Pepsi Max-deild karla

Pepsi Max-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    "Kallaði bara númerin þeirra"

    Clark Keltie, nýr miðjumaður Þórs, átti góðan dag á miðju liðsins gegn Víkingum. Hann stýrði miðjuspilinu vel og skoraði úr víti í uppbótartíma en hann hefur aðeins verið á Akureyri í nokkra daga.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Keflavíkursigur á teppinu

    Keflavík vann góðan sigur á Stjörnumönnum 3-2 í kvöld á teppinu í Garðabæ. Með sigrinum fór liðið upp í 17 stig og er í sjötta sæti Pepsi deildarinnar. Stjörnumenn eru í fjórða sæti eftir gott gengi að undanförnu.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    KR mætir BÍ/Bolungarvík um Verslunarmannahelgina

    Góður árangur KR-inga í undankeppni Evrópudeildar þýðir tilfæringar á leikjum liðsins í öðrum keppnum. Bikarleikur KR gegn BÍ/Bolungarvík hefur verið færður á Verslunarmannahelgina. KR mætir Dinamo Tbilisi fimmtudaginn 28. júlí á KR-velli og viku síðar í Georgíu.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Bjarnólfur ráðinn þjálfari Víkings

    Knattspyrnudeild Víkings réð í dag Bjarnólf Lárusson sem þjálfara liðsins. Hann tekur við starfinu af Andra Marteinssyni sem hætti í gær. Tómas Ingi Tómasson, sem var rekinn frá HK á dögunum, verður aðstoðarmaður Bjarnólfs.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Björn Einarsson: Þetta var mjög erfið ákvörðun

    Andri Marteinsson var í kvöld látinn fara sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingum og félagið leitar nú að eftirmanni hans. Víkingar vonast til að geta tilkynnt um nýjan þjálfara á morgun sem verður þá þriðji þjálfari liðsins á rúmum fjórum mánuðum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Andri Marteinsson rekinn frá Víkingi

    Andri Marteinsson er hættur sem þjálfari Víkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann stýrði sínum síðasta leik þegar Víkingar töpuðu 0-1 á móti Fram í gær í sannkölluðum sex stiga leik í botnbaráttu deildarinnar.

    Íslenski boltinn