Stuðningsmenn Liverpool að missa sig í gleðinni: Vilja semja við Gerrard svo hann geti tekið við bikarnum Stuðningsmenn Liverpool eru skiljanlega byrjaðir að fagna langþráðum meistaratitli nú þegar liðið þeirra er með 22 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Sumir þeirra virðast þó vera aðeins að missa sig í gleðinni. Enski boltinn 6. febrúar 2020 10:30
Íslenskur knattspyrnumaður sagður skulda skattinum í Svíþjóð fimm milljónir Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. Fótbolti 6. febrúar 2020 09:30
1400 stuðningsmenn Leeds mættu á Old Trafford í gær | Myndbönd Manchester United og Leeds mættust í enska bikarnum, skipað leikmönnum átján ára og yngri, í gær en leikurinn fór fram á Old Trafford. Enski boltinn 6. febrúar 2020 09:00
Shearer gagnrýndi Klopp: „Hann á að vera þarna“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var gagnrýndur af Alan Shearer fyrir að láta ekki sjá sig í bikarleik Liverpool gegn Shrewsbury í vikunni. Enski boltinn 6. febrúar 2020 08:00
Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. Fótbolti 6. febrúar 2020 07:00
„Rauðvíns“ tölfræðin hjá Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo datt í dag inn á seinni hluta fertugsaldursins þegar hann hélt upp á 35 ára afmælið sitt. Fótbolti 5. febrúar 2020 22:30
Di María segist hafa verið neyddur í sjöuna hjá United Ángel Di María vildi ekki vera númer sjö hjá Manchester United. Enski boltinn 5. febrúar 2020 22:00
Endurkoma hjá Tottenham og sæti í 16-liða úrslitunum | Sjáðu mörkin Tottenham er komið í 16-liða úrslit enska bikarsins eftir 3-2 sigur á Southampton í endurteknum leik liðanna í kvöld. Enski boltinn 5. febrúar 2020 21:45
Janus kom að átta mörkum er Álaborg tapaði stigi Topplið Álaborgar er taplaust í dönsku úrvalsdeildinni eftir áramót en liðið gerði í kvöld jafntefli við Lemvig-Thyborøn, 22-22. Handbolti 5. febrúar 2020 20:00
Tottenham rifjar upp glæsimark Gylfa gegn Southampton | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Tottenham sigur á Southampton með fallegu marki í mars 2014. Enski boltinn 5. febrúar 2020 18:00
Sportpakkinn: Segir umræðuna um þjóðarleikvang í Laugardalnum á villigötum Fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ vill að nýr þjóðarleikvangur fyrir allar íþróttir rísi annars staðar en í Laugardalnum. Íslenski boltinn 5. febrúar 2020 16:00
Ronaldo og Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag 5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. Fótbolti 5. febrúar 2020 15:30
ÍBV missir enn einn leikmanninn Einn efnilegasti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna er farin til Selfoss. Íslenski boltinn 5. febrúar 2020 15:18
Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. Enski boltinn 5. febrúar 2020 14:30
Liverpool sæti í Meistaradeildarsæti bara með stigin sín af Anfield Liverpool sæti í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og ofar en Manchester United þótt liðið fengi aðeins að telja með stigin sín úr heimaleikjunum. Enski boltinn 5. febrúar 2020 14:00
Stjóri Birkis rekinn frá Brescia í annað sinn á þremur mánuðum Massimo Cellino finnst fátt skemmtilegra en að skipta um knattspyrnustjóra hjá félögunum sem hann á. Fótbolti 5. febrúar 2020 12:30
Skilaboð frá Klopp biðu eftir sigurinn á Shrewsbury Liverpool er komið áfram í 16-liða úrslit enska bikarsins eins og frægt er eftir 1-0 sigur krakkaliðs félagsins á Shrewsbury á Anfield í gær. Enski boltinn 5. febrúar 2020 11:45
Konur eru aðeins 0,9 prósent aðalþjálfara í íslenskum fótbolta árið 2020 107 félög hafa skráð sig til leiks í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í ár en það er ótrúleg staðreynd að aðeins ein kona skuli vera í þjálfarahópi þessara liða. Íslenski boltinn 5. febrúar 2020 11:30
James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. Enski boltinn 5. febrúar 2020 10:30
Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. Fótbolti 5. febrúar 2020 09:30
„Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. Enski boltinn 5. febrúar 2020 08:30
Aurier sagði stuðningsmanni að halda kjafti á Instagram Serge Aurier, bakvörður Tottenham, er einn litríkasti leikmaðurinn í enska boltanum. Enski boltinn 5. febrúar 2020 08:00
Sungu nafn Kobe undir lok leiksins í sigrinum á San Antonio | Myndband Los Angeles Lakers var í eldlínunni í NBA-körfuboltanum í nótt er þeir unnu sterkan heimasigur gegn San Antonio Spurs, 129-102. Enski boltinn 5. febrúar 2020 07:30
Segir Guardiola hafa viljað spila Neuer á miðjunni Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdarstjóri Bayern Munchen, segir frá skemmtilegum sögnum af Pep Guardiola í viðtali tímarit Bæjara. Fótbolti 5. febrúar 2020 07:00
Í beinni: Handbolti og körfubolti hér heima og Mourinho út í heimi Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti og fótbolti eru á dagskránni í kvöld. Sport 5. febrúar 2020 06:00
Tveir Suður-Kóreumenn fengu bætur vegna leiks sem Cristiano Ronaldo lék ekki Cristiano Ronaldo lék ekki í leik Juventus og úrvalsliðs suður-kóresku úrvalsdeildarinnar síðasta sumar, mörgum til mikillar mæðu. Fótbolti 4. febrúar 2020 22:45
Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. Enski boltinn 4. febrúar 2020 22:15
Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. Enski boltinn 4. febrúar 2020 22:00
Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. Fótbolti 4. febrúar 2020 21:33
Nýr leikmaður Bayern ökklabraut eina af stjörnum liðsins á æfingu Alvaro Odriozola er nýkominn til þýska stórliðsins Bayern München en virðist hafa verið aðeins of kappsamur á æfingu liðsins í dag. Fótbolti 4. febrúar 2020 20:45