Tapaði ekki hrinu á HM kvenna og nú fær hún að reyna sig á móti körlunum Hin japanska Mikuru Suzuki vakti mikla athygli á HM kvenna í pílukasti fyrr á þessu ári og hún er önnur tveggja kvenna sem fær að reyna sig á móti körlunum á HM í pílukasti sem hefst 13. desember næstkomandi. Sport 11. desember 2019 17:30
Nær einhver að stöðva sigurgöngu heimsmeistarans í kvöld? Úrslitin ráðast í kvöld í úrvalsdeildinni í pílu þegar undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram í O2 höllinni í London. Hægt verður að fylgjast með veislunni í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 23. maí 2019 14:00
Fékk að vita að hann væri kominn í úrslitakeppnina í miðju viðtali Nú er orðið ljóst hvaða fjórir kappar munu keppa um titilinn í úrvalsdeildinni í pílu í ár en úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Sport 17. maí 2019 14:00
Risaleikir í baráttunni um undanúrslitin Það fer hver að verða síðastur að tryggja sig inn í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í pílukasti en þriðja síðasta kvöld deildarkeppninnar fer fram annað kvöld. Sport 1. maí 2019 19:30