Heimir: Engin flugeldasýning en nægir yfirburðir til að sigra Heimir Hallgrímsson þjálfari Eyjamanna var sáttur í leikslok eftir 0-2 sigur á Frömurum. Framundan eru erfiðir leikir hjá liðinu auk þess sem þjóðhátíð í eyjunni er á næsta leiti og því nóg um að vera hjá Eyjamönnum. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 21:17
Þorvaldur: Ég er í ánægjulegu starfi og ætla að halda því áfram Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var grautfúll í samtali við fréttamann skömmu eftir tapleik sinna manna gegn ÍBV. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 21:03
"Kallaði bara númerin þeirra" Clark Keltie, nýr miðjumaður Þórs, átti góðan dag á miðju liðsins gegn Víkingum. Hann stýrði miðjuspilinu vel og skoraði úr víti í uppbótartíma en hann hefur aðeins verið á Akureyri í nokkra daga. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 19:35
Gísli Páll: Stórkostleg spilamennska "Þetta var stórkostleg spilamennska og fyllilega verðskuldaður sigur. Við yfirspiluðum þá frá upphafi til enda," sagði Gísli Páll Helgason, leikmaður Þórs eftir 6-1 sigur á Víkingi. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 19:29
Leikmenn Víkinga máttu ekki tjá sig - Bjarnólfur biður um tíma Leikmenn Víkinga fengu ekki að fara í viðtöl eftir að hafa beðið afhroð á Akureyri í dag. Bjarnólfur Lárusson, nýráðinn þjálfari, svaraði spurningum blaðamanna og var lítinn bilbug á honum að finna. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 19:11
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Fimm leikir fara fram í dag og kvöld. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 18:00
Umfjöllun: Engin framför andlausra Víkinga "Þú verður rekinn á morgun," sungu kampakátir stuðningsmenn Þórs um nýráðinn þjálfara Víkings fyrir norðan í dag. Staðan þá var 3-0 en lokatölur voru 6-1 fyrir Þór. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 16:00
Mínútu þögn fyrir leiki dagsins í Pepsi-deildinni Það verður einnar mínútu þögn fyrir alla leiki dagsins í Pepsi-deild karla. Er það gert í virðingarskyni við fórnarlömb voðaverkanna í Noregi. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 13:15
Umfjöllun: Keflavíkursigur á teppinu Keflavík vann góðan sigur á Stjörnumönnum 3-2 í kvöld á teppinu í Garðabæ. Með sigrinum fór liðið upp í 17 stig og er í sjötta sæti Pepsi deildarinnar. Stjörnumenn eru í fjórða sæti eftir gott gengi að undanförnu. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 00:01
Umfjöllun: Enn eitt tapið hjá Fram Framarar tóku í kvöld á móti ÍBV í 12. umferð Pepsí deildar karla. Heil 13 stig og 9 sæti skildu liðin að fyrir leik kvöldsins og bilið jókst enn meir eftir leikinn. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 00:01
Umfjöllun: Fylkismenn frábærir í seinni hálfleik Fylkir lagði Grindavík 4-1 á útivelli í kvöld og lyfti sér þar með upp í fimmta sæti með átján stig en Grindavík er nú eina liðið sem Fram og Víkingur horfa til í veikri von sinni um að halda sæti sínu í deildinni. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 00:01
Umfjöllun: KR valtaði yfir Breiðablik KR vann afar öruggan og sannfærandi 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks er liðin mættust í Vesturbænum í kvöld. KR-ingar því enn ósigraðir á toppi Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 00:01
Sam Hewson: Toddi er skemmtilegur þjálfari Sam Hewson, fyrrum fyrirliði varaliðs Manchester United, var eldhress þegar blaðamaður hitti á hann í Safamýrinni í gær. Hewson vonast eftir því að semja við Framara. Íslenski boltinn 23. júlí 2011 10:00
Fram bíður eftir því að Hewson standist læknisskoðun - stendur sig vel Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Fram býst fastlega við því að félagið semji við Sam Hewson, fyrrum fyrirliða varaliðs Manchester United, sem hefur verið á reynslu hjá félaginu síðustu daga. Framarar ætla þó ekki að ganga frá neinu fyrr en læknir félagsins nær að skoða leikmanninn um helgina. Íslenski boltinn 22. júlí 2011 19:15
ÍBV fær ungan framherja frá Newcastle Eyjamenn hafa fengið til sín 18 ára enskan framherja fyrir lokaátökin í Pepsi-deildinni en Aaron Spear kemur til félagsins frá Newcastle United. Vefsíðan fótbolti.net sagði fyrst frá þessu. Íslenski boltinn 22. júlí 2011 18:46
KR mætir BÍ/Bolungarvík um Verslunarmannahelgina Góður árangur KR-inga í undankeppni Evrópudeildar þýðir tilfæringar á leikjum liðsins í öðrum keppnum. Bikarleikur KR gegn BÍ/Bolungarvík hefur verið færður á Verslunarmannahelgina. KR mætir Dinamo Tbilisi fimmtudaginn 28. júlí á KR-velli og viku síðar í Georgíu. Íslenski boltinn 22. júlí 2011 17:00
Kem með mjög sterkar skoðanir inn í þetta lið „Þeir verða að sýna og sanna að þeir eigi skilið að vera í Víkingsliðinu,“ eru skilaboð Bjarnólfs Lárussonar til leikmanna Víkings en hann tók við liðinu í gær og mun hafa annan Eyjamann, Tómas Inga Tómasson, sér til aðstoðar. Íslenski boltinn 21. júlí 2011 08:00
Bjarnólfur: Leikmenn fá þessa viku til þess að sýna sig og sanna Bjarnólfur Lárusson tók í dag við þjálfun meistaraflokks karla hjá Víkingi og hann gaf blaðamannamönnum kost á viðtali rétt fyrir fyrstu æfingu sína með liðinu nú seinni partinn. Hann tekur við liðinu af Andra Marteinssyni en liðið situr eins og er í fallsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 20. júlí 2011 17:30
Forráðamenn Víkings þekkja ekki feril Bjarnólfs Forráðamenn Víkings voru augljóslega ekki að vanda sig mikið þegar þeir sendu út fréttatilkynningu í dag um nýjan þjálfara félagsins, Bjarnólf Lárusson. Íslenski boltinn 20. júlí 2011 16:30
Bjarnólfur ráðinn þjálfari Víkings Knattspyrnudeild Víkings réð í dag Bjarnólf Lárusson sem þjálfara liðsins. Hann tekur við starfinu af Andra Marteinssyni sem hætti í gær. Tómas Ingi Tómasson, sem var rekinn frá HK á dögunum, verður aðstoðarmaður Bjarnólfs. Íslenski boltinn 20. júlí 2011 12:40
Fyrrum fyrirliði varaliðs Man. Utd til reynslu hjá Fram Framarar hafa fengið Sam Hewson til reynslu en þessi strákur kemur úr akademíu Man. Utd og var fyrirliði varaliðs Man. Utd um tíma. Íslenski boltinn 20. júlí 2011 12:35
Pepsimörkin: Harka í leik Þórs og Keflavíkur Það var virkilega fast tekist á þegar Þór tók á móti Keflavík í gær. Bæði lið vildu sjá rautt spjald á andstæðinginn. Íslenski boltinn 19. júlí 2011 18:45
Björn Einarsson: Þetta var mjög erfið ákvörðun Andri Marteinsson var í kvöld látinn fara sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingum og félagið leitar nú að eftirmanni hans. Víkingar vonast til að geta tilkynnt um nýjan þjálfara á morgun sem verður þá þriðji þjálfari liðsins á rúmum fjórum mánuðum. Íslenski boltinn 19. júlí 2011 17:59
Andri Marteinsson rekinn frá Víkingi Andri Marteinsson er hættur sem þjálfari Víkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann stýrði sínum síðasta leik þegar Víkingar töpuðu 0-1 á móti Fram í gær í sannkölluðum sex stiga leik í botnbaráttu deildarinnar. Íslenski boltinn 19. júlí 2011 17:29
Pepsimörkin: Úrvalslið fyrri helmings Íslandsmótsins Sérfræðingar Pepsi-markanna hafa valið úrvalslið fyrri umferðar Íslandsmótsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 19. júlí 2011 17:15
Pepsimörkin: Andri er í erfiðri stöðu Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, er í sjóðheitu sæti en hvorki gengur né rekur hjá Víkingum í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 19. júlí 2011 15:45
Gaupahornið á Akureyri Guðjón Guðmundsson brá sér til Akureyrar á dögunum og tók út mögulega framtíðarstúku Þórsara á Akureyri. Íslenski boltinn 19. júlí 2011 12:00
Hughes farinn heim - óvissa með Garðar Eyjafréttir greina frá því í dag að Englendingurinn Bryan Hughes sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir ÍBV og sé farinn aftur heim til Englands. Íslenski boltinn 19. júlí 2011 10:41
Pepsimörkin: Öll mörkin og tilþrifin í 11. umferð Það voru skoruð nokkur lagleg mörk og einnig var eitthvað af umdeildum atvikum í 11. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 19. júlí 2011 10:30
Lennon var hetja Framliðsins strax í fyrsta leik - myndir Skotinn Steven Lennon tryggði Fram 1-0 sigur á Víkingi í sínum fyrsta leik í Frambúningnum sem fór fram á Framvellinum í gærkvöldi. Markið kom á lokamínútum fyrri hálfleiks. Íslenski boltinn 19. júlí 2011 08:30