Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Shaarawy tryggði Roma sigur

El Shaarawy tryggði Roma 3-2 sigur á Torino í ítalska boltanum í dag en með sigrinum komst Roma í fjórða sætið með 33 stig, upp fyrir AC Milan og Lazio.

Fótbolti
Fréttamynd

Thomsen aftur til FH

Jákup Thomsen er genginn til liðs við FH á nýjan leik á lánsamning frá danska liðinu FC Midtjylland.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúrik genginn út

Það hefur líklega farið fram hjá fáum að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er genginn út, beint í faðm brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Soliani en þau hafa bæði birt myndir á Instagram-reikningum sínum. En hver er þessi nýjasta tengdadóttir Íslands?

Lífið