Ögmundur hélt hreinu | Samantekt dagsins Ögmundur Kristinsson hélt hreinu með Larissa í Grikklandi og Ari Freyr Skúlason var í sigurliði hjá Oostende í Belgíu. Fótbolti 1. febrúar 2020 22:00
Fylkir með fullt hús stiga eftir sigur á KR Tveir leikir fóru fram í A-riðli Reykjavíkurmóts kvenna. Fylkir vann 1-0 og þá vann Fjölnir einnig 1-0 sigur gegn Víking. Fótbolti 1. febrúar 2020 20:00
Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. Enski boltinn 1. febrúar 2020 19:30
Montpellier auðveld bráð fyrir PSG Paris Saint-Germain vann öruggan 5-0 sigur á Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1. febrúar 2020 18:45
Stoðsending frá Gylfa í endurkomunni | Öll úrslit dagsins Gylfi Sigurðsson var mættur aftur í byrjunarlið Everton eftir meiðsli er liðið vann 3-2 endurkomusigur á Watford á útivelli í dag. Enski boltinn 1. febrúar 2020 16:45
Benzema tryggði Real sigur í borgarslagnum Karim Benzema skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 sigur á grönnunum í Atletico Madrid. Fótbolti 1. febrúar 2020 16:45
Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. Fótbolti 1. febrúar 2020 16:30
Birkir fékk ekki tækifæri í fjarveru Balotelli Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekknu er Brescia tapaði 2-1 fyrir Bologna á útivelli í ítalska boltanum í dag. Fótbolti 1. febrúar 2020 15:54
Leeds missti toppsætið | Jón Daði spilaði í markalausu jafntefli Leeds United tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic og missti því toppsæti ensku B-deildarinnar til West Bromwich Albion sem vann Luton Town 2-0. Jón Daði Böðvarsson lék hálftíma er Millwall gerði markalaust jafntefli gegn Sheffield Wednesday. Enski boltinn 1. febrúar 2020 15:15
KA hafði betur í baráttunni um Akureyri KA vann 5-1 sigur á Þór er liðin mættust í Kjarnafæðismótinu í Boganum í dag. Íslenski boltinn 1. febrúar 2020 15:09
Sigurganga Liverpool heldur áfram | Komnir með 22 stiga forskot Liverpool hefur nú unnið 24 af 25 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann Southampton 4-0 á Anfield í dag. Enski boltinn 1. febrúar 2020 15:00
Fjörugur síðari hálfleikur er Leicester og Chelsea skildu jöfn Leicester og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrsta leik 25. umferðarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 1. febrúar 2020 14:15
FH tapaði fyrir Grindavík FH endar í 7. sæti Fótbolti.net mótsins eftir að liðið tapaði í dag 3-2 fyrir Grindavík í Skessunni. Íslenski boltinn 1. febrúar 2020 13:14
Mourinho: Þetta er Tottenham á móti City en ekki Mourinho gegn Guardiola Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að það eigi ekki að vera tala svo mikið um hann og Pep Guardiola, stjóra Man. City, fyrir leik liðanna á morgun. Enski boltinn 1. febrúar 2020 12:30
Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. Enski boltinn 1. febrúar 2020 10:00
Ísak leikur undir stjórn Joey Barton út leiktíðina Mosfellingurinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið lánaður út leiktíðina til C-deildarliðsins Fleetwood Town. Enski boltinn 1. febrúar 2020 09:30
Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. Enski boltinn 1. febrúar 2020 09:00
„Ég var í London í þrettán ár og ég fann einungis eina góða frönsku sjoppu“ Danny Rose, sem gekk í raðir Newcastle á dögunum, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Enski boltinn 1. febrúar 2020 08:00
Í beinni í dag: Baráttan um Hafnarfjörð, Madrídarslagur og Birkir Bjarnason Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls eru tólf beinar útsendingar í dag. Sport 1. febrúar 2020 06:00
Rúrik í kuldanum hjá Sandhausen og þjálfarinn bannar honum ekki að fara Rúrik Gíslason gæti yfirgefið lið Sandhausen í þýsku B-deildinni á næstunni. Fótbolti 31. janúar 2020 23:30
United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. Enski boltinn 31. janúar 2020 22:40
Mark og stoðsending frá Rooney í stórsigri Wayne Rooney var í banastuði er Derby rúllaði yfir Stoke City, 4-0, í fyrsta leik helgarinnar í ensku B-deildinni. Enski boltinn 31. janúar 2020 21:30
Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. Enski boltinn 31. janúar 2020 20:00
United keypti markvörð af liði Campbell og Hermanns Manchester United nældi í efnilegan markvörð úr ensku C-deildinni. Enski boltinn 31. janúar 2020 17:00
Giroud fer ekki fet Chelsea tókst ekki að finna framherja í staðinn fyrir Olivier Giroud. Enski boltinn 31. janúar 2020 16:30
Mourinho hóf blaðamannafund á að spyrja sjálfan sig tveggja spurninga og svara þeim José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, vissi hvaða spurningar hann fengi á „gluggadeginum“ og tók ómarkið af blaðamönnunum. Enski boltinn 31. janúar 2020 15:45
Gerrard fékk son Gheorghe Hagi á láni Steven Gerrard hefur styrkt lið Rangers fyrir lokabaráttuna um skoska meistaratitilinn og sá hinn sami er vel ættaður. Fótbolti 31. janúar 2020 15:00
Liverpool á þrjú af fimm hagstæðustu kaupum ensku deildarinnar frá 2014 Það getur skipt gríðarlegu máli fyrir fótboltafélög að finna góða leikmenn fyrir lítinn pening. Verð leikmanna hefur hins vegar farið upp úr öllu valdi síðustu ár og því enn erfiðara fyrir lið að gera góð kaup. Enski boltinn 31. janúar 2020 13:30
BBC ku vera búið að finna eftirmann Lineker í Match of the Day Jermaine Jenas þykir líklegastur til að taka við stýrinu í Match of the Day þegar Gary Lineker stígur til hliðar. Enski boltinn 31. janúar 2020 13:00
Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Gamlar United-hetjur eru hrifnar af nýjasta leikmanni liðsins. Enski boltinn 31. janúar 2020 12:30