Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. Fótbolti 4. september 2016 18:00
Pólverjar misstu niður 2-0 forskot gegn Kasakstan á sjö mínútum Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli undankeppni HM 2018 þar sem Kasakstan hirti stig af Póllandi. Fótbolti 4. september 2016 17:56
Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. Fótbolti 4. september 2016 17:45
Hannes: Þurfti að sparka í rassgatið á mér til að koma mér af stað eftir EM Hannes Þór Halldórsson þarf væntanlega eins og í Frakklandi í sumar að vera á tánum í leiknum annað kvöld Fótbolti 4. september 2016 15:15
Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. Fótbolti 4. september 2016 14:00
Víkingaklappið tekið á hátíð haldinni til heiðurs Ara Frey á Ítalíu Skúlason-mania fór fram í smábænum Pieve de Cento í Bologna í gær. Fótbolti 4. september 2016 13:35
Allardyce reyndi að fá Vardy til West Ham Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, var nálægt því að kaupa framherjann Jamie Vardy til West Ham United árið 2012. Fótbolti 4. september 2016 13:15
Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. Fótbolti 4. september 2016 12:06
Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. Fótbolti 4. september 2016 11:53
Sara lék í rúman hálftíma í fyrsta leiknum fyrir Wolfsburg Sara Björk Gunnarsdóttir lék í rúman hálftíma þegar Wolfsburg gerði markalaust jafntefli við Sand á útivelli í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 4. september 2016 11:30
Spánverjar vilja prófa myndbandsupptökur Á fimmtudaginn var brotið blað í fótboltasögunni þegar myndbandsupptaka var í fyrsta sinn notuð í leik á vegum FIFA til að úrskurða um dóm. Fótbolti 4. september 2016 10:00
Allardyce: Ég verð stressaður fyrir leikinn Sam Allardyce stýrir enska landsliðinu í fyrsta sinn í dag þegar það mætir Slóvakíu í undankeppni HM 2018. Fótbolti 4. september 2016 08:00
Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. Fótbolti 4. september 2016 06:00
Mkhitaryan missir væntanlega af Manchester-slagnum Henrikh Mkhitaryan missir að öllum líkindum af Manchester-slagnum eftir viku vegna meiðsla á læri. Enski boltinn 3. september 2016 22:00
Birkir Már: Frábært að hitta hópinn Birkir Már Sævarsson segir alltaf frábært að hitta félaga sína í íslenska fótboltalandsliðinu. Fótbolti 3. september 2016 21:15
Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. Fótbolti 3. september 2016 19:00
Bið KA-manna loksins á enda | Pepsi-deildin bíður Tólf ára bið KA-manna lauk loks í dag þegar liðið tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni með 1-0 sigri á Selfossi. Íslenski boltinn 3. september 2016 17:50
Glódís hafði betur í Íslendingaslag Eskilstuna United hafði betur gegn Kristianstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3. september 2016 16:41
Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 3. september 2016 16:15
Grindavík komið upp í Pepsi-deildina Grindavík er komið upp í Pepsi-deild karla eftir fjögurra ára fjarveru. Íslenski boltinn 3. september 2016 15:59
Allardyce gerir aðeins þrjár breytingar frá Íslandsleiknum Sam Allardyce hefur greint frá því hvaða 11 leikmenn munu byrja fyrsta leik hans við stjórnvölinn hjá enska landsliðinu. Fótbolti 3. september 2016 14:00
Uppselt á leikinn gegn Tyrkjum Uppselt er á leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 sem fer fram á Laugardalsvellinum sunnudaginn 9. október. Fótbolti 3. september 2016 13:15
Raiola hjólar í Klopp fyrir meðferðina á Balotelli Ofurumboðsmaðurinn Mino Raiola gagnrýnir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, harðlega og segir hann hafa komið illa fram við Mario Balotelli, einn af skjólstæðingum sínum. Enski boltinn 3. september 2016 11:43
Moyes nær í gamlan lærisvein Sunderland hefur samið við nígeríska framherjann Victor Anichebe um að leika með liðinu út tímabilið. Enski boltinn 3. september 2016 11:23
Leikmaður og stjóri Hull koma til greina sem þeir bestu í ágúst Búið er að greina frá því hvaða fjórir leikmenn og knattspyrnustjórar koma til greina sem þeir bestu í ágústmánuði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3. september 2016 10:00
Merson hissa: Er Wenger hrifinn af Wilshere sem leikmanni? Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og sparkspekingur hjá Sky Sports, er undrandi á þeirri ákvörðun Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, að lána miðjumanninn Jack Wilshere til Bournemouth. Enski boltinn 3. september 2016 08:00
Pepsi-mörk kvenna: Markasyrpa 14. umferðar | Myndband Mikil spenna er komin í Pepsi-deild kvenna eftir úrslitin í 14. umferð sem var leikin í gær og fyrradag. Íslenski boltinn 2. september 2016 23:15
Burger King vildi kaupa nafnið á Zenit Rússneska fótboltaliðið Zenit frá Pétursborg fékk áhugavert tilboð á dögunum. Fótbolti 2. september 2016 22:30
Balotelli: Engin áhætta að semja við mig Ítalinn Mario Balotelli er kominn í franska boltann en Liverpool ákvað að gefa hann til Nice á lokadegi félagaskiptagluggans. Fótbolti 2. september 2016 21:45
Gott kvöld varð ennþá betra Gott kvöld varð ennþá betra fyrir Eyjólf Sverrisson og lærisveina hans í U-21 árs landsliðinu þegar Frakkar töpuðu 1-0 fyrir Úkraínu á útivelli. Fótbolti 2. september 2016 21:19
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti