Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. Fótbolti 26. júní 2018 14:05
Síðasti möguleiki gullkynslóðarinnar Króatía sló í gegn á fyrstu tveimur stórmótunum eftir að landið fékk sjálfstæði en hefur ekki náð að fylgja því eftir fyrr en kannski núna á HM í Rússlandi. Fótbolti 26. júní 2018 14:00
Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. Fótbolti 26. júní 2018 13:49
Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. Fótbolti 26. júní 2018 13:45
Lukaku í vandræðum og spilar mögulega ekki gegn Englandi Romelu Lukaku, framherji Manchester United og belgíska landsliðsins, er að glíma við meiðsli og er tæpur fyrir næsta leik Belga. Fótbolti 26. júní 2018 13:30
Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. Fótbolti 26. júní 2018 13:00
Yrði mesta afrek í íslenskri fótboltasögu að komast áfram Íslendingar mæta kunnuglegum andstæðingum, Króötum, í lokaumferð riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Króatíska liðið verður væntanlega mikið breytt frá fyrstu tveimur umferðunum, Fótbolti 26. júní 2018 12:30
Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. Fótbolti 26. júní 2018 12:15
Real Madrid reyndi að koma í veg fyrir að hann spilaði úrslitaleikinn á HM Argentínumaðurinn Angel di Maria á ýmislegt óuppgert frá tíma sínum í stórliðinu Real Madrid. Hann sakar spænska félagið um að hafa reynt að koma í veg fyrir að hann spilaði úrslitaleikinn á HM 2014. Enski boltinn 26. júní 2018 11:45
Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson segir leikinn í kvöld gegn Króatíu verða allt öðruvísi en hina leikina sem liðin hafa spilað. Fótbolti 26. júní 2018 11:30
Pablo Zabaleta hefur áhyggjur af því að stressið sé að fara með Messi Pablo Zabaleta og Lionel Messi hafa verið liðsfélagar í argentínska landsliðinu í langan tíma. Pablo Zabaleta er ekki með Messi á HM í fótbolta í Rússlandi heldur fylgist hann með mótinu sem pistlahöfundur á BBC. Fótbolti 26. júní 2018 11:15
Leikkerfi okkar Íslendinga í kvöld ætti að vera „Króa-Tíu-Leikmenn-Af“ Stressið og spennan magnast með hverri mínútunni nú þegar líður að úrslitastundu hjá íslenska fótboltalandsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 26. júní 2018 10:45
Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum Fótbolti 26. júní 2018 10:30
Heimir: Verra fyrir okkur að Króatía hvíli leikmenn Á meðan önnur lið riðilsins kvarta yfir því að Króatía ætli að hvíla einhverja leikmenn á morgun þá bendir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari á að það geti hreinlega verið verra fyrir Ísland. Fótbolti 26. júní 2018 10:00
Rússi fékk miða og landsliðstreyju að gjöf frá íslenskum vinum Við áttum yndislega stund saman yfir kvöldverði og svo gáfu þau mér miða á Nígeríuleikinn, sem þau höfðu fengið að gjöf frá Mexíkóum, segir Dmitry Innlent 26. júní 2018 09:15
HM í dag: Stressið að yfirbuga menn fyrir stóru stundina í Rostov við Don Strákarnir okkar mæta Fótbolti 26. júní 2018 09:00
Möguleikar Íslands í kvöld: Erfitt að þurfa að treysta á Argentínu Ísland er í erfiðri stöðu á HM en hvað getur gerst í kvöld? Fótbolti 26. júní 2018 08:30
Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? Fótbolti 26. júní 2018 08:00
Sumarmessan: „Tempólaus“ Iniesta fengi ekki að spila fyrir Hjörvar Andres Iniesta, einn af betri miðjumönnum fótboltaheimsins síðustu ár, má telja sig heppinn að Hjörvar Hafliðason er ekki spænski landsliðsþjálfarinn. Fótbolti 26. júní 2018 07:00
Rooney hársbreidd frá D.C. United Wayne Rooney er við það að ganga til liðs við bandaríska liðið D.C. United samkvæmt heimildum bandarísku fréttastofunnar ESPN. Fótbolti 26. júní 2018 06:00
Segir Íslendinga með bjartsýnina í genunum Þegar Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var spurður út í jákvæðni Íslendinga sagði hann það vera í eðli okkar að vera bjartsýn. Ísland héldi alltaf að nú væri komið að sigri í Eurovision en lögin kæmust aldrei á úrslitakvöldið. Innlent 26. júní 2018 06:00
Rússneska mínútan: Prjónar lopasokka fyrir eiginmanninn í 37 stiga hita Rússneska mínútan var með hannyrðaívafi þetta kvöldið en Arnar Björnsson kynntist rússneskri húsmóður á sundlaugarbakkanum í Kabardinka. Fótbolti 25. júní 2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-2 | Arnór Gauti skaut Blikum í undanúrslit í uppbótartíma Arnór Gauti Ragnarsson skoraði sigurmarkið fyrir Breiðablik gegn Val í uppbótartíma á Hlíðarenda í kvöld og tryggði Blikum sæti í undanúrslit Íslenski boltinn 25. júní 2018 23:15
Leik lokið: Þór - Stjarnan 1-2 | Hádramatík í framlengingu á Akureyri Stjörnumenn hafa verið að gera gott mót í Pepsi deild karla að undanförnu. Þeir þurftu hins vegar framlengingu til að sigra Þór frá Akureyri í Mjólkurbikar karla Íslenski boltinn 25. júní 2018 22:30
Sumarmessan: HM er hálfnað og þetta eru þeir ellefu bestu HM er hálfnað og Sumarmessan fór að sjálfsögðu yfir leiki gærdagsins í þætti sínum sem var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Fótbolti 25. júní 2018 21:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 0-1 | FH-ingar komnir í undanúrslit FH-ingar eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Skagamönnum. Íslenski boltinn 25. júní 2018 21:15
Stórkostlegt mark Katrínar gat ekki bjargað KR Stjarnan vann stórsigur á KR í Vesturbænum og Selfoss vann HK/Víking í nýliðaslag í Kórnum þegar 7. umferð Pepsi deildar kvenna lauk í kvöld. Íslenski boltinn 25. júní 2018 21:07
Myndbandsdómarar í stóru hlutverki í jafntefli sem sendi Íran heim Portúgal leikur til 16-liða úrslita á HM í Rússlandi eftir jafntefli við Íran í lokaleik riðilsins þar sem myndbandsdómarar voru mjög áberandi. Fótbolti 25. júní 2018 20:15
Spánn sigraði B-riðil eftir dramatískar lokamínútur Spánn endaði á toppi B-riðils á HM í Rússlandi eftir mikla dramatík í lok leiks Spánverja og Marokkó í kvöld þar sem myndbandsdómarar tryggðu Spánverjum stig í uppbótartíma. Fótbolti 25. júní 2018 20:00