Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Portrett af Snorra

Verk eftir Snorra Sigfús Birgisson verða í aðalhlutverki á 15:15 tónleikum í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, klukkan 15.15.

Menning
Fréttamynd

Afsprengi aukins jafnréttis

Efnt verður til málþings í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag, laugardag, í tengslum við sýninguna Menn sem þar stendur yfir.

Menning
Fréttamynd

Mannanöfn og örnefni

Örnefnin Fúli, Rani og Filpatótt, ásamt guðinum Yngva og vegvísum á Bretlandi og Íslandi, koma við sögu á afmælismálþingi Nafnfræðifélagsins á morgun í Þjóðminjasafninu.

Menning
Fréttamynd

Megas að stæla Þorvald að stæla sig

Megas og Skúli Sverrisson ætla að flytja Ósómaljóð Þorvaldar Þorsteinssonar ásamt hljómsveit á Listahátíðinni í Reykjavík og stefna á upptökur með vorinu. Þorvaldur lést langt fyrir aldur fram árið 2013 en skildi eftir sig einstaklega fjölbreytt og fallegt höfundaverk.

Menning
Fréttamynd

Rokka í stað þess að golfa

Hljómsveitin Trúboðarnir samanstendur af fjórum feðrum sem eiga samtals fjórtán börn. Sveitin leikur poppskotið síðpönk. Markmið sveitarinnar er að berjast gegn stöðnun í lífi meðlima.

Tónlist
Fréttamynd

Segir ekki nei við gamla kennarann

Tina Dickow, ein fremsta dægurlagasöngkona Dana, og Helgi H. Jónsson, bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015, halda tónleika í dag í Bókasafni Seltjarnarness.

Menning
Fréttamynd

Nýtt úr norrænum kvikmyndaheimi

Á kvikmyndahátíð sem hefst í dag í Norræna húsinu verða ellefu myndir sýndar. Einnig verður vinnustofa og spjall. Aðgangur er ókeypis að öllum viðburðum.

Menning
Fréttamynd

Stóri bróðir fylgist með

Citizenfour er heimildarmynd sem sýnir hvernig allir borgarar hins vestræna heims eru undir sífelldu rafrænu eftirliti stjórnvalda. Hún er vel gerð og allt í senn óhugnanlegt, fræðandi og nauðsynlegt áhorf.

Gagnrýni