Dóra María framlengir við Val Dóra María Lárusdóttir hefur framlengt samning sinn við Val. Hún er leikjahæst í sögu félagsins. Íslenski boltinn 25. október 2019 15:00
Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. Enski boltinn 25. október 2019 13:30
„Fékk sent myndband af honum og ég skildi ekki hvað hann var að segja“ Robin van Persie er ekki yfirsig hrifinn af Unai Emery. Enski boltinn 25. október 2019 12:00
Liverpool vann málið og má skipta Liverpool FC fagnar ekki bara sigri inn á vellinum heldur líka í réttarsalnum. Enska félagið hafði betur í máli sínu gegn New Balance. Enski boltinn 25. október 2019 11:15
Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25. október 2019 10:00
Laus frá Blackburn og gæti samið við Roma: Slæmar fréttir fyrir Emil? Jack Rodwell mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá Roma og mögulega skrifa undir hjá félaginu ef allt gengur eftir óskum. Enski boltinn 25. október 2019 09:30
Zlatan kvaddi með hreðjataki Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. Fótbolti 25. október 2019 09:00
Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður. Fótbolti 25. október 2019 08:30
Heimsmeistarakeppni félagsliða tekur stakkaskiptum | Stórliðin neita að taka þátt Það á svo sannarlega að umturna Heimsmeistarakeppni félagsliða árið 2021 og ekki eru allir á allt sáttir. Ensku stórliðin hafa sagt að þau muni sniðganga keppnina. Fótbolti 25. október 2019 07:30
Welbeck enn á ný á meiðslalistanum | Frá keppni þangað til á næsta ári Enski framherjinn Danny Welbeck er enn og aftur kominn á meiðslalistann en hann verður frá næstu mánuðina vegna meiðsla á læri. Þetta staðfesti þjálfari Watford, Quique Sánches Florez, á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 25. október 2019 07:00
Í beinni í dag: Tekst Grindavík að vinna sinn fyrsta leik? Það er sannkölluð körfuboltaveisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Taplausir Keflvíkingar mæta í Garðbæinn og Grindavík getur náð í sinn fyrsta sigur. Sport 25. október 2019 06:00
Guðmundur Andri: Kem til baka með mikið sjálfstraust Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður IK Start í norsku B-deildinni, er kominn aftur til liðsins eftir að hafa verið á láni hjá Víkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og orðið bikarmeistari með liðinu. Guðmundur Andri var í viðtali við heimasíðu Start fyrr í dag. Íslenski boltinn 24. október 2019 22:15
Nicolas Pépé kom inn af bekknum og bjargaði Arsenal | Arnór Ingvi lék allan leikinn í sigri Nicolas Pépé gerði sér lítið fyrir og skoraði tvennu á þeim fimmtán mínútum sem hann spilaði í kvöld. Bæði mörkin úr aukaspyrnum. Með því tryggði hann Arsenal 3-2 sigur á Vitória í Evrópudeildinni. Þá lék Arnór Ingvi Traustason allan leikinn er Malmö vann FC Lugano á heimavelli. Öll úrslit kvöldsins má sjá í fréttinni. Fótbolti 24. október 2019 21:00
Solskjær ánægður með frammistöðu Williams Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hrósaði vinstri bakverðinum Brandon Williams í hástert eftir 1-0 sigur Man United á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 24. október 2019 20:30
Man United marði sigur í Serbíu | AZ slátraði Astana Manchester United vann nauman 1-0 sigur á Partizan Belgrade í L-riðli Evrópudeildarinnar. Í hinum leik riðilsins vann AZ Alkmaar öruggan 6-0 sigur á Astana. Fótbolti 24. október 2019 18:45
Í beinni: Arsenal - Vitoria | Enginn Özil í liði Arsenal Mesut Özil fær tækifæri í byrjunarliði Arsenal í kvöld. Fótbolti 24. október 2019 18:30
Baldur Sigurðsson yfirgefur Stjörnuna Baldur Sigurðsson og Stjarnan hafa ákveðið að leikmaðurinn muni ekki spila áfram með liðinu. Þetta kemur fram á Facebook síðu Stjörnunnar. Íslenski boltinn 24. október 2019 17:07
Sex ár síðan kvennalið Liverpool spilaði síðast á Anfield og nú mæta þær Everton Grannaslagur Liverpool og Everton í ensku kvennaboltanum mun verða spilaður á Anfield leikvanginum þann 17. nóvember. Enski boltinn 24. október 2019 17:00
Tók Ronaldo 32 leiki, Messi 17 en norska ungstirnið bara þrjá Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni. Fótbolti 24. október 2019 16:00
Sigur ÍA sá stærsti í sögu Unglingadeildar UEFA Skagamenn eiga nú metið yfir stærsta sigur liðs í sögu Unglingadeildar UEFA. Íslenski boltinn 24. október 2019 15:30
Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk en ætlar ekki að missa af ÓL 2020 Fyrirliði heimsmeistaraliðs Bandaríkjanna og ein allra besta knattspyrnukona heims lét vita af því í gær að hún á von á barni. Fótbolti 24. október 2019 15:00
Mertens kominn upp fyrir Maradona Mörkin sem Belginn Dries Mertens skoraði fyrir Napoli gegn Salzburg í Meistaradeildinni í gær voru söguleg. Fótbolti 24. október 2019 14:30
Fyrsta enska konan til að sinna dómgæslu í Evrópukeppni karla Sian Massey-Ellis verður á línunni í Evrópudeildarleik í kvöld og skrifar um leið söguna fyrir breska kvenfótboltadómara. Fótbolti 24. október 2019 13:45
Ensku liðin gætu spilað níu dögum fyrir fyrsta leik á HM í Katar Tvær efstu deildirnar í Englandi hafa nú lagt drög að því hvernig tímabilið í enska boltanum muni líta út tímabilið 2022/2023. Fótbolti 24. október 2019 12:30
„Hann er einn af þeim bestu en er leikmaður Tottenham“ Ole Gunnar Solskjær nefnir Robert Lewandowski og Harry Kane sem eina af bestu framherjum heims. Enski boltinn 24. október 2019 12:00
Tveir stuðningsmenn Liverpool rugluðust á Genk og Gent og misstu af leiknum Tvö sæti sem seldust á Meistaradeildarleik Genk og Liverpool í gær voru tóm og fyrir því var frekar brosleg ástæða. Fótbolti 24. október 2019 11:30
Umspilshugmynd í Inkasso viðruð Mótanefnd KSÍ hefur skoðað fjórar hugsanlegar útfærslur á umspili í Inkasso-deild karla en málið var rætt á síðasta stjórnarfundi KSÍ. Hugmyndin kemur frá félögunum eftir heimsókn KSÍ til þeirra. Íslenski boltinn 24. október 2019 11:00
„Ef Liverpool vinnur Man. City í nóvember þá er þetta komið hjá þeim“ Það eru bara níu umferðir búnar að ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnuspekingur Sky Sports var samt alveg klár í að henda út risastórri yfirlýsingu. Enski boltinn 24. október 2019 10:00
Ísland upp um eitt sæti á styrkleikalista FIFA Íslendingar eru í 40. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Fótbolti 24. október 2019 09:45
Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Það var mikið gert grín að Englandsmeisturunum á Twitter í gær. Enski boltinn 24. október 2019 09:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti