Orri Freyr: Hann dæmdi á móti okkur „Við vorum að spila mjög fínan bolta mestan partinn af leiknum,“ sagði hundsvekktur Orri Freyr Hjaltalín eftir að lið hans Grindavík þurfti að láta í minni pokann fyrir Fjölni fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 18. maí 2009 22:35
Ásmundur: Þetta er karaktersigur „Áttu ekki skilið það sem þú færð? Þú leggur þig fram og færð það sem þú átt skilið,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sposkur á svip eftir 3-2 sigur sinna manna á Grindavík fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 18. maí 2009 22:33
Heimir: Erum að skemmta fólkinu Heimir Guðjónsson þjálfari FH var brosmildur og kátur eftir ótrúlegan sigur FH á Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 18. maí 2009 22:30
Ólafur: Þriðja markið hefði sett þá ofan í sekkinn Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ekki upphrifinn eftir ósigur sinna manna gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 18. maí 2009 22:21
Umfjöllun: Valsmenn réðu ekkert við hraða Keflvíkinga Keflvíkingar svöruðu því, að missa fyrirliðann og einn besta leikmann sinn, Hólmar Örn Rúnarsson í meiðsli, með því að vinna öruggan og stórglæsilegan 3-0 sigur á Valsmönnum á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 18. maí 2009 22:20
Willum Þór: Við réðum bara illa við þá Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, var rólegur í viðtölum eftir 3-0 tap á móti Keflavík í kvöld en hann var allt annað en sáttur með spilamennsku sinna manna í Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 18. maí 2009 22:05
Guðjón Árni: Kristján sagði mér að skora í dag Guðjón Árni Antoníusson tók við fyrirliðabandinu í Keflavíkurliðinu eftir að liðið missti Hólmar Örn Rúnarsson í meiðsli og hann hélt upp á það með því að koma sínu liði yfir í 3-0 sigri á Val í kvöld. Íslenski boltinn 18. maí 2009 21:56
Hannes: Heppnir að fara með 0-0 í hálfleik „Það var legið á okkur í fyrri hálfleiknum og við í raun heppnir að fá ekki á okkur mark," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, eftir markalausa jafnteflið gegn Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 18. maí 2009 21:32
Umfjöllun: FH vann ótrúlegan sigur á Breiðabliki FH vann 3-2 sigur á Breiðabliki eftir að hafa lent 2-0 undir í leiknum. Sigurmarkið kom í blálok leiksins. Íslenski boltinn 18. maí 2009 19:00
Umfjöllun: Fjölnismenn rændu Grindvíkinga í Grafarvogi Fjölnir vann 3-2 sigur á Grindavík á heimavelli sínum í Grafarvoginum eftir að hafa tvívegis lent undir í leiknum. Íslenski boltinn 18. maí 2009 18:15
Umfjöllun: Ekkert skorað í Laugardal Fram og Fylkir skildu í kvöld jöfn á Laugardalsvellinum í markalausum leik. Þar með tapaði Fylkir sínum fyrstu stigum á tímabilinu. Íslenski boltinn 18. maí 2009 18:15
Fylkir og Breiðablik geta bæði bætt félagsmet í kvöld Fylkir og Breiðablik eiga bæði möguleika á að vinna sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deild karla í kvöld og vera því með full hús eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Það hefur ekki gerst hjá þessum félögum í efstu deild áður. Íslenski boltinn 18. maí 2009 18:00
Magnús Gylfason spáir í spilin fyrir leiki kvöldsins Þriðja umferðin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu klárast í kvöld með fjórum leikjum. Vísir fékk sérfræðinginn Magnús Gylfason til að spá í spilin fyrir leiki kvöldsins. Íslenski boltinn 18. maí 2009 14:43
Heimir: Tek ofan fyrir Stjörnunni Heimir Hallgrímsson var eðlilega ekki ánægður með úrslit leiks sinna manna í ÍBV gegn Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 17. maí 2009 22:38
Steinþór: Alvöru próf í næsta leik Steinþór Freyr Þorsteinsson átti glimrandi góðan leik fyrir Stjörnuna sem vann 3-0 sigur á ÍBV í 3. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 17. maí 2009 22:32
Bjarni: Tvö töpuð stig KR-ingar fóru illa að ráði sínu þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Þróttara á heimavelli nú í kvöld. Þeir voru mun sterkari aðilinn í leiknum en náðu ekki að koma boltanum í mark Þróttar. Íslenski boltinn 17. maí 2009 21:56
Gunnar: Eigum eftir að sækja fullt af stigum í sumar Þróttarar náðu sér í dýrmætt stig í kvöld þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við KR-inga á heimavelli þeirra síðarnefndu í Vesturbænum. Íslenski boltinn 17. maí 2009 21:39
Umfjöllun: Stjörnumenn standa undir nafni Óhætt er að segja að Stjarnan hafi byrjað af krafti í Pepsi-deild karla. Í kvöld vann liðið 3-0 sigur á ÍBV á heimavelli í nýliðaslag deildarinnar. Íslenski boltinn 17. maí 2009 13:56
Umfjöllun: Vonbrigði í Vesturbænum Það voru kjöraðstæður í Vesturbænum þegar KR og Þróttur mættust í Pepsi-deild karla. Leikurinn sjálfur var hins vegar afar líflaus og niðurstaðan markalaust jafntefli sem eru vonbrigði fyrir KR en að sama skapi fín úrslit fyrir Þróttara. Íslenski boltinn 17. maí 2009 13:50
Hrefna skoraði sex mörk fyrir KR Hrefna Huld Jóhannesdóttir skoraði öll sex mörk KR sem vann öruggan sigur á Keflavík á heimavelli í dag, 6-0. Ótrúlegur árangur hjá Hrefnu. Íslenski boltinn 16. maí 2009 16:14
Albert aftur heim í Árbæinn Albert Brynjar Ingason hefur gengið til liðs við sitt gamla félag Fylki. Albert fékk ein af alls 215 félagaskiptum sem afgreidd voru í gær en leikmannamarkaðnum á ÍSlandi hefur nú verið lokað. Íslenski boltinn 16. maí 2009 13:01
Skagamenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum - Ólafsvíkur-Víkingar á toppnum Skagamenn byrja ekki vel í 1. deild karla í fótbolta en liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Leikni í kvöld. Ólafsvíkur-Víkingar eru á toppnum eftir 3-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli. Íslenski boltinn 15. maí 2009 21:57
Töframarkið klárlega bleiku skónum að þakka Andri Fannar Stefánsson skoraði stórbrotið mark í sigri KA á Þór í nágrannaslagnum á Akureyri í kvöld. Hann smellhitti boltann þegar hann kom svífandi úr loftinu, þrumaði honum með ristinni í stöngina og inn, fjær. Andri er fæddur árið 1991 og er mikið efni. Hann var maður leiksins á vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 15. maí 2009 21:49
KA vann grannaslaginn gegn Þór KA fór með verðskuldaðan sigur úr grannaslagnum gegn Þór á Akureyrarvelli í kvöld. Andri Fannar Stefánsson skoraði líklega mark ársins í 1. deildinni og kom KA yfir í fyrri hálfleik og Norbert Farkas bætti við öðru marki í seinni hálfleik í 2-0 sigri. Íslenski boltinn 15. maí 2009 21:31
Magnús Már aftur í Þrótt Magnús Már Lúðvíksson hefur ákveðið að ganga aftur til liðs við Þrótt eftir stutta dvöl í uppeldisfélagi sínu, KR. Íslenski boltinn 15. maí 2009 19:00
Hólmar Örn frá í 6-8 vikur Keflvíkingar hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku en nú er ljóst að Hólmar Örn Rúnarsson verður frá næstu 6-8 vikurnar þar sem hann er ristarbrotinn. Íslenski boltinn 15. maí 2009 13:47
Umfjöllun: Stjarnan skein skært á Valbjarnarvelli Það var hvöss suðvestan átt sem heilsaði leikmönnum Þróttar og Stjörnunnar sem mættust á Valbjarnarvelli í kvöld í Pepsideild karla. Þróttarar ákváðu að byrja með vindinn í bakið og lék vindurinn nokkuð hlutverk fyrstu mínútur leiksins. Íslenski boltinn 14. maí 2009 22:36
Ólafur: Erum enn að bæta okkur Ólafur Þórðarson segir góða byrjun sinna manna í Fylki í Pepsi-deildinni mikilli vinnu að þakka og að leikmenn séu að leggja sig alla fram. Íslenski boltinn 14. maí 2009 22:31
Gunnar Odds: Heppnir að tapa ekki stærra „Það er lítið hægt að segja eftir svona leik,“ sagði niðurlútur Gunnar Oddsson eftir að lærisveinar hans hlutu 6-0 skell á heimavelli sínum í kvöld gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 14. maí 2009 22:27
Marel: Við vorum virkilega grimmir Marel Jóhann Baldvinsson spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliði fyrir Val í leiknum gegn Fjölni í kvöld og átti frábæran leik, skoraði mark og lagði upp annað. Hann var auðvitað ánægður í leikslok. Íslenski boltinn 14. maí 2009 22:25