

Menning
Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

„Hættulegast að rúlla niður fjall og falla niður stiga“
Bardagakapparnir Jón Viðar Arnþórsson og Gunnar Nelson koma fram í þáttunum Star Trek Discovery sem komu út á streymisveitunni Netflix nýverið.

Alltaf verið hrædd við að staðna
Söngkonan Silja Rós Ragnarsdóttir fór út til Los Angeles á vit ævintýranna fyrir nokkrum árum og lærði leiklist. Hún starfar sem söngkona og lagahöfundur í Kaupmannahöfn og vinnur að nýrri plötu.

„Andi pabba sveif svo sannarlega þarna yfir vötnum“
Mæðginin Edda Björgvins og Björgvin Franz eru að byrja með nýja þætti á Stöð 2 en tökum á þeim lauk daginn sem Gísli Rúnar, fyrrverandi eiginmaður Eddu og faðir Björgvins, lést. Þættirnir eru því tileinkaðir Gísla Rúnari.

Kvikmyndin Þorsti vinnur tvenn verðlaun á Screamfest í Bandaríkjunum
Íslenska kvikmyndin Þorsti, sem lýst var sem gay vampírumynd, vann til tvennra verðlauna á bandarísku hryllingsmyndahátíðinni Screamfest, þeirri stærstu þar í landi.

Ingó deilir persónulegu myndbandi á Facebook
Ingó Veðurguð deildi myndbandi á Facebook í gærkvöldi þar sem hann sýnir frá stundinni þegar lagið Í kvöld er gigg varð til.

„Þori ekki að telja klukkutímana á ári sem fara í að horfa á þetta fólk kyssast, rífast og gráta“
Aðdáendahópur Bachelor þáttanna er mjög stór hér á landi og hafa vinsældir stefnumótaþáttanna sjaldan verið meiri. Tvö ný íslensk hlaðvörp tengd þáttunum eru komin í loftið

Hið litla sæta og gerspillta Ísland
Gamalgróin spilling og klíkuræði hefur lengi verið plága á Íslandi; ávísun á andverðleikasamfélag að mati Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur.

Sjáðu magnaðan flutning Magna á laginu Heroes
Það var var glatt á hjalla og mikil stemmning þetta föstudagskvöldið í þættinum Í kvöld er gigg. Gestir þáttarins að þessu sinni voru engir aðrir en stórsöngvararnir og gleðitríóið þeir Matti Matt, Magni Ásgeirs og Jónsi í svörtum fötum.

Föstudagsplaylisti MSEA
Hitastigið nálgast frostmark.

Bein útsending: Kynna aðgerðir til stuðnings listum og menningu
Forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra boða til blaðamannafundar um stuðningsaðgerðir við listir og menningu í Kaldalónssal í Hörpu í dag klukkan 15.

Segja Ísland eftirbát í stuðningi við listamenn
Fjórir af hverjum fimm listamönnum segjast hafa orðið fyrir tekjufalli vegna kórónuveirufaraldursins. Tekjur helmings þeirra hafa minnkað um meira en helming á milli ár og um tæplega fimmtungu um 75–100%.

Ætla að bæta leiðsögumönnum og sviðslistafólki tapaðar tekjur
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að samþykkja að leggja fyrir Alþingi frumvarp um svokallaða tekjufallsstyrki.

Þótti vænt um fallegt símtal frá ókunnugri konu
Sigríður Thorlacius söngkona birti í kvöld pistil á Facebook þar sem hún kallar eftir því að ríkið grípi til aðgerða til að koma til móts við hana og kollega hennar í tónlistariðnaðinum, nú þegar litar sem engar tekjur er að fá af tónleikahaldi.

Draumaprins Röggu Gísla
Síðasta föstudagskvöld heillaði Ragga Gísla landann upp úr skónum með einstökum sjarma sínum í þættinum Í kvöld er gigg.

Nýjar myndir til sýnis á heimasíðu RIFF um helgina
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík býður landsmönnum í bíó heima í stofu næstu daga, til sunnudagskvöldins 18. október.

Furðar sig á fáfræði þingmanna
Eiríkur Rögnvaldsson fyrrverandi prófessor segir þingmenn fara með bull og vitleysu um íslenskuna.

Sigurvegari Eurovision 2019 gefur út tónlistarmyndband
Hollendingurinn Duncan Laurence fór með sigur úr býtum í Eurovision í Tel Aviv árið 2019. Í sömu keppni vakti Hatari mikla athygli fyrir þátttöku sína með laginu, Hatrið mun sigra.

Iceland Airwaves verður að stafrænni tónlistarhátíð um heim allan
Iceland Airwaves mun standa fyrir stafrænu tónlistarhátíðarinnar Live from Reykjavík dagana 13. og 14. nóvember.

„Það er bara einn sem kemur upp í hugann minn, það er Ómar Ragnarsson“
Sjáðu Röggu Gísla og Ingó Veðurguð flytja lag Ómars Ragnarssonar Hann er þekktur fyrir sín þrumuskot.

Lögin sem breyttu lífi Justin Timberlake
Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mætti í spjallþátt Apple Music sem ber nafnið Essentials en um var að ræða fyrsta þáttinn í þeirra þáttaröð.

Tákn af þaki Arnarhvols
Ellefu styttur í mannsmynd á þaki Arnarhvols voru teknar niður í morgun. Eins og hálfs árs sýningu á listaverki Steinunnar Þórarinsdóttur er lokið.

IKEA-geitin komin á sinn stað og ljósin brátt tendruð
IKEA-geitinni var komið á sinn stað fyrir framan verslun IKEA í Kauptúni í Garðabæ í gær. Til stendur að tendra á ljósunum síðdegis í dag eða þá á morgun.

Ætla sér að leysa ráðgátuna um „ólæsilega hraðskrift“ Astridar Lindgren
Hópur bókmenntafræðinga, tölvunarfræðinga og hraðritara í Svíþjóð hefur nú verið falið að ráða í og lesa úr frumhandritum barnabókahöfundarins Astridar Lindgren. Hún notaðist við sérstaka hraðskrift sem enginn annar gat lesið. Hún kallaði táknin „krumelunser“.

Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“
„Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists.

Bó mun syngja fyrir tómum sal á jólatónleikum
Björgvin Halldórsson mun syngja fyrir tómum sal á árlegum jólatónleikum sínum, Jólagestum Björgvins, í ár. Sé hugmyndin að halda tónleikana fyrir framan myndavélar.

Stjarna úr Two and a Half Men er látin
Bandaríska leikkonan Conchata Ferrell, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Two and a Half Men, er látin, 77 ára að aldri.

Sjáðu óvænt blásturseinvígi Bjössa sax og Röggu Gísla
Elífðar töffarinn og þjóðargersemin Ragga Gísla var gestur Ingó Veðurguðs í fjórða þættinum af Í kvöld er gigg. Henni til halds og trausts var dóttir hennar og söngkonan Dísa Jakobs. Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld.

Beta og Barði gefa út lag saman í fyrsta skipti
Listamennirnir Elísabet Eyþórsdóttir og Barði Jóhannsson gáfu út lag saman á miðnætti undir nafninu Redwood Moon en þau hafa unnið að verkefninu síðan í vor. Það var Ellen Kristjáns móðir Elísabetar sem kynnti parið fyrir ári síðan.

Díana prinsessa og Margaret Thatcher í glænýrri stiklu úr The Crown
Fjórða serían af The Crown fer í loftið 15. október og það á Neflix.

Ragnheiður hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar
Ragnheiður Lárusdóttir tók í dag við Bókmenntaverðlaunum Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir handrit sitt að ljóðabókinni1900 og eitthvað.