Kristján Hauks: Leiðinlegast af öllu að tapa á KR-vellinum Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var vonsvikinn eftir tapið gegn KR í kvöld en reyndi þó að brosa í kampinn. Íslenski boltinn 30. ágúst 2009 20:35
Pesic farinn af Skaganum Miðjumaðurinn Igor Pesic mun væntanlega ekki leika meira með Skagamönnum í sumar en hann fékk ekki leyfi frá útlendingastofu til að dvelja lengur á landinu. Íslenski boltinn 30. ágúst 2009 13:47
Haukur Páll lánaður til Noregs Einn sterkasti leikmaður Þróttar, Haukur Páll Sigurðsson, leikur ekki meira með liðinu í sumar því hann er á leiðinni til Noregs. Íslenski boltinn 30. ágúst 2009 10:09
Umfjöllun: KR neitar að gefast upp KR ætlar að láta FH hafa fyrir því að verða Íslandsmeistari. KR hélt smá lífi í titilvonum sínum í kvöld með því að leggja Fram í Vesturbænum, 3-1. Íslenski boltinn 30. ágúst 2009 00:01
3. deildin: Góðir sigrar hjá Völsungi, Ými og KFS Átta liða úrslitin í 3. deild karla hófust í dag. Þá fóru fram fyrri leikir liðanna en leikið er heima og heiman í átta liða úrslitunum. Íslenski boltinn 29. ágúst 2009 21:30
Atli: Rauða spjaldið á Bjarna Ólaf var réttmætt Atli Eðvaldsson, þjálfari Vals, var tiltölulega sáttur með stigið sem hann fékk í Eyjum í dag og tók með sér í bæinn. Íslenski boltinn 29. ágúst 2009 18:54
Heimir Hallgríms: Dómarinn tók af okkur tvö stig Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur eftir jafnteflið gegn Val en liðin mættust á Hásteinsvelli í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2009 18:49
Hólmar Örn: Vantar meiri skynsemi „Við höfum gert of mikið af jafnteflum og miðað við hvernig þessi leikur spilaðist, sérstaklega fyrri hálfleikurinn, þá hefði ég viljað fá þrjú stig," sagði Hólmar Örn Rúnarsson, fyrirliði Keflavíkur, eftir 3-3 jafnteflið gegn Fjölni í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2009 18:30
Magnús Ingi: Þurftum þrjú stig Von Fjölnis að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni er orðin ansi veik en liðið gerði 3-3 jafntefli á heimavelli við Keflavík í dag. Fyrirliði Fjölnis, Magnús Ingi Einarsson, segir þó að Grafarvogspiltar haldi í vonina meðan tölfræðilegur möguleiki sé til staðar. Íslenski boltinn 29. ágúst 2009 18:20
Selfoss með annan fótinn í efstu deild Selfyssingar stigu stórt skref í átt að Pepsi-deildinni í dag er liðið kjöldró lið Fjarðabyggðar fyrir austan. Lokatölur 0-4 fyrir Selfoss. Íslenski boltinn 29. ágúst 2009 16:33
Umfjöllun: Stig gerði lítið fyrir Fjölnismenn Bæði lið gengu ósátt til búningsherbergja í dag þegar Fjölnir og Keflavík gerðu jafntefli 3-3. Þetta stig gerir lítið fyrir Fjölnismenn sem eru á leið niður í 1. deildina. Nánast kraftaverk þarf til svo þeir nái að bjarga sér. Íslenski boltinn 29. ágúst 2009 15:00
Umfjöllun: Valur sótti stig til Eyja Frábært veður var á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti Val í Pepsi-deildinni í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2009 00:01
HK upp að hlið Hauka - Skagamenn anda léttar Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Í ljósi úrslita leikjanna er útlit fyrir að toppbaráttan verði æsispennandi á lokaspretti deildarinnar. Íslenski boltinn 28. ágúst 2009 20:25
Guðmundur Reynir: Góður karakter í liðinu Guðmundur Reynir Gunnarsson var ánægður með sigur sinna manna í KR á ÍBV í kvöld. Lokatölur voru 3-0, KR í vil. Íslenski boltinn 26. ágúst 2009 23:05
Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 26. ágúst 2009 21:53
Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. Íslenski boltinn 26. ágúst 2009 21:45
Logi: Verður sögulegt mark Logi Ólafsson, þjálfari KR, segir að hann hafi lengi beðið eftir rétta tækifærinu að leyfa hinum sextán ára gamla Ingólfi Sigurðssyni að spreyta sig með KR. Íslenski boltinn 26. ágúst 2009 20:53
Ingólfur: Ætlaði ekki að trúa þessu Hinn sextán ára Ingólfur Sigurðsson var hæstánægður með að hafa skorað í sínum fyrsta leik með meistaraflokki KR. Hann innsiglaði 3-0 sigur KR á ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 26. ágúst 2009 20:19
Umfjöllun: Ótrúlegur sigur Fram Fram vann ótrúlegan, 4-3, sigur á Grindavík í kvöld þar sem liðið skoraði þrjú mörk á síðasta stundarfjórðungnum. Íslenski boltinn 26. ágúst 2009 18:15
Umfjöllun: KR stöðvaði sigurgöngu Eyjamanna KR-ingar stöðvuðu í dag sigurgöngu Eyjamanna í Pepsi-deild karla með 3-0 sigri í vesturbænum. Um leið kom KR sér þægilega fyrir í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 26. ágúst 2009 17:00
Ingvar kominn með 300 leiki fyrir Fram: Líklega síðasta tímabilið Framarinn Ingvar Ólason náði þeim merka áfanga um helgina að spila sinn 300. meistaraflokksleik fyrir Safamýrarliðið. Íslenski boltinn 24. ágúst 2009 14:00
Umfjöllun: Eyjamenn hirtu stigin þrjú í hávaðaroki á Hásteinsvelli ÍBV vann sinn fjórða leik í röð í Pepsi-deild karla í kvöld þegar Þróttur kom í heimsókn á Hásteinsvöll en Eyjamenn hafa ekki tapað í síðustu sex leikjum sínum í deildinni. Íslenski boltinn 23. ágúst 2009 23:00
Andri: Englendingarnir hafa gjörbreytt liðinu hjá okkur Fyrirliðinn Andri Ólafsson hjá ÍBV átti góðan leik þegar Eyjamenn unnu 1-0 sigur gegn Þrótturum á Hásteinsvelli í kvöld og var að vonum ánægður með að innbyrða stigin þrjú við erfiðar aðstæður. Íslenski boltinn 23. ágúst 2009 22:45
Heimir: Mun aldrei segja okkur örugga fyrr en tölfræðin segir það „Strákarnir eiga ekkert annað en hrós skilið, við erum að spila með mjög ungt lið, 5 stráka sem eru í 2. flokk ennþá, Þórarinn Ingi, Christopher Clements, Ajay Smith, Eiður Aron og Viðar Örn. Íslenski boltinn 23. ágúst 2009 22:15
1. deild: Fjarðabyggð í toppbaráttu - Ólsarar eygja von 18. umferð 1. deildar karla lauk í dag með þremur leikjum. Fjarðabyggð geri góða ferð á Kópavogsvöll og vann HK 0-1 með marki Jóhanns Ragnars Benediktssonar eftir um klukkutíma leik. Íslenski boltinn 22. ágúst 2009 20:45
Markaskorarinn Jón Guðni: Ég veit ekki hvað er í gangi Hinn ungi og stórefnilegi Framara, Jón Guðni Fjóluson, reyndist hetja Framara í dag er hann skoraði sigurmarkið gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 22. ágúst 2009 19:30
Magnús Ingi: Gefumst ekki upp Magnús Ingi Einarsson, fyrirliði Fjölnis, segir að sínir menn neiti að gefast upp þó svo að útlitið sé dökkt fyrir framhaldið í fallbaráttunni í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 22. ágúst 2009 19:06
Óli Þórðar: Alger aulaskapur að klára ekki leikinn Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var allt annað en ánægður með að hafa misst leikinn gegn Fjölni í jafntefli. Lokatölur voru 2-2. Íslenski boltinn 22. ágúst 2009 18:59
Ásmundur: Snýst um að klára færin Ásmundur Arnarsson hefði heldur viljað fá þrjú stig frekar en eitt á Fylkisvellinum í dag en var þó ánægður fá þó að minnsta kosti eitt stig. Íslenski boltinn 22. ágúst 2009 18:45
Heimir: Ég kemst ekki inn í hausinn á mönnum FH tapaði sínum þriðja leik í sumar þegar þeir lágu gegn Grindvíkingum á heimavelli í Kaplakrika. Sigur Grindvíkinga var fyllilega verðskuldaður og Heimir Guðjónsson var mjög ósáttur með sína leikmenn eftir leikinn. Íslenski boltinn 22. ágúst 2009 18:41