Skiptar skoðanir um brottvísun Stefáns Mikill fjöldi lesenda Vísis tók þátt í könnun þar sem spurt var hvort að Stefán Þórðarson, leikmaður ÍA, átti skilið að fá rauða spjaldið í leik gegn Keflavík á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 27. maí 2008 14:54
ÍA áfrýjaði rauða spjaldi Stefáns ÍA hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Stefán Þór Þórðarson fékk í leik Keflavíkur og ÍA á sunnudagskvöldið. Þetta staðfesti Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍA. Íslenski boltinn 27. maí 2008 12:17
Ólafur: Svaf betur í nótt en eftir leikinn gegn Þrótti Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika sagði í samtali við Vísi í dag að hann hefur oft sofið verr en hann gerði í nótt þrátt fyrir 6-3 tap sinna manna fyrir Grindavík á heimavelli í gær. Íslenski boltinn 27. maí 2008 11:52
Flest mörk í einum leik í sex ár Níu mörk voru skoruð í leik Breiðabliks og Grindavíkur í gær en ekki hafa verið skoruð fleiri mörk í leik í efstu deild hér á landi undanfarin sex ár. Íslenski boltinn 27. maí 2008 11:00
Arnar: Vorum ekki til staðar Arnar Grétarsson, fyrirliði Breiðabliks, kunni enga skýringar á leik liðsins í fyrri hálfleik. Liðið var 1-5 undir gegn Grindavík en leikurinn endaði 3-6. Fyrsta tap Blika í sumar staðreynd. Íslenski boltinn 26. maí 2008 22:26
Erum ekki bara Scott Ramsey Það var boðið upp á stórskemmtilegan leik á Kópavogsvelli í kvöld þar sem Grindavík vann 6-3 sigur á Breiðabliki. Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindavíkur, var skælbrosandi í leikslok enda fyrstu stig liðsins komin í hús. Íslenski boltinn 26. maí 2008 22:11
Grindavík vann Blika í ótrúlegum níu marka leik Grindavík vann Breiðablik 6-3 í ótrúlegum fótboltaleik á Kópavogsvelli í kvöld. Með þessum sigri komst Grindavík upp úr fallsæti en fyrir leikinn var liðið án stiga. Íslenski boltinn 26. maí 2008 17:36
Hallgrímur meiddist er hann fagnaði eigin marki Hallgrímur Jónasson þurfti að fara snemma meiddur af velli í leik Keflavíkur og ÍA í gær skömmu eftir að hann kom Keflavík yfir í leiknum. Íslenski boltinn 26. maí 2008 16:11
Víðir frá í nokkrar vikur hið minnsta Víðir Leifsson er á ágætum batavegi eftir að hafa farið úr axlarlið í gær en verður þó frá í nokkrar vikur að minnsta kosti. Íslenski boltinn 26. maí 2008 15:49
Guðjón gæti fengið margra leikja bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ er heimilt að úrskurða Guðjón Þórðarson í meira en eins leiks bann. Íslenski boltinn 26. maí 2008 13:25
KSÍ fékk ekki leyfi fyrir Eið Smára Eiður Smári Guðjohnsen verður ekki með íslenska landsliðinu sem mætir Wales í vináttulandsleik á miðvikudagskvöldið. Íslenski boltinn 26. maí 2008 12:45
Guðjón stendur við ummæli sín Guðjón Þórðarson sagði í samtali við Vísi að hann standi heilshugar við þau ummæli sem hann lét falla eftir leik Keflavíkur og ÍA í gær. Íslenski boltinn 26. maí 2008 12:25
Stefán Þór: Ég fór í boltann Stefán Þór Þórðarson segir engan vafa leika á því að hann hafi farið í boltann þegar hann fékk síðara gula spjaldið sitt í leik ÍA og Keflavíkur í gær. Íslenski boltinn 26. maí 2008 11:25
Ólafur: Guðjón er að bulla Ólafur Ragnarsson dómari segir ekkert hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar í sinn garð né heldur annarra dómara. Íslenski boltinn 26. maí 2008 11:10
Þórir: Málið í aganefnd Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, mun skjóta ummælum Guðjóns Þórðarsonar til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Íslenski boltinn 26. maí 2008 10:58
Átti Stefán spjöldin skilið? (myndband) Stefán Þórðarson fékk tvívegis að líta gula spjaldið í leik Keflavíkur og ÍA í gær og þar með það rauða, Skagamönnum til mikillar gremju. Íslenski boltinn 26. maí 2008 10:29
Birkir: Dómarar hafa ekkert rætt um Stefán Birkir Sveinsson, starfsmaður KSÍ og meðlimur dómaranefndar, segir að ekkert sé hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar. Íslenski boltinn 26. maí 2008 10:05
Guðjón: Þeirra er skömmin (myndband) Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, var ómyrkur í máli gagnvart Ólafi Ragnarssyni dómara og forystumönnum KSÍ í viðtali við Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 26. maí 2008 09:28
Þetta er vonandi það sem koma skal ,,Ég stefndi á að koma inná í hálfleik, skila mínu og það tókst þannig að ég er mjög sáttur," sagði Jóhann Þórhallsson sem var hetja Fylkismanna í kvöld þegar þeir lögðu HK 2-1 í Árbænum. Íslenski boltinn 25. maí 2008 22:20
Enn tapar KR í Kaplakrika KR-ingar hafa ekki riðið feitum hesti frá leikjum sínum við FH í Kaplakrika undanfarin ár og á því varð engin breyting í kvöld. FH vann 2-0 sigur og skellti sér í annað sæti deildarinnar, en KR er í níunda sætinu með aðeins þrjú stig eftir fjórar umferðir. Íslenski boltinn 25. maí 2008 22:01
Góðs viti að vinna þó við spilum illa Hjálmar Þórarinsson var að vonum sáttur við 1-0 sigur Framara á Þrótti í kvöld þó heimamenn í Fram hafi á köflum verið yfirspilaðir á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 25. maí 2008 21:53
Keflvíkingar á toppnum Keflvíkingar sitja einir á toppi Landsbankadeildar karla í knattspyrnu þegar fjórum af fimm leikjum kvöldsins er lokið. Keflvíkingar lögðu Skagamenn 3-1 á heimavelli sínum á meðan nýliðar Fjölnis töpuðu sínum fyrsta leik. Íslenski boltinn 25. maí 2008 21:22
Boltavaktin á öllum leikjum kvöldsins Fimm leikir fara fram í Landsabankadeild karla í kvöld þegar fjórða umferð deildarinnar hefst. Íslenski boltinn 25. maí 2008 16:25
Fengu stóran skell þegar þeir vígðu Valsvöll síðast Valsmenn spila í kvöld fyrsta leikinn á nýja Vodafone-vellinum sínum að Hlíðarenda þegar þeir fá topplið Fjölnis í heimsókn en nýliðarnir úr Grafarvogi hafa unnið fyrstu þrjá leiki sína í efstu deild. Íslenski boltinn 25. maí 2008 13:57
Hversu slæm er tölfræði KR-inga gegn FH? Ef marka má þróun mála síðustu sumur þá mæta stuðningsmenn KR-inga ekki bjartsýnir í Kaplakrikann í kvöld. FH hefur unnið síðustu sex deildarleiki liðanna með markatölunni 15-1 og KR hefur ekki unnið deildarleik í Hafnarfirði síðan 20. ágúst 1994. Íslenski boltinn 25. maí 2008 13:51
Fyrsti sigurinn hjá Þór/KA Lokaleikur þriðju umferðar Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu fór fram í dag. Þór/KA vann þá sinn fyrsta sigur í deildinni þegar liðið skellti HK/Víkingi 2-0 í Kórnum. Arna Sif Ásgrímsdóttir og Rakel Hönnudóttir skoruðu mörk norðanliðsins á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 24. maí 2008 17:33
KR vann Breiðablik KR og Valur eru enn með fullt hús stiga í Landsbankadeild kvenna en fjórir leikir fóru fram í deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 23. maí 2008 23:24
Lifi enn í voninni um að fá Eið í leikinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var nokkuð brattur þegar Vísir náði tali af honum nú síðdegis. Hann var þá nýkominn úr aðgerð eftir að hafa slitið hásin í gær. Íslenski boltinn 23. maí 2008 16:53
Óttast að Eiður Smári meiðist frekar Samkvæmt heimildum Vísis eru forráðamenn Barcelona tregir til að leyfa Eiði Smára Guðjohnsen að spila með íslenska landsliðinu í vináttuleiknum við Wales á miðvikudaginn. Íslenski boltinn 23. maí 2008 16:11
Eiður hugsanlega með gegn Wales Forráðamenn Barcelona hafa ákveðið að fresta sýningarleik liðsins gegn Al Ittihad sem átti að fara fram í Jeddah í Sádi-Arabíu á mánudaginn. Íslenski boltinn 22. maí 2008 20:20