Kosningar 2018

Kosningar 2018

Fréttir og greinar tengdar sveitarstjórnarkosningum í maí 2018.

Fréttamynd

Lýðskrumari leiðréttur

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórnarkosningunum, brást ókvæða við þeirri ábendingu minni að eitt helsta kosningaloforð flokksins í vor sé óframkvæmanlegt

Skoðun
Fréttamynd

Segir loforðinu beint að eignamesta þjóðfélagshópnum

Ef maður skoðar tölurnar þá er verið að fara að fella niður fasteignaskatta á þann aldurshóp sem á mestar eignir, á mest í fasteignum og þann aldurshóp sem hefur fengið mesta aukningu ráðstöfunartekna frá aldamótum, segir hagfræðingurinn Konráð S. Guðjónsson.

Innlent
Fréttamynd

Útivistarsvæði og útsýni eða ný úthverfi?

Eitt af því besta við Grafarvoginn er nálægðin við náttúruna. Það er nálægðin við náttúruna sem er ein af helstu ástæðum þess að margir hafa flutt í Grafarvoginn. Fjallasýnin, fjaran og útsýnið.

Skoðun
Fréttamynd

Innantóm kosningaloforð

Um helgina kynnti Sjálfstæðisflokkurinn í borginni kosningaloforðin sín í aðdraganda komandi borgarstjórnakosninganna.

Skoðun
Fréttamynd

Flokkar eru til óþurftar

Einu sinni var veröldin þannig að það fól í sér mjög sterka pólitíska afstöðu að ákveða á hvaða bensínstöð ætti að stoppa á leið um Hvalfjörð.

Skoðun
Fréttamynd

Píratar kynntu framtíðarsýn sína

Píratar telja sig hafa náð að fylgja stefnumálum sínum frá því í síðustu kosningum með því að stofna rafræna þjónustumiðstöð í borginni, festa embætti umboðsmanns borgarbúa varanlega í sessi og endurskoða mannréttindastefnu borgarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Íris leiðir nýjan lista í Eyjum

Íris Róbertsdóttir formaður ÍBV mun leiða framboðslista nýstofnaðs bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum, Fyrir Heimaey, í sveitastjórnarkosningunum í vor.

Innlent
Fréttamynd

Þriggja metra hrossaskítur

Í lok nítjándu aldar ógnaði ófyrirséður vandi stórborgum heims. Götur og torg voru ötuð hrossaskít - en tugþúsundir dráttarklára sáu um fólksflutninga.

Skoðun
Fréttamynd

Velferð fyrir alla í Garðabæ

Eitt af stærstu áherslumálum Garðabæjarlistans eru velferðarmál. Velferðarþjónusta er gríðarlega mikilvæg grunnstoð í hverju samfélagi. Það skiptir máli að okkar innsti kjarni sé styrkur, að við séum hvert og eitt okkar við góða líðan og heilsu líkamlega sem og andlega.

Skoðun
Fréttamynd

Leikskólalausnir

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að ekki er allt með felldu í málefnum leikskóla Reykjavíkurborgar. Ljóst er að gera þarf stórátak áður en skólarnir verða reiðubúnir til þess að veita þá þjónustu sem borgarbúar vænta.

Skoðun
Fréttamynd

Framboð Pírata og Viðreisnar

Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, hafa kynnt sameiginlegt framboð til sveitarstjórnar­kosninga 2018 í Árborg undir nafninu Áfram Árborg og verður listabókstafur framboðsins Á.

Innlent