Pepsi Max-deild karla

Pepsi Max-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fylkir og Haugesund í viðræðum um Andrés Má

    Fylkismaðurinn Andrés Már Jóhannesson gæti verið á förum til norska knattspyrnufélagsins Haugesund. Norska félagið hefur gert tilboð í miðjumanninn og viðræður standa yfir milli félaganna. Kjartan Daníelsson formaður knattspyrnudeildar Fylkis staðfesti þetta við Vísi í dag.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Atli Sigurjónsson: Ég vil fá KR í úrslitaleiknum

    „Ég veit ekki alveg hvernig ég á að haga mér. Ég er alveg búinn á því en mjög glaður," sagði Þórsarinn Atli Sigurjónsson í viðtali við Valtýr Björn Valtýsson á Stöð 2 Sport eftir að Þórsliðið hafði tryggt sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn í sögu félagsins.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Vægast sagt lélegur með hægri

    Guðmundur Reynir Gunnarsson, bakvörður KR-inga, hefur farið á kostum með liðinu í sumar. Hann segir sig langa í atvinnumennsku hvenær sem af því verður. Guðmundur Reynir átti frábæran leik í 4-0 sigrinum á Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildar og er besti

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Tíu FH-ingar sáu um Val

    Þrátt fyrir að leika einum færri frá 56. mínútu sigraði FH Val 3-2 á heimavelli sínu að Kaplakrika í kvöld en Valur var 2-1 yfir þegar Pétur Viðarsson nældi sér í tvö gul spjöld á átta mínútna kafla.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    FH-ingar kynda Haukana í nýju lagi: Eitt lið í Hafnarfirði

    Hafnarfjarðarmafían hefur tekið á sig ábyrgðina á slæmu gengi FH-liðsins í sumar en telur að nýtt FH-lag muni breyta öllu. Nýja FH-liðið verður frumflutt á leik FH og Vals í Pepsi-deildinni í kvöld en þar er sterk Hauka-kynding ef marka má heiti lagsins sem er "Eitt lið í Hafnarfirði"

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Haraldur: Gaman að keyra brautina með þrjú stig

    „Hann var sætur þessi sigur en erfiður enda ekki mörg lið sem koma hingað og vinna. Það er sterkt að labba héðan burt með þrjú stig. Það er erfitt að spila við Stjörnuna – sérstaklega á þessu teppi,“ sagði Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, glaður í bragði eftir sigur sinna manna á Stjörnunni 3-2.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Bjarni: Fórum illa með álitlegar sóknir og þokkaleg færi

    „Nú er maður jafn svekktur og maður var glaður fyrir viku. Að tapa leik á heimavelli á síðustu mínútu í svona bardagaleik sem gat endað hvorumeginn sem var. Mér fannst samt við skarpari sóknarlega en fórum illa með álitlegar sóknir og þokkaleg færi,“ sagði Bjarni Jóhansson þjálfari Stjörnunnar eftir tap sinna manna á heimavelli gegn Keflvíkingum 3-2 – eitthvað sem sést ekki á hverjum degi í Garðabæ.

    Íslenski boltinn