Þægileg byrjun hjá bæði Liverpool og Manchester United: Risaleikur í fyrstu umferð Það verður sannkallaður stórleikur í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en í morgun var leikjaröðun næsta tímabils í ensku úrvalsdeildinni gerð opinber. Enski boltinn 14. júní 2018 08:10
Sjáðu ferðamannaparadísina þar sem landsliðið dvelur Sól, sól, skín á mig. Fótbolti 14. júní 2018 08:00
Varar við kynlífi með útlendingum á HM Rússneskur stjórnmálamaður varar þarlendar konur við því að sænga hjá körlum sem eru ekki hvítir meðan að heimsmeistaramótið í knattspyrnu stendur yfir. Erlent 14. júní 2018 07:27
Fótboltahugsjón Augu heimsbyggðarinnar munu beinast að Rússlandi næsta mánuðinn en blásið verður til fyrsta leiks á HM í fótbolta í dag. Skoðun 14. júní 2018 07:00
Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. Fótbolti 14. júní 2018 07:00
Samherji Birkis hjá Villa eftirsóttur af stórum félögum Jack Grealish, samherji Birkis Bjarnasonar hjá Aston Villa, er eftirsóttur og Tottenham er sagt nú þegar hafa boðið í miðjumanninn. Enski boltinn 14. júní 2018 06:00
Íslensku strákarnir fara til Moskvu í dag Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur til Moskvu í dag. Fengu frí frá æfingum í gær og margir þeirra skoðuðu sig um á reiðhjólum. Upphafsleikur mótsins fer fram í dag þegar Rússar og Sádi-Arabar mætast á Luzhniki-vellinum. Sport 14. júní 2018 06:00
HM-torg á Oxford Street Vesturbæjar Melavelli, túninu við Vesturbæjarlaug, er verið að umturna í HM-torg. Þar er kominn risaskjár og geta nágrannar og aðrir þar horft á leiki Íslands á HM í góðu stuði. Lífið 14. júní 2018 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 2-0 │Blikarnir stigi frá toppnum Breiðablik er einu stigi frá toppliði Vals eftir 2-0 sigur á Fylki á heimavelli í kvöld. Mörkin skoruðu Willum Þór Willumsson og Andri Rafn Yeoman. Íslenski boltinn 13. júní 2018 22:00
Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 13. júní 2018 21:56
Ólsarar vígðu nýjan völl með sigri og svakaleg dramatík í grannaslagnum Víkingur Ólafsvík vígði nýjan gervigrasvöll með 3-0 sigri á Leikni úr Reykjavík en þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 13. júní 2018 21:16
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 0-1 │ Sjáðu markið í fjórða sigri Vals í röð Valur er með átján stig á toppi Pepsi-deildarinnar eftir fjórða sigurinn í röð. Íslenski boltinn 13. júní 2018 20:45
Emery safnar liði á Emirates Það er í nógu að snúast á skrifstofu Arsenal þessa dagana. Enski boltinn 13. júní 2018 20:30
Rasmus borinn af velli í Eyjum og er líklega fótbrotinn Rasmus Christiansen, varnarmaður Vals, er að öllum líkindum fótbrotinn en hann meiddist illa í leik Vals og ÍBV sem nú stendur yfir. Íslenski boltinn 13. júní 2018 18:50
Griezmann búinn að taka ákvörðun um framtíð sína Allar líkur eru taldar á því að franski markahrókurinn gangi í raðir Barcelona í sumar. Fótbolti 13. júní 2018 18:30
Íslenskir blaðamenn árituðu boli og sátu fyrir á myndum Óvenjulegar aðstæður á sparkvelli í dag. Lífið 13. júní 2018 18:30
Maggi Gylfa fór fyrir rándýrum sextett í hjólatúr Landsliðsmennirnir fengu frí frá æfingum í dag. Fótbolti 13. júní 2018 17:30
Ætla að fagna sæti Íslands í sextán liða úrslitum í gamalli sígarettuverksmðju Tólfan lofar trylltum Íslendingapartýjum eftir leikina þrjá í Rússlandi. Fótbolti 13. júní 2018 17:00
Vara HM-fara við farsímakostnaði í Rússlandi Póst- og fjarskiptastofnun varar þá sem ætla til Rússlands á heimsmeistarmótið í knattspyrnu að reglur Evrópusambandsins um reikiþjónustu farsíma gilda ekki í landinu Innlent 13. júní 2018 16:44
Salah byrjaður að æfa með landsliðinu Framherjinn Mohamed Salah er byrjaður að æfa með egypska landsliðinu eftir axlarmeiðsli. Egyptar hefja leik á HM eftir aðeins tvo daga. Fótbolti 13. júní 2018 16:30
Rúnar Alex: Vonandi skilar pressan frá okkur á Hannes sér inn á völlinn Rúnar Alex Rúnarsson veit vel hvernig það er að verja stöðu sína sem aðalmarkvörður. Fótbolti 13. júní 2018 16:00
Alvogen heitir á landsliðið og skorar á fleiri fyrirtæki Fyrsta mark Íslands á HM mun leiða til þess að tvær milljónir króna fara til UNICEF eftir að fleiri fyrirtæki svara kallinu. Innlent 13. júní 2018 15:45
Alfreð: Held það sé töluvert skemmtilegra að vera knattspyrnumaður en að vera í pólitík Alfreð Finnbogason var ótrúlega pólitískur í tilsvörum er hann var spurður út í framtíð sína. Svo pólitískur að blaðamaður tók nánast pensarann af og hrósaði honum. Fótbolti 13. júní 2018 15:30
Ískalt í toppsæti Pepsi deildar karla í fótbolta Valsmenn komust í efsta sæti Pepsi-deildar karla í síðustu umferð og heimsækja Eyjamenn í kvöld þegar 9. umferðina fer af stað. Þá kemur í ljós hvort Hlíðarendapiltar ná að breyta skelfilegu gengi toppliðanna í síðustu umferðum. Íslenski boltinn 13. júní 2018 15:00
Víða hægt að horfa á frumraun Íslands á HM á risaskjám Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem vilja gera sér glaðan dag og horfa á leik Íslands og Argentínu á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á laugardaginn í hópi annarra stuðningsmanna þurfa ekki að örvænta. Innlent 13. júní 2018 14:45
Nokkrir strákanna eru að spila Fortnite á fullu Strákarnir gera sér ýmislegt til dundurs í Rússlandi og til að mynda eru nokkrir þeirra farnir að spila Fortnite sem er afar vinsæll leikur um þessar mundir. Fótbolti 13. júní 2018 14:30
Frederik með kennslubók í íslensku og Ragga á kantinum Ég tala reglulega við afa minn í síma. Hann talar gamaldags íslensku sem er auðveldara að skilja en strákarnir sem eiga það til að tala svolítið hratt og nota slangur. Fótbolti 13. júní 2018 14:15
Enska landsliðið þarf gott HM til að losna loksins undan fjötrum Íslandsleiksins Við Íslendingar erum ekki búnir að gleyma 2-1 sigri á enska landsliðinu í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016 og ekki Englendingar heldur. Ensku landsliðsmennirnir eru ennþá að ræða áfallið sem enska landsliðið varð fyrir í Nice 27. júní 2016. Fótbolti 13. júní 2018 13:00
Pabbi gamli fyrirliði alltaf til staðar og veitti ómetanlega hjálp Atvinnumennskan er svo miklu meira en að vera góður í að taka á móti og senda bolta. Það er svo margt andlegt sem kemur inn í þetta, segir Hólmar Örn Eyjólfsson. Fótbolti 13. júní 2018 12:30
Fernando Hierro verður þjálfari spænska landsliðsins á HM Spánverjar eru búnir að finna eftirmann Julen Lopetegui sem var óvænt rekinn í morgun. Fernando Hierro mun stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. Fótbolti 13. júní 2018 12:08