Portrett af Snorra Verk eftir Snorra Sigfús Birgisson verða í aðalhlutverki á 15:15 tónleikum í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, klukkan 15.15. Menning 18. apríl 2015 10:30
Velur verkefnin ef hann telur sig geta lagt eitthvað af mörkum Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson heldur áfram að gera það gott í kvikmyndaheiminum. Hann mun leika í kvikmynd í leikstjórn Stevens Spielberg sem verður sýnd á næsta ári.Vísir fer yfir feril leikarans. Bíó og sjónvarp 18. apríl 2015 10:00
Afsprengi aukins jafnréttis Efnt verður til málþings í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag, laugardag, í tengslum við sýninguna Menn sem þar stendur yfir. Menning 18. apríl 2015 09:15
Mannanöfn og örnefni Örnefnin Fúli, Rani og Filpatótt, ásamt guðinum Yngva og vegvísum á Bretlandi og Íslandi, koma við sögu á afmælismálþingi Nafnfræðifélagsins á morgun í Þjóðminjasafninu. Menning 17. apríl 2015 13:00
Megas að stæla Þorvald að stæla sig Megas og Skúli Sverrisson ætla að flytja Ósómaljóð Þorvaldar Þorsteinssonar ásamt hljómsveit á Listahátíðinni í Reykjavík og stefna á upptökur með vorinu. Þorvaldur lést langt fyrir aldur fram árið 2013 en skildi eftir sig einstaklega fjölbreytt og fallegt höfundaverk. Menning 17. apríl 2015 12:00
List í lifandi ferli Sýningin Innbyrðis er lifandi verk í stöðugu ferli. Menning 17. apríl 2015 12:00
Ragnar Bragason fékk að fresta fæðingu tvíbura sinna Ragnar Bragason er viðmælandi í næsta þætti af Fókus. Bíó og sjónvarp 17. apríl 2015 10:55
Frumburður Gísla Pálma rauk út: Í flokki með Sigur Rós í sölu Plata rapparans Gísla Pálma sló met í plötuversluninni Smekkleysu í gær. Rapparinn er orðlaus og þakklátur. Tónlist 17. apríl 2015 08:45
Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2015 18:37
Bókmenntir og fræðsla við hvert fótmál Á laugardaginn verður afhjúpuð ný bókmenntamerking við Blesugróf til heiðurs Tryggva Emilssyni. Menning 16. apríl 2015 15:00
Bland í poka í bíó Um íslenskar stutt- og heimildarmyndir og sitthvað fleira athyglisvert á Shorts & Docs í Bíó Paradís. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2015 14:30
Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Samnefndur frumburður Gísla Pálma kom út í dag. Tónlist 16. apríl 2015 13:45
Kúakyn í hættu og fleiri kyndug verk Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Tectonics í Hörpu í dag og á morgun er forvitnileg. Berglind María Tómasdóttir er verkefnastjóri þar. Menning 16. apríl 2015 13:30
Leikstjóri Hrúta í skýjunum: „Hátíðin sem allir vilja komast á“ Grímur Hákonarson neyðist til að sleppa lopapeysunni á rauða dreglinum í Cannes. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2015 11:39
Rokka í stað þess að golfa Hljómsveitin Trúboðarnir samanstendur af fjórum feðrum sem eiga samtals fjórtán börn. Sveitin leikur poppskotið síðpönk. Markmið sveitarinnar er að berjast gegn stöðnun í lífi meðlima. Tónlist 16. apríl 2015 11:30
Segir ekki nei við gamla kennarann Tina Dickow, ein fremsta dægurlagasöngkona Dana, og Helgi H. Jónsson, bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015, halda tónleika í dag í Bókasafni Seltjarnarness. Menning 16. apríl 2015 10:15
Hrútar valin til þátttöku á Cannes-kvikmyndahátíðinni Mynd Gríms Hákonarsonar er fjórða íslenska myndin í fullri lengd sem valin er til þátttöku á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2015 10:15
Setur tóninn fyrir fyrsta trailer Batman V Superman Zack Snyder gerir biðina eftir Batman V Superman eins erfiða og hann getur. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2015 09:51
Heyrðu nýja lagið frá Sölku Sól og Gnúsa Yones Sömdu textann út frá réttindaóskum fjórðu bekkinga í Reykjavík. Tónlist 15. apríl 2015 17:59
ÚTÓN hélt kynningarfund á íslenskri tónlist í Los Angeles Ávallt auðveldara að koma íslenskri tónlist á framfæri segir Sigurjón Sighvatsson Tónlist 15. apríl 2015 13:15
Nýtt úr norrænum kvikmyndaheimi Á kvikmyndahátíð sem hefst í dag í Norræna húsinu verða ellefu myndir sýndar. Einnig verður vinnustofa og spjall. Aðgangur er ókeypis að öllum viðburðum. Menning 15. apríl 2015 13:15
Stóri bróðir fylgist með Citizenfour er heimildarmynd sem sýnir hvernig allir borgarar hins vestræna heims eru undir sífelldu rafrænu eftirliti stjórnvalda. Hún er vel gerð og allt í senn óhugnanlegt, fræðandi og nauðsynlegt áhorf. Gagnrýni 15. apríl 2015 11:30
Fúsi fær frábæra dóma úti í Danmörku „Dagur Kári minnir á sig með sinni fjórðu kvikmynd heima á Íslandi þar sem hann kynnir einfalt meistarverk frá norður Atlantshafi sem snertir við áhorfendum.“ Bíó og sjónvarp 15. apríl 2015 11:23
Nýtt lag Diktu: Létu Þjóðverja öskra sig áfram Dikta sendir frá sér nýja plötu í september. Tónlist 14. apríl 2015 17:00
Hundurinn Lubbi hjálpar börnum að læra Hljóðasmiðja Lubba er framhald af bókinni Lubbi finnur málbein sem hjálpa á börnum að ná betri tökum á lestri og ritun. Menning 14. apríl 2015 13:41
Keppa í einni stærstu þungarokkskeppni í heiminum Hljómsveitin In the Company of Men sigraði í undankeppninni Wacken Battle í Hörpunni um helgina. Tónlist 14. apríl 2015 10:30
Í fyrsta sæti keppninnar og þarf stuðning þjóðarinnar til að halda sér þar Stefán Atli Rúnarsson keppir í alþjóðlegri plötusnúðakeppni og er í fyrsta sæti. Aðeins fimmtíu stigum munar á honum og öðru sætinu svo hann eigi möguleika á að láta drauminn rætast Tónlist 14. apríl 2015 10:00
Tók kvíðann í störukeppni og sigraði hann Saga Matthildur sigraði hjörtu landsmanna um helgina þegar hún tók þátt í söngkeppni framhaldsskólanna. Hún keppti fyrir hönd Fjölbrautar í Garðabæ og söng lagið Lay Me Down með Sam Smith. Tónlist 14. apríl 2015 00:01
Ekkert verður af komu Terfel á Listahátíð Velski bass-barítónsöngvarinn Bryn Terfel mætir ekki til landsins í sumar. Menning 13. apríl 2015 18:28
Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. Bíó og sjónvarp 13. apríl 2015 16:14