Umfjöllun: Niðurlæging á Hlíðarenda Valsmenn máttu þola eina mestu niðurlægingu félagsins í háa herrans tíð þegar Íslandsmeistarar FH komu á Vodafonevöllinn og gerðu grín að heimamönnum. Íslenski boltinn 2. júlí 2009 15:50
Umfjöllun: Baráttustig Fjölnis í Kópavogi Breiðablik og Fjölnir áttust við á Kópavogsvelli í kvöld. Fátt markvert gerðist í fyrri hálfleik en greinilegt var að Fjölnismenn voru mættir til að selja sig dýrt. Íslenski boltinn 2. júlí 2009 15:46
Umfjöllun: Tryggvi bjargaði stigi fyrir Stjörnuna Stjarnan og KR skildu jöfn, 1-1, í Pepsi-deild karla á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld. KR er þar með fyrsta liðið til þess að taka stig af Stjörnumönnum á heimavelli þeirra í sumar en Vesturbæingar eru væntanlega enn að klóra sér í hausnum yfir því að hafa ekki farið þaðan í burtu með öll stigin þrjú. Íslenski boltinn 2. júlí 2009 15:35
Jónas Guðni: Mætum vel undirbúnir til leiks Jónas Guðni Sævarsson, leikmaður KR, segir að sínir menn hafi undirbúið sig vel fyrir leik liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 2. júlí 2009 15:15
Atli hefur ekkert heyrt frá Völsurum Eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun þá hefur Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, talsverðan áhuga á því að taka við liði Vals af Willum Þór Þórssyni. Íslenski boltinn 2. júlí 2009 14:45
Tryggvi: Býst við markaleik í kvöld Tryggvi Bjarnason, varnarmaður í Stjörnunni og fyrrum leikmaður KR, á von á hörkuleik þegar að KR-ingar mæta í Garðabæinn í kvöld. Íslenski boltinn 2. júlí 2009 14:15
Matthías Guðmunds.: Það er allt undir hjá Val „Ég er afar spenntur fyrir kvöldinu. Það er alltaf gaman að spila á móti Val. Það var svolítið asnalegt fyrsta árið en svo hefur það lagast," sagði FH-ingurinn Matthías Guðmundsson en hann er uppalinn Valsari. Íslenski boltinn 2. júlí 2009 13:45
Maður lærir af fortíðinni, maður lifir ekki í henni Willum Þór Þórsson hætti í dag sem þjálfari Vals í Pepsi-deild karla en hann hafði stýrt liðinu við góðan orðstír frá haustinu 2004. Íslenski boltinn 1. júlí 2009 22:00
Heimir: Skammaðist mín fyrir að þjálfa þetta lið í kvöld „Ég er mjög stoltur af því að vera þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Ég skammaðist mín samt að vera þjálfari þessa liðs í kvöld og leikmennirnir ættu að skammast sín líka," sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir ótrúlega lélega frammistöðu sinna manna gegn Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 1. júlí 2009 21:39
Kjartan Breiðdal: Besti hálfleikurinn okkar í sumar „Fyrri hálfleikur var frábær. Við vorum ákveðnir að keyra á þá í byrjun og það virkaði líka svona flott," sagði Fylkismaðurinn Kjartan Ágúst Breiðdal sem átti magnaðan leik í liði Fylkis í 3-0 sigrinum á ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 1. júlí 2009 21:34
Ísland féll á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 93. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA. Liðið fellur um eitt sæti. Fótbolti 1. júlí 2009 19:45
Leiðtoginn sem fékk sjö leiki Brotthvarf Willums Þórs Þórssonar frá Val í dag hefur að vonum vakið mikla athygli enda lítið búið af mótinu. Íslenski boltinn 1. júlí 2009 16:06
Umfjöllun: ÍBV á ekki heima í efstu deild Miðað við frammistöðuna í kvöld þá á ÍBV nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild karla. Fylkir sýndi að sama skapi að það er engin tilviljun að liðið er í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 1. júlí 2009 15:50
Federer áfram en Djokovic úr leik Roger Federer komst í dag áfram í undanúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis og mætir þar Þjóðverjanum Tommy Haas. Íslenski boltinn 1. júlí 2009 15:25
Valur staðfestir brottför Willums Valsmenn voru fljótir að bregðast við frétt Vísis áðan um að Willum Þór Þórsson væri hættur sem þjálfari liðsins og staðfestu fréttina á heimasíðu sinni rétt áðan. Íslenski boltinn 1. júlí 2009 14:08
Willum Þór hættur hjá Val Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis hefur Willum Þór Þórsson látið af störfum sem þjálfari knattspyrnuliðs Vals. Íslenski boltinn 1. júlí 2009 13:50
Hughes ekki búinn að gefast upp á Eto'o Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki vera búinn að gefast upp á að fá Samuel Eto'o til liðs við félagið. Íslenski boltinn 1. júlí 2009 11:45
Íris Björk: Þurfum að vera þolinmóðar Íris Björk Eysteinsdóttir, annar tveggja þjálfara KR, var svekkt í leikslok eftir 1-4 tap gegn Stjörnunni á KR-vellinum í kvöld en ítrekaði þó að KR-ingar þurfi ekki að örvænta. Íslenski boltinn 30. júní 2009 23:30
Þorkell Máni: Bara eitt lið á vellinum í síðari hálfleik Þorkell Máni Pétursson, þjálfari Stjörnunnar, var eðlilega í skýjunum eftir öruggan 1-4 sigur gegn KR á KR-velli í kvöld og hrósaði liði sínu fyrir góða frammistöðu, sér í lagi í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 30. júní 2009 23:00
Umfjöllun: Stjörnustúlkur léku á alls oddi Stjarnan skaust upp að hlið Vals og Breiðabliks á topp Pepsi-deildar kvenna í kvöld með frábærum 1-4 sigri gegn KR á KR-vellinum. Stjörnustúlkur voru að spila einn sinn besta leik í sumar og sýndu og sönnuðu að þær ætla sér að vera með í spennandi toppbaráttu deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 30. júní 2009 22:30
Þrír leikir í Pepsi-deild kvenna í kvöld Stjörnustúlkur geta skotist upp að hlið Vals og Breiðabliks á topp Pepsi-deildar kvenna í kvöld þegar þær heimsækja KR á KR-völlinn. Stjarnan vann fyrri leik liðanna í Garðabæ en Bikarmeisturum KR hefur gengið brösuglega framan af sumri. Íslenski boltinn 30. júní 2009 15:30
Freyr: Hefði getað endað hvernig sem er Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var ágætlega sáttur með að taka eitt stig gegn Breiðabliki í kvöld. Jafnteflið þýðir að liðin eru áfram jöfn að stigum á toppi deildarinnar en markamunur Vals er það hagstæður gagnvart Breiðabliki að hann jafnast nánast á við stig. Íslenski boltinn 29. júní 2009 23:30
Wake: Frábær auglýsing fyrir kvennaboltann Gary Wake, þjálfari Breiðabliks, var stoltur af stúlkunum sínum eftir 1-1 jafnteflið gegn Íslandsmeisturum Vals í kvöld. Hann hrósaði liði sínu fyrir frábæran leik, bæði í vörn og sókn. Íslenski boltinn 29. júní 2009 23:15
Umfjöllun: Jafntefli í toppslag Blika og Vals Breiðablik og Valur skildu jöfn, 1-1, í skemmtilegum og opnum toppbaráttuleik Pepsi-deildar kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Breiðablik á 62. mínútu en Kristín Ýr Bjarndóttir jafnaði fyrir Val um fimm mínútum síðar og þar við sat. Íslenski boltinn 29. júní 2009 23:00
Ólafur: Fáránlegt að tapa þessum leik Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum þungur á brún eftir leikinn í kvöld. Eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik þá fékk liðið á sig þrjú mörk í þeim síðari. Íslenski boltinn 29. júní 2009 22:32
Jónas Guðni: Frábær karakter „Þetta var hörkugóður leikur og skemmtilegur áhorfs. Áhorfendur létu vel í sér heyra og það var frábær stemning, bæði út á vellinum og uppi í stúku," sagði Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, eftir sigurinn dramatíska á Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 29. júní 2009 22:24
Umfjöllun: Mögnuð endurkoma KR-inga KR-ingar unnu ótrúlegan sigur, 3-2, í Pepsi-deild karla í kvöld eftir að hafa lent 0-2 undir. Alfreð Finnbogason og Olgeir Sigurgeirsson komu Blikunum yfir með tveimur mörkum snemma leiks og staðan var 0-2 fyrir gestinum í hálfleik. Íslenski boltinn 29. júní 2009 19:15
Stórleikur í Pepsi-deild kvenna í kvöld Toppsæti Pepsi-deildar kvenna er í húfi í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals heimsækja Blikastúlkur á Kópavogsvöll en leikurinn hefst kl. 18. Íslenski boltinn 29. júní 2009 16:00
Eyjastúlkur fara í Árbæinn Í dag var dregið í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni kvenna þar sem tvö 1. deildarlið voru með í pottinum. Íslenski boltinn 29. júní 2009 13:38
Tryggvi: Alltaf gaman að spila í Eyjum “Það er alltaf gaman að koma til Vestmannaeyja og spila leik, maður á góðar minningar héðan svo þetta er bara gaman og Hásteinsvöllur alltaf frábær,” sagði Tryggvi Guðmundsson glaður í bragði eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 28. júní 2009 22:55