Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Guardiola um Steffen: Þetta var slys

Pep Guardiola, stjóri Man City, vildi ekki gera mikið úr skelfilegum mistökum varamarkmannsins Zack Steffen sem gerðu liði hans erfitt um vik í undanúrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Klopp: FA-bikarinn er risastór keppni

Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp segir að Liverpool hafi ekki spilað sinn besta leik þegar liðið heimsótti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn sunnudag. Hann segist vona að liðið sýni sínar bestu hliðar þegar liðin mætast í undanúrslitum FA-bikarsins á Wembley í dag.

Enski boltinn