Ólympíuleikar 2020 í Tókýó

Ólympíuleikar 2020 í Tókýó

32. sumarólympíuleikarnir fara fram í Tókýó í Japan dagana 23. júlí til 8. ágúst 2021. Hér fyrir neðan má sjá fréttasafn og töflu yfir fjölda verðlauna sem þjóðir hafa unnið á leikunum.



Fréttamynd

Verður gaman á Ólympíuleikunum með pabba með mér í lauginni

Um leið og Anton Sveinn McKee syrgir föður sinn hefur hann reynt að undirbúa sig fyrir keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó. Stærstu stund ferilsins hjá þessum 27 ára gamla sundmanni og eina íslenska íþróttamanni sem á sæti á leikunum. Það hefur reynst þrautin þyngri en Antoni líður betur í dag og ætlar að njóta leikanna með pabba sinn með sér í anda.

Sport