Þorsteinn: „Klárt mál að þetta verður mikilvægur leikur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kynnti í dag hópinn fyrir leikina tvo sem liðið leikur í undankeppni HM 2023 seinna í þessum mánuði. Fótbolti 7. október 2021 19:16
Áslaug Munda fékk höfuðhögg og er ekki búin að jafna sig Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er ekki í landsliðshópnum fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson útskýrði fjarveru hennar á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 7. október 2021 14:47
Elín Metta og Berglind Rós koma inn í landsliðið Framherjinn Elín Metta Jensen er leikfær á ný og kemur inn í íslenska landsliðið fyrir tvo heimaleiki íslensku stelpnanna í undankeppni HM. Fótbolti 7. október 2021 14:23
Stóðu í skugganum en tæpar tvær milljónir sáu þær mæta Íslandi Einn af vitnisburðum þess hvernig knattspyrnu kvenna hefur vaxið fiskur um hrygg á síðustu árum er snaraukinn áhugi Hollendinga á kvennalandsliði sínu sem mætti Íslandi í vikunni. Fótbolti 24. september 2021 07:30
Amanda mætti enn skipta um landslið Ljóst er að Amanda Andradóttir hefur ákveðið að spila fyrir íslenska landsliðið í stað þess norska og hún kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í gær. Samkvæmt reglum FIFA, sem var breytt á síðasta ári, er þó enn mögulegt fyrir hana að spila fyrir Noreg í framtíðinni. Fótbolti 22. september 2021 14:46
Margar lofandi sóknir á móti Evrópumeisturunum en vantaði skotin: Myndir Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hóf undankeppni HM 2023 á 2-0 tapi á heimavelli en það fylgir sögunni að þar fóru Evrópumeistarar Hollands sem var einnig silfurliðið á síðasta heimsmeistaramóti. Fótbolti 21. september 2021 22:01
Amanda: Þegar ég var komin inn á völlinn þá fór bara stressið Nýliðinn Amanda Jacobsen Andradóttir kom inn á sem varamaður undir lokin í kvöld í sínum fyrsta A-landsleik eftir að hafa valið Ísland fram yfir Noreg. Fótbolti 21. september 2021 21:31
Umfjöllun: Ísland - Holland 0-2 |Evrópumeistararnir of stór biti Ísland hóf undankeppni HM kvenna í fótbolta á 2-0 tapi gegn besta liði C-riðils, Evrópumeisturum Hollands, á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 21. september 2021 21:26
Glódís: „Við erum í séns og við eigum að nýta þessi hálffæri sem við fáum betur“ Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, segist vera stolt af liðsfélögum sínum eftir 2-0 tap gegn því hollenska. Hún segir enn fremur að liðið geti dregið mikinn lærdóm af leiknum og að þær verði að nýta þau tækifæri sem gefast. Fótbolti 21. september 2021 21:24
Þorsteinn: Við fórum hugrökk inn í þennan leik og ætluðum að þora Landsliðsþjálfarinn sá jákvæða hluti í leik íslensku stelpnanna í kvöld og það vantaði oft lítið upp á að fá meira út úr lofandi sóknum liðsins. Fótbolti 21. september 2021 21:07
Sveindís: „Það er ekki annað hægt en að bara mæta 100 prósent og ætla sér sigur“ Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, var að vonum svekkt eftir 2-0 tap liðsins gegn Hollendingum á Laugardalsvelli í kvöld. Hún segir þó að hún hafi séð margt jákvætt í leik íslenska liðsins. Fótbolti 21. september 2021 21:06
Einkunnir Íslands: Dísirnar náðu mestu flugi í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta komst ágætlega frá sínu í leiknum við Evrópumeistara Hollands á Laugardalsvelli í kvöld. Niðurstaðan varð þó 2-0 tap. Fótbolti 21. september 2021 21:04
Guðný í fyrsta sinn í byrjunarliði landsliðsins í keppnisleik Guðný Árnadóttir er í byrjunarliði Íslands á móti Evrópumeisturum Hollands í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 21. september 2021 17:27
Tékkar fóru létt með Kýpur í íslenska riðinum Tékkar unnu afar sannfærandi 8-0 sigur þegar að liðið tók á móti Kýpur í undankeppni HM 2023 sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í dag. Liðin leika í C-riðli með Íslendingum. Fótbolti 21. september 2021 17:25
Þorsteinn um mótherja kvöldsins: Þetta er gott sóknarlið Nú er komið að fyrsta stóra prófinu hjá landsliðsþjálfaranum Þorsteini Halldórssyni sem stýrir sínum fyrsta keppnisleik í kvöld á móti Evrópumeisturum Hollands. Fótbolti 21. september 2021 16:00
Gunnhildur Yrsa um ungu stelpurnar: Það góða við þær er að þær eru svo hugrakkar Íslenska kvennaalandsliðið er nú skemmtileg blanda af reyndari leikmönnum og ungum framtíðarstjörnum. Liðið hefur undankeppni HM 2023 í Laugardalnum í kvöld og fyrirliðinn stefnir á sigur. Fótbolti 21. september 2021 12:01
Þurfti að þykjast vera strákur til að fá að spila með Það hefur mikið breyst síðan að nýr landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta var að stíga sín fyrstu skref. Fótbolti 21. september 2021 09:31
Hverjar mæta Evrópumeisturunum í roki og rigningu í kvöld? Ísland mætir Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld í leik sem gæti ráðið miklu um möguleika íslenska liðsins á að komast í fyrsta sinn á HM kvenna í fótbolta. Þorsteinn Halldórsson getur teflt fram sterku byrjunarliði. Fótbolti 21. september 2021 08:01
„Tel mjög líklegt að við skorum mörk á móti þeim“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að sóknarfæri séu fyrir hendi gegn Hollandi. Fótbolti 20. september 2021 15:01
„Vonandi verður þetta bara passlegt, gott, íslenskt veður“ Veðrið er Þorsteini Halldórssyni, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, ekki efst í huga fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM 2023 annað kvöld. Fótbolti 20. september 2021 13:00
Svona var blaðamannafundurinn fyrir Hollandsleikinn Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Hollands í undankeppni HM 2023. Fótbolti 20. september 2021 11:30
„Fáum meira pláss á Íslandi“ Evrópumeistarar Hollands mættu til Íslands í gærkvöld í sárum eftir að hafa „aðeins“ gert 1-1 jafntefli við Tékkland á heimavelli á föstudaginn. Krafan er skýr hjá þeim um sigur á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 20. september 2021 08:02
Jafnt hjá Hollendingum og Tékkum í riðli Íslands Hollendingar tóku á móti Tékkum í C-riðli undankeppni HM 2023 sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í kvöld. Liðin leika með íslensku stelpunum í riðli, en lokatölur urðu 1-1. Fótbolti 17. september 2021 20:38
Hvít-Rússar með stórsigur gegn Kýpur í riðli Íslands Hvíta-Rússland og Kýpur áttust við í C-riðli í undankeppni HM 2023 sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í dag. Liðin eru með íslensku stelpunum í riðli, en það voru Hvít-Rússar sem unnu öruggan 4-1 sigur. Fótbolti 17. september 2021 17:16
Glódís Perla um lífið hjá Bayern: Skipti úr gervigrasliðinu yfir í grasliðið Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er mjög ánægð með allar aðstæður og alla umgjörð hjá Bayern München en hún gekk til liðs við þýska stórliðið í sumar. Fótbolti 17. september 2021 14:30
Foreldrar Maríu sáu hana spila tímamótalandsleik María Þórisdóttir, leikmaður Manchester United, lék sinn fimmtugasta landsleik þegar Noregur vann 10-0 sigur á Armeníu í undankeppni HM 2023 í gær. Fótbolti 17. september 2021 13:00
Glódís Perla: Þurfum að vera með augu í hnakkanum á henni allan tímann Ein af bestu knattspyrnukonum heims mætir á Laugardalsvöllinn í næstu viku en þar eru við að tala um hina hollensku Vivianne Miedema. Fótbolti 17. september 2021 12:00
Gunnhildur Yrsa fagnaði því að fá Ólympíugull í fjölskylduna Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er að undirbúa sig fyrir mikilvægan leik með íslenska landsliðinu á þriðjudaginn kemur en kærastan eyddi aftur á móti sumrinu með kanadíska landsliðinu. Fótbolti 17. september 2021 10:30
Gunnhildur Yrsa: Alltaf gaman að mæta þeim bestu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kvartar ekkert yfir því að þurfa að spila fyrsta leikinn í undankeppni HM á móti einu allra besta liði heims. Fótbolti 16. september 2021 17:45
Með bækistöðvar í Hveragerði og keppa í golfi í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig á nýjum stað fyrir fyrsta leik í undankeppni heimsmeistaramótsins. Fótbolti 16. september 2021 15:13