Fylkir og Haugesund í viðræðum um Andrés Má Fylkismaðurinn Andrés Már Jóhannesson gæti verið á förum til norska knattspyrnufélagsins Haugesund. Norska félagið hefur gert tilboð í miðjumanninn og viðræður standa yfir milli félaganna. Kjartan Daníelsson formaður knattspyrnudeildar Fylkis staðfesti þetta við Vísi í dag. Íslenski boltinn 29. júlí 2011 11:07
ÍBV og Örebro komast að samkomulagi um kaupverð á Eiði Aroni ÍBV og sænska knattspyrnufélagið Örebro hafa komist að samkomulagi um kaupverðið á varnarmanninum Eiði Aroni Sigurbjörnssyni. ÍBV hafnaði tveimur tilboðum frá sænska liðinu og sendu Örebro gagntilboð sem Svíarnir samþykktu. Rúv greindi frá þessu í gærkvöldi. Íslenski boltinn 29. júlí 2011 10:45
KR á móti Dinamo í kvöld: Leikir sem menn dreymir um að spila KR mætir Dinamo Tbilisi frá Georgíu í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð undankeppni Evrópudeildar í Vesturbænum í kvöld. Fyrir fram er georgíska liðið talið mun líklegra til afreka í einvíginu en KR-ingar hafa farið á kostum í sumar og skyldi ekki afskrifa þá. Íslenski boltinn 28. júlí 2011 08:00
Atli Sigurjónsson: Ég vil fá KR í úrslitaleiknum „Ég veit ekki alveg hvernig ég á að haga mér. Ég er alveg búinn á því en mjög glaður," sagði Þórsarinn Atli Sigurjónsson í viðtali við Valtýr Björn Valtýsson á Stöð 2 Sport eftir að Þórsliðið hafði tryggt sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn í sögu félagsins. Íslenski boltinn 27. júlí 2011 21:13
Umfjöllun: Fyrsti bikarúrslitaleikur Þórsara framundan Þór er komið í úrslitaleik Valitor-bikarkeppninnar í fyrsta skipti í sögu félagið. Þór vann góðan sigur á ÍBV á Akureyri í kvöld og mætir BÍ/Bolungarvík eða KR í úrslitaleiknum 13. ágúst. Íslenski boltinn 27. júlí 2011 18:15
Þjálfari Víkings Ólafsvíkur úrskurðaður í þriggja leikja bann Ejub Purisevic þjálfari Víkings í Ólafsvík hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir framkomu sína og brottvísun í 2-2 jafnteflinu gegn Fjölni á föstudaginn. Íslenski boltinn 27. júlí 2011 17:30
Vægast sagt lélegur með hægri Guðmundur Reynir Gunnarsson, bakvörður KR-inga, hefur farið á kostum með liðinu í sumar. Hann segir sig langa í atvinnumennsku hvenær sem af því verður. Guðmundur Reynir átti frábæran leik í 4-0 sigrinum á Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildar og er besti Íslenski boltinn 27. júlí 2011 08:00
Bikarúrslitaleikurinn í húfi fyrir norðan Þórsarar taka á móti ÍBV í undanúrslitum Valitor-bikars karla í knattspyrnu í kvöld. Þórsarar geta komist í úrslit keppninnar í fyrsta skipti en Eyjamenn hafa unnið bikarinn fjórum sinnum, síðast árið 1998. Íslenski boltinn 27. júlí 2011 07:30
Ingimundur Níels skorar bara á móti Víkingunum í deildinni Fylkismaðurinn Ingimundur Níels Óskarsson er meðal markahæstu leikmanna Pepsi-deildar karla í sumar en hann hefur skorað sex mörk í tólf leikjum. Íslenski boltinn 27. júlí 2011 06:30
Valsmenn eina liðið sem hefur ekki skorað mark manni fleiri Valsmenn fóru illa með góða stöðu þegar þeir urðu manni fleiri á móti FH-ingum í Pepsi-deildinni í fyrrakvöld og töpuðuþar með dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 27. júlí 2011 06:15
Íslandsmeistarar Breiðabliks eru verstir allra liða á útivelli Íslandsmeistarar Breiðabliks sitja aðeins í 8. sæti eftir fyrstu 12 umferðir Pepsi-deildar karla og þar spilar stórt hlutverk slök frammistaða liðsins á útivelli enda hafa 87 prósent stiga Blika komið í hús í Kópavogi. Íslenski boltinn 27. júlí 2011 06:00
FH-ingar komu til baka manni færri - myndir FH-ingar unnu karaktersigur á Valsmönnum í Kaplakrikanum í gær og sáu til þess að KR-ingar verða með fjögurra stiga forskot á toppnum yfir Verslunarmannahelgina. Íslenski boltinn 26. júlí 2011 08:30
Kristján: Gerðum of mörg mistök Kristján Guðmundsson þjálfari Vals var ekki sáttur við að sjá lið sitt missa unninn leik úr höndunum eftir að FH missti leikmann af leikvelli snemma í seinni hálleik. Íslenski boltinn 25. júlí 2011 22:57
Gunnleifur: Hefðum unnið tveimur eða þremur færri Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Vals lét verk fyrir brjóstið ekki trufla sig og átti góðan dag í marki FH enda nóg að gera þó FH hafi verið betri aðilinn eftir að missa leikmann af velli snemma í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 25. júlí 2011 22:56
Umfjöllun: Tíu FH-ingar sáu um Val Þrátt fyrir að leika einum færri frá 56. mínútu sigraði FH Val 3-2 á heimavelli sínu að Kaplakrika í kvöld en Valur var 2-1 yfir þegar Pétur Viðarsson nældi sér í tvö gul spjöld á átta mínútna kafla. Íslenski boltinn 25. júlí 2011 19:00
FH-ingar kynda Haukana í nýju lagi: Eitt lið í Hafnarfirði Hafnarfjarðarmafían hefur tekið á sig ábyrgðina á slæmu gengi FH-liðsins í sumar en telur að nýtt FH-lag muni breyta öllu. Nýja FH-liðið verður frumflutt á leik FH og Vals í Pepsi-deildinni í kvöld en þar er sterk Hauka-kynding ef marka má heiti lagsins sem er "Eitt lið í Hafnarfirði" Íslenski boltinn 25. júlí 2011 17:15
Bjarni Guðjóns: Leikurinn á fimmtudaginn í uppnámi Bjarni Guðjónsson fyrirliði KR meiddist á nára í 4-0 sigurleiknum gegn Breiðablik í gærkvöld. Bjarni fór til sjúkraþjálfara í dag og segir Evrópuleikinn gegn Dinamo Tbilisi á fimmtudaginn í uppnámi hvað meiðsli hans varðar. Íslenski boltinn 25. júlí 2011 15:56
Atli Viðar ekki með FH gegn Val í kvöld Atli Viðar Björnsson, annar af markahæstu mönnum FH-inga í Pepsi-deildinni í sumar, verður ekki með liðinu á móti Val í kvöld. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu félagsins. Íslenski boltinn 25. júlí 2011 15:22
Rúnar Kristins: Þessi fer upp í hillu á skrifstofunni Rúnar Kristinsson þjálfari KR var valinn besti þjálfari umferða 1-11 í Pepsi-deild karla. KR-liðið er ósigrað í deildinni og með gott forskot á toppnum. Rúnar segir lykilinn að árangrinum samheldinn leikmannahóp sem vinnur eftir skýrum markmiðum. Íslenski boltinn 25. júlí 2011 13:30
Guðmundur Reynir bestur í fyrri umferðinni - lið umferðarinnar KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson var valinn besti leikmaður fyrri hluta Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. KR-ingar eiga fimm leikmenn í liðinu en Valsmenn þrjá. Rúnar Kristinsson var valinn besti þjálfarinn. Íslenski boltinn 25. júlí 2011 13:01
Gaupahornið: Mögnuð tilþrif hjá Ólafi Þórðarsyni í vinnunni Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis var í sviðsljósinu í Gaupahorni gærkvöldsins í Pepsi-mörkunum á Stöð2 Sport. Guðjón Guðmundsson fylgdist með Ólafi við störf og óhætt að segja að vörubílstjórinn hafi sýnt áhorfendum mögnuð tilþrif. Íslenski boltinn 25. júlí 2011 10:15
KR flengdi meistarana - myndir KR-ingar sýndu og sönnuðu enn og aftur í gær að þeir eru með besta liðið á Íslandi í dag. Þá fékk Breiðablik að kenna á refsivendi Vesturbæinga. Íslenski boltinn 25. júlí 2011 08:00
ÍBV lagði Fram - myndir ÍBV gefur ekkert eftir í toppbaráttunni og lagði botnlið Fram í Laugardalnum í gær. Framarar í vondum málum en ÍBV veitir KR enn harða keppni. Íslenski boltinn 25. júlí 2011 07:00
Fyrsta tap Stjörnunnar á heimavelli - myndir Stjörnumenn urðu að lúta í gervigras í gær í fyrsta skipti í sumar. Þá kom Keflavík í heimsókn og vann sætan 2-3 útisigur. Íslenski boltinn 25. júlí 2011 06:00
Guðmundur Reynir: Engin hætta á að maður ofmetnist Guðmundur Reynir Gunnarsson var besti maður vallarins í 4-0 sigri KR gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Ekkert lát er á velgengni KR-inga í sumar. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 22:41
Rúnar: Hvílum Bjarna ef á þarf að halda Rúnar Kristinsson stýrði KR-liðinu enn einu sinni til sigurs á vellinum í sumar. Í kvöld lágu Íslandsmeistarar Breiðabliks sem virkuðu þó ákveðnir í upphafi leiks. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 22:39
Haraldur: Gaman að keyra brautina með þrjú stig „Hann var sætur þessi sigur en erfiður enda ekki mörg lið sem koma hingað og vinna. Það er sterkt að labba héðan burt með þrjú stig. Það er erfitt að spila við Stjörnuna – sérstaklega á þessu teppi,“ sagði Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, glaður í bragði eftir sigur sinna manna á Stjörnunni 3-2. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 22:18
Tómas Joð: Við stigum á bensíngjöfina Tómas Þorsteinsson átti virkilega góðan leik á miðjunni hjá Fylki í Grindavík í kvöld og þá ekki síst í seinni hálfleik þegar gestirnir úr Árbænum keyrðu yfir heimamenn. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 22:16
Ólafur Örn: Verður ströggl fram á haust Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur og annar miðvörður liðsins var myrkur í máli eftir að Fylkir tók heimamenn í kennslustund í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 22:14
Bjarni: Fórum illa með álitlegar sóknir og þokkaleg færi „Nú er maður jafn svekktur og maður var glaður fyrir viku. Að tapa leik á heimavelli á síðustu mínútu í svona bardagaleik sem gat endað hvorumeginn sem var. Mér fannst samt við skarpari sóknarlega en fórum illa með álitlegar sóknir og þokkaleg færi,“ sagði Bjarni Jóhansson þjálfari Stjörnunnar eftir tap sinna manna á heimavelli gegn Keflvíkingum 3-2 – eitthvað sem sést ekki á hverjum degi í Garðabæ. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 22:05