Bayern bætist í baráttuna um Eriksen Bayern Munchen er talið hafa bæst í hópinn yfir þau lið sem hafa áhuga að fá danska miðjumanninn Christian Eriksen til liðs við sig. Enski boltinn 12. október 2019 23:15
Ítalir komnir á EM 2020 Ítalir eru búnir að tryggja sér þáttökuréttinn á EM 2020 eftir 2-0 sigur á Grikklandi í J-riðlinum en Ítalir eru með fullt hús stiga eftir sjö leiki. Fótbolti 12. október 2019 20:45
Lars stöðvaði sigurgöngu Spánverja Lars Lagerbäck og lærisveinar gerðu jafntefli við Spánverja á heimavelli í kvöld. Fótbolti 12. október 2019 20:45
Yussuf Poulsen skaut Danmörk á toppinn | Enn og aftur tap hjá Færeyjum Danmörk vann mikilvægan sigur á Sviss í D-riðlinum er liðin mættust á Parken í Kaupmannahöfn í dag. Fótbolti 12. október 2019 18:00
Kiel fékk á sig fjögur mörk í fyrri hálfleik og skellti Vardar Rosalega öflugur sigur þeirra þýsku í Makedóníu. Enski boltinn 12. október 2019 17:21
U21 strákarnir steinlágu í Svíþjóð Íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði enga frægðarför til Svíþjóðar í dag. Fótbolti 12. október 2019 15:45
Írar enn ósigraðir í D-riðli Georgía og Írland gerðu markalaust jafntefli í undankeppni EM 2020 Tbilisi í dag. Fótbolti 12. október 2019 14:45
Simeone: Svíður meira að missa Lucas en Griezmann Atletico Madrid gekk í gegnum stórfelldar breytingar á leikmannahópi sínum í sumar og það kemur kannski mörgum á óvart hvaða leikmanns Diego Simeone saknar mest. Enski boltinn 12. október 2019 14:30
Ranieri að snúa aftur í Serie A Ítalski knattspyrnustjórinn viðkunnalegi Claudio Ranieri er að taka við stjórnartaumunum hjá Sampdoria. Fótbolti 12. október 2019 14:00
Kepa nýtur samkeppninnar við De Gea - Hver byrjar í Osló? Einn áhugaverðasti leikur kvöldsins í undankeppni EM 2020 fer fram í Osló þar sem Norðmenn fá Spánverja í heimsókn. Fótbolti 12. október 2019 13:30
Hannes Þór: Eigum að vinna Andorra þrátt fyrir öll meiðslin Hannes Halldórsson var góður í marki Íslands gegn Frökkum í gærkvöldi og greip oft vel inn í þegar Frakkar gerður atlögu að marki Íslendinga. Fótbolti 12. október 2019 12:00
Fyrsti sigur Andorra í 57 tilraunum Andorra vann óvæntan sigur á Moldavíu í undankeppni EM 2020 í gærkvöldi og koma því sigurreifir til Íslands. Fótbolti 12. október 2019 11:00
Fellaini: Man Utd voru of fljótir að reka Mourinho Marouane Fellaini hefur áhyggjur af því hvað margir stjórar hafa verið reknir hjá Manchester United á undanförnum árum. Enski boltinn 12. október 2019 10:30
Ensku blöðin á einu máli um tap landsliðsins England tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni stórmóts í 10 ár þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Tékkum ytra í undankeppni EM 2020 í Tékklandi í gær. Enski boltinn 12. október 2019 10:00
Leikmaður Liverpool dæmdur í bann fyrir að gera grín að Kane Harvey Elliott, ungur framherji Liverpool, hefur verið dæmdur í 14 daga bann frá fótbolta fyrir að gera grín að Harry Kane. Enski boltinn 12. október 2019 08:00
Southgate: Eigum að vera nógu sterkir til að vinna Tékka Landsliðsþjálfari Englands, Gareth Southgate, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna eftir fyrsta tapið í undankeppni stórmóts í 10 ár. Fótbolti 12. október 2019 06:00
Rúnar Már: Þetta verða nokkrar vikur hjá mér Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í kvöld og verður ekki með gegn Andorra á mánudag. Fótbolti 11. október 2019 22:22
Giroud: Hefðum getað skorað fleiri mörk í lokin Oliver Giroud, leikmaður Chelsea, lék í framlínu franska liðsins í kvöld og háði harða baráttu við Kára Árnason og Ragnar Sigurðsson í vörn íslenska liðsins. Hann sagði íslenska liðið hafa gert Frökkum erfitt fyrir í leiknum. Fótbolti 11. október 2019 22:12
Dramatískur sigur Tyrkja Það væri gott fyrir íslenska landsliðið ef Tyrkir myndu tapa stigum gegn Albönum á heimavelli. Fótbolti 11. október 2019 22:00
Ósáttur við vítaspyrnudóminn fram að spjalli við Ara Frey Sá sænski segist stoltur en svekktur. Fótbolti 11. október 2019 21:50
Sissoko: Áttum sigurinn skilið Mousa Sissoko var ánægður með stigin þrjú sem Frakkar tóku af Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11. október 2019 21:46
Fyrsta tap Englands í tíu ár England tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni stórmóts í 10 ár þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Tékkum ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld. Fótbolti 11. október 2019 21:45
Deschamps hæstánægður með þrjú stig gegn mjög góðu íslensku liði Didier Deschamps, þjálfari Frakka, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11. október 2019 21:38
Kári: Að sjálfsögðu gefur Ítali nágrönnum sínum víti Kári Árnason sagði íslenska liðið hafa átt skilið stig út úr leiknum við Frakka í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11. október 2019 21:37
Ari Freyr: Pjúra víti og algjör klaufaskapur hjá mér Ari Freyr Skúlason var ósáttur eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 11. október 2019 21:37
Jói Berg úr leik gegn Andorra og Rúnar Már tæpur Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, segir útilokað að Jóhann Berg Guðmundsson spili gegn Andorra í undankeppni EM á mánudaginn. Fótbolti 11. október 2019 21:33
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 0-1 | Strákarnir áttu meira skilið Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. Fótbolti 11. október 2019 21:30
Hamrén: Erfitt að kyngja þessu Erik Hamrén var stoltur af framlagi íslensku leikmannanna í 1-0 tapinu fyrir Frökkum í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11. október 2019 21:21
Gylfi: Hefði verið fínt að fá skoskan dómara Gylfi Sigurðsson, fyrirliði Íslands í leiknum gegn Frakklandi í kvöld, fannst Frakkarnir vera full duglegir við að henda sér niður. Fótbolti 11. október 2019 21:17
Einkunnir eftir tap gegn Frökkum: Hannes maður leiksins Hannes Þór Halldórsson var maður leiksins í íslenska liðinu á móti Frökkum í undankeppni EM 2020 að mati íþróttadeildar Vísis. Fótbolti 11. október 2019 21:07