hvert síðsumar og veiðin hjá þessum frábæru konum hefur verið virkilega góð. Veiði 6. september 2020 09:50
Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Þar sem undirritaður hefur mikin áhuga á gömlu veiðidóti fæ ég reglulega tölvupóst með myndum af gömlum veiðistöngum og veiðihjólum með þeirri fyrirspurn hvort ég viti hversu verðmætt þetta er. Veiði 30. ágúst 2020 10:00
Lokatölur úr Veiðivötnum Þá er stangveiðinni lokið þetta tímabilið í Veiðivötnum og lokatöluir hafa verið teknar saman og eru þær komnar á vefinn. Veiði 30. ágúst 2020 08:20
Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Það er kominn haustbragur í veiðina í flestum ánum og það sést aðeins á veiðitölunum en margar árnar eiga oft góða endaspretti á haustin. Veiði 28. ágúst 2020 10:10
1.470 laxa vika í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið með einu orði rosaleg á þessu sumri og það er löngu orðið ljóst að gamla metið í ánni er að falla. Veiði 28. ágúst 2020 09:55
Láttu fluguna fara hægt um hylinn Nú er haustveiðibragur í laxveiðiánum og eins og þeir sem veiða mikið á þessum árstíma þekkja getur verið kúnst að fá laxinn til að taka fluguna. Veiði 26. ágúst 2020 08:18
Fengu 17 laxa á eina stöng í Elliðaánum Elliðaárnar hafa verið vel sóttar á þessu veiðitímabili en þar er ennþá hægt að finna lausar stangir og þetta er ljómandi tími til að veiða ánna. Veiði 26. ágúst 2020 07:55
Veiðisaga af stórlaxi í Mýrarkvísl Það er alltaf gaman að fá veiðisögur af bökkum ánna og ekki leiðinlegt þegar sögurnar eru af stórlöxum sem heppnir veiðimenn hafa landað. Veiði 22. ágúst 2020 10:40
Töluvert mikið framboð af lausum veiðileyfum Þegar breyttar reglur um skimun og sóttkví tóku gildi var ljóst að þeir erlendu veiðimenn sem ætluðu sér að taka þátt í síðsumarsveiðinni eru fæstir að koma. Veiði 22. ágúst 2020 10:03
Ráð til laxveiða í glampandi sól Veðurspá dagsins í dag er ekki alveg það sem laxveiðimenn vilja sjá en það er spáð glampandi sól og blíðu um nánast allt land. Veiði 22. ágúst 2020 08:56
Tími stóru hausthængana að bresta á Síðsumars og haustveiðin er oft feykilega skemmtileg og það sem dregur marga veiðimenn að ánum á þessum árstíma eru stóru hængarnir sem eru farnir að taka flugurnar. Veiði 22. ágúst 2020 08:39
260 laxa dagur í gær í Eystri Rangá Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar. Veiði 21. ágúst 2020 12:00
Gæsaveiðin hófst í gær Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og fyrstu skytturnar sem við höfum heyrt frá segjast sjaldan hafa séð jafn mikið af gæs á veiðislóð. Veiði 21. ágúst 2020 10:04
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum voru komnar í hús í gær og það er engin breyting á sætaskipan ánna og veiðin á svipuðu róli og hún hefur verið. Veiði 21. ágúst 2020 09:50
1.004 fiska vika í Veiðivötnum Það styttist í að veiði ljúki í Veiðivötnum en heildarveiðin í vötnunum þetta sumarið stóð í 16.658 fiskum þegar síðustu tölur lágu fyrir. Veiði 19. ágúst 2020 09:46
Áfram mokveiði í Eystri Rangá Eystri Rangá er komin vel yfir 5.000 laxa og stefnir hraðbyr í 6.000 laxa í þessari viku en veiðin þar síðustu daga er búin að vera ótrúleg. Veiði 19. ágúst 2020 09:24
Mikið af sjóbirting við Lýsu Það er kannski ekki alveg kominn tími á sjóbirtinginn en við erum engu að síður að fá fréttir af nokkrum minni svæðunum og þar gengur vel. Veiði 17. ágúst 2020 14:44
Ágæt veiði í Fáskrúð í Dölum Fáskrúð í Dölum hefur lengi verið vinsæl og undanfarin ár hefur ræktunarstarfi í ánni verið vel sinnt og það er loksins að skila sér til baka. Veiði 17. ágúst 2020 09:55
Síðsumars flugurnar fyrir laxveiðina Eins einkennilegt og það kann að hljóma fyrir þá sem eru ekki mikið í veiði þá er það trú veiðimanna að sumar flugur henti betur fyrir ákveðinn veiðitíma en aðrar. Veiði 16. ágúst 2020 10:22
Töluvert af sjóbirting við Hraun í Ölfusi Hraun í Ölfusi er alls ekki erfitt svæði að veiða og ef það er veitt rétt má gera fína veiði þarna á réttum tíma dags. Veiði 16. ágúst 2020 10:12
50% afsláttur í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá hefur veri ágæt í sumar þó það endurspeglist ekki endilega í veiðitölum en áinn hefur eins og margar aðrar ekki verið að fullu nýtt. Veiði 15. ágúst 2020 12:00
Laxá í Aðaldal stefnir í sitt lélegasta sumar Það er furðulegt að setja saman þessa fyrirsögn um ánna sem er að öllu jöfnu kölluð drotting laxveiðiánna á Íslandi. Veiði 15. ágúst 2020 09:16
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur voru birtar á miðvikudagskvöldið á vef Landssambands Veiðifélaga yfir laxveiðina í sumar og það stefnir í heldur lakar veiðitölur víða. Veiði 15. ágúst 2020 09:00
Veiðivatnið varð að sjávarlóni, svo fengu þau búrhval í lónið Bændur í afskekktri vík við Þistilfjörð, sem urðu fyrir því í vetur að illviðri breytti stöðuvatninu þeirra í brimsalt sjávarlón, og fengu svo stærðar búrhval í lónið, sitja enn uppi með úldnandi hvalinn. Silungur veiðist þó enn í vatninu. Innlent 13. ágúst 2020 20:12
Veiðitölur að hækka með hækkandi vatni í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum getur sýnt sínar bestu hliðar þegar aðalveiðitímin í flestum ánum er liðinn. Veiði 11. ágúst 2020 10:00
Níu dagar í að gæsaveiðin hefjist Þrátt fyrir að stangveiðitímabilið standi ennþá yfir eru margir veiðimenn þegar farnir að telja niður dagana þangað til gæsaveiðin hefst. Veiði 11. ágúst 2020 08:19
Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Sjóbleikjuveiðin hefur farið heldur seint af stað en nýjar fréttir úr Flókadalsá lofa vonandi góðu. Veiði 11. ágúst 2020 08:06
Sjóbirtingurinn er mættur í Leirá Leirá er lítil og nett á stutt frá Reykjavík sem hefur verið nokkðu vel geymt leyndarmál hin síðustu ár. Veiði 10. ágúst 2020 08:04
Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Þegar veiðitölur eru skoðaðar er reglulega gaman að sjá hvað árnar á norðausturlandi eru að koma vel inn og eiga gott sumar. Veiði 10. ágúst 2020 07:56
Góð veiði í Miðfjarðará Þessi fyrirsögn þarf ekkert að koma mikið á óvart enda er Miðfjarðará fyrir löngu búin að sanna sig sem ein besta sjálfbæra veiðiá landins. Veiði 8. ágúst 2020 12:00