Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Lykilmenn í leikbann

Níu leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru í dag úrskurðaðir í leikbann á vikulegum fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Enginn læknir á bekknum

Það vakti athygli margra að enginn læknir skyldi vera á bekknum hjá félögunum er Elfar Árni slasaðist. Það er ekkert óeðlilegt við það segir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

"Maður var alveg stjarfur og frosinn“

"Mín upplifun af þessu var svo sem ekki merkileg. Ég byrjaði leikinn, við vorum búnir að fá fínt færi til að skora og KR líka. Svo kemur sending fram, leikurinn er búinn hjá mér og það er allt svart."

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru

KSÍ leitar nú að eftirmanni Sigurðar Ragnars Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfara, en hann hætti með landsliðið á föstudaginn. Sigurður hafði verið með liðið í tæplega sjö ár og komið íslenska kvennalandsliðinu í tvígang á stórmót.

Fótbolti
Fréttamynd

Fundað um leikbann Hannesar á morgun

Aga - og úrskurðarnefnd KSÍ mun ákveða á fundi sínum á morgun hvort Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, hafi tekið út leikbann þegar Breiðablik og KR mættust í Pepsi-deild karla í gær.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Pepsimörkin í heild sinni

Því miður náðist ekki að senda Pepsimörkin út í beinni útsendingu á Vísi í gærkvöldi en þátturinn verður þess í stað aðgengilegur á Vísi næstu daga.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Yndislegt að hafa rofið þessa eyðimerkurgöngu

Framarar enduðu 23 ára bið eftir titli þegar þeir tryggðu sér bikarinn í vítakeppni um helgina eftir frábæran sex marka úrslitaleik á móti Stjörnunni. Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram, var hetjan í lokin en stærsti sigurvegarinn er hins vegar þjálfarinn Ríkharður Daðason sem tók við liðinu á miðju tímabili.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Pepsi-mörkin koma öll inn á Vísi

Vegna tæknilegra erfiðleika var ekki hægt að sýna Pepsi-mörkin í beinni útsendingu inn á Vísi í kvöld. Við biðjumst afsökunar á þessu en þátturinn kemur allur í staðinn inn á Vísi og verður þá aðgengilegur hér á vefnum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Góðar fréttir af Elfari Árna - heilaskönnun lokið

Elfar Árni Aðalsteinsson virðist hafa sloppið vel frá höfuðhögginu sem hann fékk í upphafi leiks Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn var flautaður af í kjölfarið en leikmenn og forráðamenn félaganna voru í mikli áfalli enda leit þetta mjög illa út.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Elfar Árni fékk slæmt höfuðhögg

Stöðva þurfti leik Breiðabliks og KR í Pepsí deild karla á Kópavogsvelli í kvöld þegar einungis fjórar mínútur voru liðnar af leiknum eftir að framherji Breiðabliks, Elfar Árni Aðalsteinsson, fékk þungt högg á höfuðið og missti meðvitund. Þetta leit mjög illa út og var það augljóst af látbragði leikmanna að eitthvað alvarlegt hafði gerst. Sjúkraþjálfarar liðanna geystust inn á völlinn og vallarþulurinn kallaði eftir læknum úr stúkunni til aðstoðar.

Íslenski boltinn