Salah með tvö í ótrúlegum leik Mohamed Salah var enn og aftur hetja Liverpool en hann skoraði tvö mörk í 4-3 sigri á Crystal Palace á Anfield. Enski boltinn 19. janúar 2019 17:00
Sigurganga Solskjær heldur áfram Sigurganga Manchester United hélt áfram gegn Brighton í dag þar sem Paul Pogba og Marcus Rashford voru enn og aftur á skotskónum. Enski boltinn 19. janúar 2019 17:00
Gylfi skoraði í tapi | Úrslit dagsins Southampton fór með 2-1 sigur af hólmi gegn Gylfa Þór og félögum í Everton í dag. Enski boltinn 19. janúar 2019 17:00
Shaarawy tryggði Roma sigur El Shaarawy tryggði Roma 3-2 sigur á Torino í ítalska boltanum í dag en með sigrinum komst Roma í fjórða sætið með 33 stig, upp fyrir AC Milan og Lazio. Fótbolti 19. janúar 2019 16:00
Jota með þrennu í mögnuðum sigri Wolves Diogo Jota var sannkölluð hetja fyrir Wolves í dag þar sem hann skoraði þrennu og eitt af þeim mörkum var sigurmarkið í uppbótartíma Enski boltinn 19. janúar 2019 14:30
ÍA kláraði FH í seinni hálfleiknum ÍA bar sigurorð á FH í Fótbolta.net mótinu í dag en leiknum var að ljúka rétt í þessu. Fótbolti 19. janúar 2019 13:00
Thomsen aftur til FH Jákup Thomsen er genginn til liðs við FH á nýjan leik á lánsamning frá danska liðinu FC Midtjylland. Fótbolti 19. janúar 2019 11:57
Trent Alexander-Arnold framlengir Trent Alexander-Arnold hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool en sá samningur mun halda honum hjá félaginu til ársins 2024. Enski boltinn 19. janúar 2019 10:27
Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. Handbolti 19. janúar 2019 09:29
„Kemur ekki á óvart að Ole hafi gengið svona vel“ Ryan Giggs segir það ekki koma neitt á óvart hversu vel fyrrum samherji hans Ole Gunnar Solskjær hefur byrjað sem knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 19. janúar 2019 09:00
Upphitun: Stór dagur í Meistaradeildarbaráttunni Fram undan er risadagur í baráttunni um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni, Aron Einar Gunnarsson verður í eldlínunni í fallbaráttuslag og Gylfi Þór Sigurðsson leggur land undir fót. Enski boltinn 19. janúar 2019 06:00
West Ham í viðræðum um sölu Arnautovic West Ham og kínverska félagið Guangzhou Evergrande hafa hafið formlegar viðræður um kaup á austurríska framherjanum Marko Arnautovic samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 18. janúar 2019 23:00
Dagný á leið aftur til Portland Dagný Brynjarsdóttir er á leið aftur út í atvinnumennsku og mun spila með bandaríska félaginu Portland Thorns á ný. Fótbolti 18. janúar 2019 22:36
Fletti ofan af knattspyrnusambandi Gana og var myrtur Rannsóknarblaðamaðurinn Ahmed Hussein-Suale var myrtur í Gana á miðvikudag. Hann átti stóran þátt í að opinbera mikla spillingu innan knattspyrnusambands þjóðarinnar. Fótbolti 18. janúar 2019 22:30
Norwich setur pressu á Leeds á toppnum Norwich City minnkaði forystu Leeds á toppi ensku Championshipdeildarinnar niður í eitt stig með öruggum sigri á Brimingham City í kvöld. Enski boltinn 18. janúar 2019 21:44
Stutt í að Martial framlengi við United Anthony Martial nálgast samkomulag við Manchester United um nýjan langtímasamning við félagið. Samningaviðræðurnar höfðu verið við það að sigla í strand fyrr í vetur. Enski boltinn 18. janúar 2019 20:45
Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. Handbolti 18. janúar 2019 17:19
Klopp býður 104 ára gömlum stuðningsmanni Liverpool á völlinn Ef einhver á skilið að vera boðið á leik hjá Liverpool þá er það hinn 104 ára gamli Bernard Sheridan sem hefur stutt félagið í 96 ár eða síðan 1923. Enski boltinn 18. janúar 2019 17:15
Gefa 600 miða á bikarleik Arsenal og Manchester United Mikil spenna er í loftinu fyrir leik Arsenal og Manchester United í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu og deilur komu upp í sambandi við fjölda miða sem stuðningsmenn Manchester United áttu að fá. Enski boltinn 18. janúar 2019 11:00
Rúrik genginn út Það hefur líklega farið fram hjá fáum að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er genginn út, beint í faðm brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Soliani en þau hafa bæði birt myndir á Instagram-reikningum sínum. En hver er þessi nýjasta tengdadóttir Íslands? Lífið 18. janúar 2019 09:59
Solskjær: Mourinho er frábær knattspyrnustjóri Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær fór ekki niður í skotgrafirnar þrátt fyrir yfirlýsingar Jose Mourinho í gær og er viss um að portúgalski stjórinn snúi aftur í eina af bestu fótboltadeildum heims. Enski boltinn 18. janúar 2019 09:30
Mourinho: Manchester United ekki tilbúið í nútímafótbolta José Mourinho skaut föstum skotum á Manchester United í fyrsta viðtali sínu eftir að hann var rekinn frá félaginu. Enski boltinn 18. janúar 2019 09:00
„Ég vel liðið mitt eftir typpastærð“ Imke Wubbenhorst er ein af frumkvöðlunum í Þýskalandi þegar kemur að konum sem taka að sér að þjálfa karlalið í fótboltanum. Hún er líka með munninn fyrir neðan nefið. Fótbolti 18. janúar 2019 08:30
Mourinho: Ég varð ástfanginn af Salah en hann týndist í Lundúnum Jose Mourinho segist hafa orðið ástfanginn af Mohamed Salah áður en hann keypti egypska framherjann til Chelsea. Salah hafi hins vegar orðið að týndu barni í Lundúnum. Fótbolti 18. janúar 2019 07:00
Pogba: Höfum fundið einkenni United aftur Manchester United hefur fundið einkenni sitt aftur undir Ole Gunnar Solskjær að mati franska miðjumannsins Paul Pogba. Enski boltinn 18. janúar 2019 06:00
Robertson framlengdi til fimm ára Skoski varnarmaðurinn Andy Robertson skrifaði í dag undir framlengingu á langtímasamningi sínum við Liverpool. Enski boltinn 17. janúar 2019 23:00
Öruggt hjá Börsungum sem gætu þó verið dæmdir úr keppni Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Levante á heimavelli sínum í kvöld. Börsungar gætu þó verið dæmdir úr keppni af spænska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 17. janúar 2019 22:38
Stoltir foreldar strákanna okkar eftir frækinn sigur | Myndband Vísir hitti nokkra vel káta foreldra og aðra góða Íslendinga eftir leikinn. Handbolti 17. janúar 2019 20:23
Enn eitt tapið hjá Austurríki Austurríki hafnaði í næstneðsta sæti C-riðils eftir tap fyrir Túnis í dag. Handbolti 17. janúar 2019 18:45
Einu sinni hjá Liverpool en nú hjá sínu fjórtánda félagi Mohamed Sissoko lék með Liverpool á árunum 2005 til 2008 en síðan hefur Malímaðurinn komið víða við í fótboltanum. Enski boltinn 17. janúar 2019 17:00