
Lof og last 2. umferðar: KA, rauða spjaldið á Hauk Pál, samstaðan í Keflavík og margt fleira
Annarri umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last.