Ólympíuleikar 2020 í Tókýó

Ólympíuleikar 2020 í Tókýó

32. sumarólympíuleikarnir fara fram í Tókýó í Japan dagana 24. júlí til 9. ágúst 2020.

Fréttamynd

Stefnir á Ólympíuleikana 2020

Valgarð Reinhardsson keppti gær í úrslitum í stökki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum, fyrstur Íslendinga. Hann endaði í 8. sæti. Valgarð, sem hefur búið í Kanada síðustu ár, stefnir á að komast á ÓL í Tókýó 2020.

Sport
Fréttamynd

Rússar aftur með á Ólympíuleikunum

Rússar hafa ekki fengið að keppa undir fána Rússlands á síðustu tveimur Ólympíuleikum en nú segjast Rússar hafa fengið aftur fullt keppnisleyfi á Ólympíuleikunum.

Sport
Fréttamynd

Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims

Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot.

Sport
Fréttamynd

Byrlaði keppinaut sínum stera

Yasuhiro Suzuki, kayak ræðari frá Japan, hefur verið dæmdur í átta ára keppnisbann eftir að hafa byrlað keppinauti sínum stera.

Sport
Fréttamynd

Fimmfaldur Íslandsmeistari í fimleikum

Martin Bjarni Guðmundsson er 16 ára Selfyssingur sem æfir fimleika í Kópavogi sex sinnum í viku og landaði fimm Íslandsmeistaratitlum í unglingaflokki um síðustu helgi.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.