Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Fótboltahugsjón

Augu heimsbyggðarinnar munu beinast að Rússlandi næsta mánuðinn en blásið verður til fyrsta leiks á HM í fótbolta í dag.

Skoðun
Fréttamynd

Íslensku strákarnir fara til Moskvu í dag

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur til Moskvu í dag. Fengu frí frá æfingum í gær og margir þeirra skoðuðu sig um á reiðhjólum. Upphafsleikur mótsins fer fram í dag þegar Rússar og Sádi-Arabar mætast á Luzhniki-vellinum.

Sport
Fréttamynd

HM-torg á Oxford Street Vesturbæjar

Melavelli, túninu við Vesturbæjarlaug, er verið að umturna í HM-torg. Þar er kominn risaskjár og geta nágrannar og aðrir þar horft á leiki Íslands á HM í góðu stuði.

Lífið