Litið yfir Þjóðadeildina | Hvaða lið fara upp um deild og hvaða lið falla? Nú styttist í annan endann á fyrstu riðlakeppni Þjóðadeildar UEFA og er því vert að sjá hver staðan er í keppninni, hvaða lið fara upp um deild og hvaða lið falla. Fótbolti 17. nóvember 2018 15:32
Ungu strákarnir okkar gerðu jafntefli í Kína Íslenska U-21 árs landsliðið gerði jafntefli við jafnaldra sína frá Kína í dag, en leikið var fyrir framan 18.000 áhorfendum í Kína. Fótbolti 17. nóvember 2018 13:31
Höttur og Huginn tefla fram sameinuðu liði í 3. deild Austfjarðarliðin Huginn frá Seyðisfirði og Höttur frá Egilsstöðum munu tefla fram sameinuðu liði í 3. deild næsta sumar Íslenski boltinn 17. nóvember 2018 12:30
Enginn Rakitic í stórleiknum gegn Englandi Ivan Rakitic, lykilmaður Króatíu missir af leik liðsins gegn Englandi í gríðarlega mikilvægum leik í Þjóðadeildinni á morgun. Fótbolti 17. nóvember 2018 12:00
U-19 ára lið Íslands tapaði gegn Englandi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri tapaði gegn jafnöldrum sínum frá Englandi í undankeppni Evrópumótsins. Fótbolti 17. nóvember 2018 10:58
Oxlade-Chamberlain vill ná endanum á tímabilinu Alex Oxlade-Chamberlain vonast eftir því að geta spilað á ný fyrir Liverpool áður en tímabilinu lýkur. Enski boltinn 17. nóvember 2018 09:00
Neymar: Arsenal spilar góðan fótbolta undir Emery Neymar hefur hrifist af Arsenal undir stjórn Unai Emery og telur Spánverjann koma með góða hluti á Emirates völlinn. Enski boltinn 17. nóvember 2018 08:00
Southgate: Búið að vera frábært ár England getur unnið sér inn sæti í fyrstu úrlistakeppni Þjóðadeildarinnar með sigri á Króötum á Wembley á morgun. Enski boltinn 17. nóvember 2018 07:00
Rooney vill þjálfa þegar ferlinum lýkur Wayne Rooney vill fara út í þjálfun eftir að fótboltaferli hans líkur. Hann situr þjálfaranámskeið meðfram því að spila með DC United í Bandaríkjunum. Enski boltinn 16. nóvember 2018 23:30
Hollendingar sendu Þjóðverja í B-deildina Hollendingar felldu Þýskaland niður í B-deild Þjóðadeildar UEFA með því að vinna heimsmeistara Frakka í Hollandi í kvöld. Fótbolti 16. nóvember 2018 21:45
Svona er staðan á nýja Tottenham Hotspur leikvanginum í dag Það ætlar að ganga hægt hjá Tottenham að komast inn á nýja leikvanginn sinn en liðið átti að byrja að spila á vellinum í haust. Enski boltinn 16. nóvember 2018 21:00
Svava Rós og Þórdís til Kristianstad Svava Rós Guðmundsdóttir og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir eru gengnar til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad. Fótbolti 16. nóvember 2018 20:35
Guðjón Pétur fær að mæta Val strax í Lengjubikarnum KA verður með Val í riðli í Lengjubikar karla eftir áramót en nú er ljóst hvaða lið mætast í riðlunum fjórum. Íslenski boltinn 16. nóvember 2018 18:30
Woodward: Allir standa saman hjá Manchester United Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að allir standi saman hjá félaginu; bæði þjálfarar og leikmenn og vilji bæta gengi liðsins í deildinni. Enski boltinn 16. nóvember 2018 17:15
Ranieri: Ég varð að koma aftur til Englands Hinn 67 ára gamli Ítali, Claudio Ranieri, er kominn aftur í enska boltann en hann ætlar að reyna að töfra Fulham úr botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 16. nóvember 2018 16:30
Lovren kallaði Ramos og félaga aumingja Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool og króatíska landsliðsins, missti sig aðeins á Instagram eftir 3-2 sigur Króata á Spáni í gær. Fótbolti 16. nóvember 2018 15:00
Liverpool goðsögnin er núna Sir Kenny Dalglish Kenny Dalglish er lifandi goðsögn í knattspyrnuheiminum og frá og með deginum í dag er telst hann til riddara breska kongunsríkisins. Enski boltinn 16. nóvember 2018 14:00
Gylfi æfði í Krikanum í morgun Gylfi Þór Sigurðsson meiddist í leik Everton og Chelsea á dögunum og gat því ekki spilað með landsliðinu gegn Belgum í gær. Enski boltinn 16. nóvember 2018 13:30
Roma og forsetinn leggja Sean Cox lið með rúmlega 20 milljóna króna framlagi Roma hefur lagt styrktarsjóð, Sean Cox, stuðningsmanns Liverpool lið en Cox varð fyrir áras í fyrra fyrir leik gegn Roma í Meistaradeildinni. Enski boltinn 16. nóvember 2018 13:00
Bæjarar hafa áhuga á að fá Aaron Ramsey frítt í sumar Þýska stórliðið Bayern München hefur áhuga á því að semja við Arsenal-manninn Aaron Ramsey næsta sumar en þetta kemur fram í frétt hjá Sky í Þýskalandi. Enski boltinn 16. nóvember 2018 12:00
Eiður Smári um Kolbein: Ég sem landsliðsþjálfari hefði alltaf tekið þessa áhættu líka Eiður Smári Guðjohnsen var ánægður með að sjá Kolbein Sigþórsson inn á vellinum í Brussel í gær og leit svo á að íslenska þjálfarateymið hafi með því hjálpað honum við að finna sér nýtt félag í janúar. Fótbolti 16. nóvember 2018 11:30
Theódór Elmar útilokar ekki að koma heim og spila með KR: Á inni milljónir Theódór Elmar Bjarnason er laus allra mála í Tyrklandi en félagið stóð ekki við samning sína við íslenska miðjumanninn. Elmar fékk aðstoð frá FIFA til að fá sig lausan frá tyrknesku b-deildarfélagi. Fótbolti 16. nóvember 2018 11:00
Lingard: Sami gamli Rooney Jesse Lingard, leikmaður Man. Utd og enska landsliðsins, hrósar Wayne Rooney mikið í viðtali eftir kveðjuleik Rooney með enska landsliðinu í gær. Enski boltinn 16. nóvember 2018 10:30
Reiknar með Messi aftur í landsliðið Lionel Scaloni, þjálfari Argentínu, vonast eftir því að Lionel Messi mun spila aftur fyrir þjóð sína þrátt fyrir sögusagnir um að hann sé hættur með landsliðinu. Fótbolti 16. nóvember 2018 09:00
Bolt gerir upp hug sinn á næstu tveimur vikum Usain Bolt ætlar að ákveða á næstu tveimur vikum hvort hann verði atvinnumaður í fótbolta eða ekki. Fótbolti 16. nóvember 2018 07:00
Rooney skammaðist sín síðasta árið hjá United Wayne Rooney skammaðist sín fyrir að vera leikmaður Manchester United undir lokin á ferli sínum með liðinu. Enski boltinn 16. nóvember 2018 06:00
Umfjöllun: Belgía - Ísland 2-0 | Þjóðadeildin ekki kvödd með söknuði Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. Fótbolti 15. nóvember 2018 22:30
Ísland í öðrum styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2020 Þetta varð ljóst eftir úrslit kvöldsins. Fótbolti 15. nóvember 2018 22:17
Arnór Ingvi: Gott að fyrirvarinn var stuttur Arnór Ingvi Traustason kom óvænt inn í byrjunarlið íslenska landsliðsins í kvöld, Alfreð Finnbogason var í byrjunarliðinu en meiddist í upphitun. Fótbolti 15. nóvember 2018 22:15
Króatar tryggðu sér úrslitaleik gegn Englendingum Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í Þjóðadeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 15. nóvember 2018 22:15