Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump Bandaríkin og Kína munu bæði leggja tolla vörur hvors annars síðar í þessum mánuði. Viðskipti erlent 8. ágúst 2018 16:38
Ætla að standa í hárinu á Kína Bandaríkin munu standa í hárinu á Kínverjum varðandi hervæðingu þeirra í Suður-Kínahafi. Erlent 29. maí 2018 23:47
Segja Kínverja reyna að blinda bandaríska herflugmenn með lasergeislum Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur sent formlega viðvörun til kínverskra yfirvalda vegna lasergeisla sem hafa blindað bandaríska flugmenn í aðflugi við herstöð í Afríkuríkinu Djibouti. Erlent 3. maí 2018 18:44
Þögn frá vesturveldunum vegna sigurs Pútíns Leiðtogar vestrænna ríkja hafa hins vegar ekki enn tjáð sig um úrslit kosninganna Erlent 19. mars 2018 11:16
Kínverjar saka Indverja um ólöglegt drónaflug Samskipti ríkjanna hafa versnað eftir að deila reis upp á milli þeirra vegna yfirráða og eignarhalds á hásléttu í Himalaya-fjöllum. Erlent 7. desember 2017 08:12
Sagðir auka hernaðaruppbyggingu í Suður-Kínahafi Kínverjar munu vera nálægt því að koma fyrir langdrægnum loftvarnarskeytum víða um hafið. Erlent 22. febrúar 2017 15:30
Sjálfsmorðsárás við kínverska sendiráðið í Kirgistan Ökumaður sem keyrði bíl um höfuðborg Kirgistan, Bishkek, í morgun sprengdi sig í loft upp við kínverska sendiráði í morgun. Erlent 30. ágúst 2016 08:05
Kína og Rússland halda sameiginlegar æfingar í Suður-Kínahafi Segja æfingunum ætlað að styrkja samvinnu ríkjanna og ekki beint gegn öðrum ríkjum. Erlent 28. júlí 2016 13:45
Kínverjar senda Bandaríkjunum tóninn Þann 12. júlí mun Alþjóðlegi hafréttardómstóllinn í Hauge fella úrskurð í máli Filippseyja gegn Kína vegna Suður-Kínahafs. Erlent 7. júlí 2016 11:15
Heiðar Már: Kínverska hrunið þýðir lítið fyrir Ísland Hagfræðingurinn segir hrun markaða í Kína vera leiðréttingu á ástandi sem myndast hefur á undanförnum þremur árum. Viðskipti innlent 25. ágúst 2015 11:40
Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. Erlent 5. ágúst 2015 16:23
Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. Erlent 27. maí 2015 11:15
CNOOC sagt íhuga leit á landgrunni Noregs Bloomberg-fréttastofan segir að kínverski olíurísinn CNOOC, sem er með sérleyfi á Drekasvæðinu, kanni nú möguleika á að taka þátt í olíuleitarútboði í Barentshafi. Viðskipti innlent 24. október 2014 10:45
Augun opnuðust í Kína Arnar Steinn Þorsteinsson stundaði háskólanám í kínversku í borginni Guang Zhou í suðurhluta Kína. Hann segir augu sín hafa opnast fyrir matargerð á þeim tíma. Matur 28. febrúar 2008 06:30
Wuhan verður vinabær Kópavogs Vinabæjarsamband var í dag undirritað milli Wuhan borg í Hubei héraði í Kína. Stefnt er að því að auka gagnkvæman skilning og vináttu þjóðanna tveggja. Innlent 29. september 2007 15:34