Átján fermetra íbúð með svefnplássi fyrir fimm og tíu geta komið í mat Innanhúshönnuðirinn Ángel Rico fékk það verkefni á dögunum að hanna átján fermetra íbúð í strandbænum Coma-Ruga sem er um sjötíu kílómetrum frá Barcelona. Lífið 18. febrúar 2020 14:30
Jeff Bezos kaupir dýrasta húsið í Los Angeles Jeff Bezos, forstjóri Amazon og ríkasti maður heims, hefur fest kaup á dýrustu eign Los Angeles borgar. Lífið 14. febrúar 2020 14:30
Heimir og Brynhildur tóku einbýlishús í Skerjafirði í gegn Í Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöld fékk Sindri Sindrason að fylgjast með framkvæmdum hjá leikmyndahönnuðinum Heimi Sverrissyni og leikstjóranum og leikaranum Brynhildi Guðjónsdóttur í Skerjafirði. Lífið 13. febrúar 2020 14:30
Innlit í leikherbergið á heimili Kim og Kanye Aðdáendur Kim Kardashian West hafa verið með einhverjar áhyggjur yfir því að það væri ekkert um leikföng eða litrík leiksvæði fyrir börnin á heimili hennar og Kanye West. Lífið 13. febrúar 2020 12:30
Innlit á fallegt heimili Aaron Paul og Lauren Parsekian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 12. febrúar 2020 12:30
Stórt einbýli til sölu í Stigahlíð með 60 fermetra hjónasvítu Fasteignasalan RE/MAX Senter er með 480 fermetra einbýlishús á söluskrá í Stigahlíð í Reykjavík. Lífið 6. febrúar 2020 15:30
Sindri leit við í sjö hundruð fermetra einbýlishúsi í Garðabæ Sindri Sindrason leit við í sjö hundruð fermetra einbýlishús í Garðabænum í Heimsóknarþætti Stöðvar 2 í gær. Lífið 6. febrúar 2020 13:30
Lítil 45 fermetra íbúð í Amsterdam hönnuð af fagmönnum sem nýta plássið vel Hollendingarnir Sjuul Cluitmans og Jeroen Atteveld hafa hannað fjölda íbúða í blokk í gömlu iðnaðarhverfi, Buikslotherham, í Amsterdam. Lífið 6. febrúar 2020 12:30
Svona fer um mann á eina „sjö“ stjörnu hóteli heims Það kannast eflaust margir að hafa gist á fjögurra eða jafnvel fimm stjörnu hóteli. Lífið 6. febrúar 2020 07:00
Úr blokkaríbúð í Mosfellsbæ yfir í þessa villu í Kansas Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í NFL-deildinni á sunnudaginn þegar liðið vann San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Lífið 5. febrúar 2020 11:30
Fjögurra mínútna langt myndband: Breyttu sendiferðabíl í húsbíl Rob og Emily breyttu sendiferðabíl í húsbíl og búa þar í dag. Parið ferðast mikið og heldur úti samfélagsmiðlasíðum undir nafninu The Road Is Our Home. Lífið 4. febrúar 2020 13:30
Bobby fer yfir hverja einustu heimilisbreytingu sem hann hannaði í Queer Eye Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp. Lífið 4. febrúar 2020 12:30
Kim og Kanye spyrja hvort annað spjörunum úr Stjörnurnar taka oft tíðum þátt í skemmtilegum liðum á YouTube-síðu Architectural Digest og einu af nýjasta myndbandi síðunnar má sjá hjónin Kim Kardashian West og Kanye West spyrja hvort annað skemmtilegra spurning. Lífið 4. febrúar 2020 07:00
Þóra Clausen tók eldhúsið í gegn Þóra Clausen tók eldhúsið sitt algjörlega í nefið á dögunum og fékk Sindri Sindrason að fylgjast með ferlinu frá a-ö. Lífið 29. janúar 2020 13:30
Stærsti fataskápur heims Stjörnufasteignasalinn Ryan Serhant skoðaði á dögunum rosalegt einbýlishús við 47 Grand Regency í Houston í Texas. Lífið 29. janúar 2020 12:30
Sautján ára drengur byggði fallegt smáhýsi fyrir tæplega eina milljón Englendingurinn Tom var aðeins sautján ára þegar hann ákvað að byggja smáhýsi til að búa í. Bryce Langston, sem heldur úti YouTube-síðunni Living Big in a Tiny House, hitti hann á dögunum í Bristol á Englandi. Lífið 28. janúar 2020 14:30
Handgerðar dýnur frá King Koil tryggja góðan nætursvefn Rekkjan hefur selt hágæða rúmdýnur frá ameríska framleiðandanum King Koil frá árinu 1994. King Koil er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem þekkt fyrir gæði og metnaðarfulla framleiðslu. Saga þess teygir sig aftur til ársins 1898. Lífið kynningar 24. janúar 2020 09:30
Heimsókn í heild sinni: Hún seldi Jóa Fel, byggði hús frá grunni og Sindri fékk að fylgjast með Unnur Helga Gunnarsdóttir, fyrrum eigandi Jóa Fel, byggði sér fallega parhús í Kópavoginum og það alveg frá grunni. Lífið 23. janúar 2020 10:30
Sérsniðnir koddar og gæða sængur Vogue fyrir heimilið býður gott úrval af gæða sængum og koddum. Hægt er að fá sérstaka ráðgjöf til að finna kodda sem hentar eftir líkamsbyggingu og stífleika rúmsins sem sofið er á. Lífið kynningar 22. janúar 2020 16:00
Víkingur og Halla selja hæð í Hlíðunum Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson og fréttamaðurinn Halla Oddný Magnúsdóttir hafa sett fallega hæð í Mávahlíðinni á sölu en ásett verð er 64,9 milljónir. Lífið 22. janúar 2020 13:30
Moka bílaplön, göngustíga og tröppur Við höfum séð það svartara en þegar veðrið er svona eins og undanfarna daga er verkefnið stórt og ansi margt sem þarf að komast yfir. Það sem er af ári höfum við verið að nánast allan sólarhringinn, segir Brynjar Kjærnested, framkvæmdastjóri Garðlistar. Lífið kynningar 20. janúar 2020 10:00
48 milljarða þakíbúð í Mónakó Inni á YouTube-síðunni Mr. Luxury má sjá innslag um lygilega þakíbúð í Mónakó og ótrúlega íbúð í New York með fallegu útsýni yfir Central Park. Sú eign kostar 250 milljónir dollara, eða 30 milljarðar. Lífið 16. janúar 2020 13:30
Heimsókn í heild sinni: Þriggja hæða höll Súsönnu í London Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór af stað á nýjan leik á Stöð 2 í gærkvöldi og er hægt að sjá þáttinn í heild sinni hér á Vísi. Lífið 16. janúar 2020 10:30
Eini tveggja bursta steinbær landsins til sölu á 90 milljónir Stóraseli í Reykjavík er eini tveggja bursta steinbærinn sem eftir er í Reykjavík og er húsið til sölu á almennum markaði. Lífið 14. janúar 2020 14:30
Tíu risaframkvæmdir sem eru framundan í Dúbaí Í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er til fólk sem veit varla hvað það á mikinn pening. Lífið 14. janúar 2020 07:00
Góður svefn í gæðarúmi frá Rekkjunni Nú er hafin útsala í Rekkjunni og tilvalið að festa kaup á hágæðarúmi. Afsláttur er á bilinu 20 til 50 %. Lífið kynningar 9. janúar 2020 09:45
Útsalan hafin í Vogue fyrir heimilið Útsalan er hafin í Vogue fyrir heimilið og hægt að gera frábær kaup á vönduðum vörum á dúndur afslætti. Lífið kynningar 8. janúar 2020 09:30
Sjáðu rosalegt hús Mendy: Fótboltavöllur og hringur frá Pogba Glaumgosinn Benjamin Mendy býr í ágætis húsi. Enski boltinn 8. janúar 2020 07:00
Innlit á heimili Tan úr Queer Eye Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 3. janúar 2020 15:45
Tíu skrýtnustu villur heims Víðsvegar í heiminum eru til dýrar og fallegar villur sem moldríkt fólk hefur byggt í gegnum árin. Lífið 2. janúar 2020 15:30