Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Í viðtali fyrr á árinu kastaði eitt par fram spurningu sem mér fannst ansi góð:„Er ekki eðlilegt að pör stundi kynlíf á afmælisdögum? Er það ekki hefð hjá öllum?“ Lífið 24.9.2025 21:24
Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Þegar ég var síðast í sambandi, fyrir tuttugu árum, upplifði ég mikla ástarsorg. Ég hugsaði að ég gæti ekki gengið í gegnum þetta aftur. Ég upplifði svona sjálfheldu—ég gat hvorki verið án kærustunnar né verið með henni. Þetta bjó til rosalega djúpt sár hjá mér, svo þurfti ég bara að face-a þetta sár. Ég var bara hræddur við mínar eigin tilfinningar,“ segir Helgi Jean Classen, hlaðvarpsstjórnandi og áhrifavaldur. Lífið 23.9.2025 09:12
Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Spurning barst frá 55 ára konu: „Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Ég er að taka breytingaskeiðsþrennuna þ.e. Estrogel, testogel og utrogestan. En það er voða lítið að gerast hvað kynlífið varðar en mér var sagt af lækni að testogelið myndi boosta upp kynlöngunina hjá mér. En það hefur enn ekki gerst.“ Lífið 17.9.2025 20:01
Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Formaður BDSM samtakanna á Íslandi segir dæmi um að fólki sé útskúfað af fjölskyldu og vinum þegar það opni sig um hneigðina. Árlega spinnist umræður um hvort BDSM fólk eigi heima í Gleðigöngunni. Innlent 14. ágúst 2025 11:21
Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Poppstjarnan Harry Styles hefur gefið út titrara og sleipiefni gegnum lífstílsmerki sitt Pleasing. Aðdáendur Styles virðast ánægðir með gjörninginn þó þeir hefðu frekar viljað að hann gæfi út nýja tónlist. Lífið 26. júlí 2025 14:02
Gerðu sumarfríið að heitasta ástarævintýri ársins Í amstri hversdagsins situr nánd og kynlíf oft á hakanum, sérstaklega þegar börn eru á heimilinu. Nú þegar margir eru komnir í sumarfrí er fullkomið tækifæri til að hlúa að sambandinu, tendra neistann og fara í stutt ferðalag – bara þið tvö. Hvort sem það er í sumarbústað, á hóteli hér heima eða erlendis. Lífið 19. júní 2025 20:12
Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Nýverið barst þessi spurning: „Mig dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en maka mínum. Er mjög hamingjusöm í 16 ára löngu sambandi og kynlífið gott. Er undirmeðvitundin að segja mér eitthvað? Er stundum með þvílíkt samviskubit þegar ég vakna,“ - 34 ára gömul kona. Lífið 27. maí 2025 20:02
Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Spurning barst frá 28 ára gamalli konu: „Er eðlilegt að upplifa tímabil með klikkaðri kynlöngun yfir í alls enga? Þá meina ég heilt ár. Ég veit ég er ekki eikynhneigð (e. asexual) en samt virðist ég geta lifað af án þess að stunda kynlíf í langan tíma og tekið svo tímabil þar sem allt æsir mig.“ Lífið 20. maí 2025 20:02
„Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Spurning barst frá 39 ára gömlum karlmanni: „Ég er í miklum vandræðum þegar kemur að kynlífi. Ég hef nánast aldrei löngun í kynlíf lengur, hvorki sjálfsfróun né með kærustunni. Oftast þegar við stundum kynlíf fæ ég það alltof fljótt. Stundum bara strax og ég set hann inn í hana. Er einhver lausn við þessu? Því mig langar mjög til þess að stunda betra kynlíf með kærustunni minni og skammast mín fyrir það að gefa henni ekki nógu mikla ánægju, kynlífslega séð.“ Lífið 13. maí 2025 20:01
Typpi í einu gati, tæki í öðru Spurning barst frá lesanda: „Getur þú gefið meðmæli með góðu harnessi fyrir karla til að spenna á sig dildó og geta þar með haft samfarir við konuna sína í bæði píku og endaþarm á sama tíma? Mörg pör hafa áhuga á því, en færri vilja fara í trekant og myndu því vilja geta bjargað sér sjálf. Flestar þessar græjur eru annað hvort hugsaðar fyrir konur eða eru unisex og meiða mjög oft. Mér finnst vanta vandaðan svona útbúnað fyrir karlmenn, sem ekki meiðir en heldur samt vel við dildóinn“ - 41 árs karl. Lífið 6. maí 2025 20:03
Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Áður en við fáum bílpróf þurfum við að ljúka ökuskóla 1, 2 og 3 auk verklegra tíma og prófa. Það þykir eðlilegt og sjálfsagt að fá fræðslu áður en næstu skref eru stigin í námi eða starfi. En þegar það kemur að kynlífi er enn þann dag í dag ekki búið að tryggja nægilega vel að ungmenni um allt land fái öfluga kynfræðslu. Lífið 29. apríl 2025 20:01
Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Spurning barst frá lesanda: „Ég er búinn að vera í sambandi í 3 ár með stelpu sem er jafn gömul og ég, hún vill bara stunda kynlíf í bol. Hvernig get ég hjálpað henni að verða öruggari með sig? Ég segi alltaf hún sé falleg en það virkar ekki,“- 25 ára karl. Lífið 15. apríl 2025 20:02
Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Kynlífstækjaverslunin Blush fagnaði fjórtán ára afmæli sínu í vikunni með sjóðheitu teiti í verslun þeirra við Dalveg. Í tilefni tímamótanna var ekkert til sparað, og skálað var fram eftir kvöldinu fyrir því að hafa fullnægt landsmönnum í rúman áratug. Lífið 13. apríl 2025 20:00
Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Ég fæ reglulega spurningar frá fólki sem glímir við afleiðingar ýmissa heilsukvilla eða býr við langvinn veikindi. Skiljanlega hafa veikindi áhrif á kynlöngun en þau geta líka haft mikil áhrif á sjálfsmyndina okkar. Lífið 8. apríl 2025 20:01
Vill kynlíf en ekki samband „Mig langar að heyra um það að stunda kynlíf með öðrum án þess að ást eða rómantík sé til staðar. Til dæmis að hitta annað fólk og stunda kynlíf án þess að það leiði til sambands” - 60 ára karl. Lífið 1. apríl 2025 20:02
Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Á milli þrjátíu og fjörutíu prósent íslenskra karla, sem eru á aldrinum sextíu til sjötíu ára eiga við risvandamál að stríða, sem reynist mörgum erfitt að viðurkenna. Ástæðurnar geta verið margar, til dæmis æðasjúkdómar, taugasjúkdómar, hormónaröskun eða sjúkdómar í lim. Innlent 28. mars 2025 21:04
Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Rútína og þægindi geta breytt sambandinu úr því að vera spennandi í eitthvað fyrirsjáanlegt, þar sem stress og ábyrgð taka yfir daglega lífið og kynlífið lendir í síðasta sæti. Í langtímasamböndum getur þetta leitt til þess að ástin og kynlöngunin dofnar og til þess að þú byrjir að líta á makann þinn sem herbergisfélaga eða besta vin fremur en raunverulegan maka. Lífið 27. mars 2025 20:00
Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Spurning barst frá lesanda: „Ég fæ nánast alltaf fullnægingu þegar ég rúnka mér. Ég fæ það sjaldnar í kynlífi. Er þetta bara eðlilegt eða ætti ég að hafa áhyggjur?" 42 ára karl. Lífið 25. mars 2025 20:02
Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Spurning barst frá lesanda: „Maki minn er með ADHD sem hefur mikil áhrif á sambandið okkar. Mér finnst ég oft detta í það hlutverk að halda skipulagi fyrir okkur bæði, minna hann á og furðu mikill tími fer í leita af hlutum sem týnast. Þessu fylgir mikil streita og oft er mikið kaos í kringum okkar en þetta hefur líka áhrif á kynlífið okkar. Ertu með einhver ráð?“ - 39 ára kona. Lífið 18. mars 2025 20:00
Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Spurning barst frá lesanda: „Sambýlismaðurinn minn hefur hvorki áhuga á kynlífi, snertingu né kossum. Hann sefur ekki í sama rúmi og ég. Hann vill ekki ræða þetta. Engin börn á heimilinu sem gætu haft áhrif. Mig langar að leita annað eftir kynlífi og hef aðeins orðað það en ekki tekið ákvörðun. Er þetta algengt hjá körlum sem komnir eru á miðjan aldur? Ég er oft að bugast en geymi þetta aðeins með sjálfri mér.“ - 53 ára kona. Lífið 11. mars 2025 20:01
Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? „Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði?” spyr 59 ára karl. Hann, líkt og fleiri lesendur, sendi mér þessa spurningu í gegnum spurningaboxið sem er að finna neðst í öllum greinunum hjá mér. Lífið 4. mars 2025 20:02
38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Spurning barst frá lesenda: Ég er 38 ára maður sem hefur aldrei átt maka eða upplifað kynlíf. Ég sé sjálfan mig ekki sem kynveru, hef enga reynslu og hef enga trú á því að nokkur kona muni einhvern tíma vilja mig. Sem ég veit að er sjálfrætandi spádómur. Veistu um leið út úr þessum vítahring? Lífið 25. febrúar 2025 20:01
Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Íslenskur karlmaður á fertugsaldri, sem kallar sig Jón Jónsson, stefnir að því að opna fyrsta kynlífsklúbb landsins undir nafninu Aphrodite innan nokkurra vikna. Hann segir klúbbinn sérstaklega ætlaðan fólki í swing-senunni. Lífið 19. febrúar 2025 20:00
Er tantra einungis um kynlíf? Mér var knúið til að skrifa þessa grein eftir að hafa lesið „Ég blanda tantra inn í allt sem ég geri“ þar sem höfundurinn reynir að afsanna þá hugmynd að Tantra sé einungis „furðulegar kynlífsstellingar“ en fer síðan að einblína nær eingöngu á kynferðislega þætti þess. Skoðun 19. febrúar 2025 15:32