HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjá­landi

HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjá­landi

HM kvenna í knattspyrnu fór fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi dagana 20. júlí til 20. ágúst 2023.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Gaf ekkert upp varðandi lið morgun­dagsins

    Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag en íslenska kvennalandsliðið mætir Kýpur ytra annað kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 5-0 sigri Íslands.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Berglind: Öskraði á Sveindísi

    Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður Hammarby og íslenska landsliðsins sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Landsliðið er í Kýpur svo fundurinn fór fram í gegnum fjarfundaforrit.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Annað mark Kýpur tryggði liðinu fyrsta stigið

    Kýpverska kvennalandsliðið í fótbolta náði sér í sitt fyrsta stig í C-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM 2023 er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi. Lokatölur urðu 1-1, en þetta var aðeins annað markið sem Kýpur skorar í undankeppninni.

    Fótbolti