Úr Hafnarfirði í Kópavog Kristinn Steindórsson er genginn í raðir Breiðabliks en félagið staðfesti þetta í dag. Íslenski boltinn 7. febrúar 2020 17:53
Besti leikmaður Pepsi Max kvenna skrifar undir nýjan þriggja ára samning Landsliðskonan Elín Metta Jensen er búin að framlengja samning sinn við Val og spilar því áfram með Hlíðarendaliðinu í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 7. febrúar 2020 16:00
Gummi Tóta sér fyrir sér mikið ævintýri að spila í MLS-deildinni og fyrir eigendur Man City Guðmundur Þórarinsson samdi á dögunum við bandaríska félagið New York City og mun því spila í MLS-deildinni í vetur. Guðjón Guðmundsson hitti strákinn í dag og ræddi við hann um komandi tímabil. Eigendur Manchester City eiga félagið og setja pressu á að vinna titla. Fótbolti 7. febrúar 2020 15:00
Ighalo með til Marbella en ekki Pogba Paul Pogba mun ekki ferðast með Manchester United liðið til Marbella á morgun þar sem liðið mun verða við æfingar næstu daga. Enski boltinn 7. febrúar 2020 14:30
Pepsi Max liðin fara til Spánar og Flórída fyrir utan eitt sem fer til Svíþjóðar Íslensk knattspyrnufélög senda meistaraflokka sína erlendis í æfingabúðir á næstu vikum en alls fara fjörutíu lið út til æfinga fram að því að Íslandsmótið hefst í apríl. Íslenski boltinn 7. febrúar 2020 14:00
Sýnir Woodward stuðning: „Hef upplifað þetta fjórum eða fimm sinnum“ Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, lenti í reiðum stuðningsmönnum félagsins á dögunum er þeir köstuðu flugeldum og unnu skemmdarverk á húsi hans. Enski boltinn 7. febrúar 2020 13:00
Aguero búinn að bæta met hjá Henry, Shearer og Gerrard á stuttum tíma Sergio Aguero var valinn besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og setti um leið met. Enski boltinn 7. febrúar 2020 12:30
Tottenham og Arsenal sögð hafa áhuga á leikmanni Liverpool Adam Lallana er að öllum líkindum á sínu síðasta tímabili með Liverpool en samningur hans rennur út í sumar. Fullt af liðum í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á að fá hann á frjálsri sölu. Enski boltinn 7. febrúar 2020 11:00
Marcus Rashford gefur stuðningsmönnum Man. United fréttir til að gleðjast yfir Marcus Rashford, framherji Manchester United, gaf stuðningsmönnum félagsins góðar fréttir í vikunni. Enski boltinn 7. febrúar 2020 10:30
Hræðist ekki Håland því hann þekkir lítið til hans Erling Braut Håland hefur verið sjóðheitur eftir komuna til Dortmund en Dortmund mætir PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7. febrúar 2020 10:00
Manchester United sagt tilbúð að lækka verðið á Pogba um 4,8 milljarða Paul Pogba er til sölu og það á hálfgerðu útsöluverði ef marka má fréttir ensku slúðurblaðanna í morgun. Ensku blöðin velta sér áfram upp úr næstu skrefum Manchester United og óvissunni í kringum framtíð Pogba. Enski boltinn 7. febrúar 2020 09:30
Vonarstjarna Man. United hunsar helstu umboðsmenn og lætur pabba sinn um verkin Mason Greenwood, framherji og vonarstjarna Manchester United, er ekki að stressa sig á því að skrifa undir samning hjá stærstu umboðsstofum heims. Enski boltinn 7. febrúar 2020 08:30
Veglegur bónus bíður leikmanna Liverpool vinni liðið deildina Leikmenn Liverpool munu deila myndarlegum bónus standi liðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7. febrúar 2020 08:00
„Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. Enski boltinn 7. febrúar 2020 07:00
Sigurmark í uppbótartíma og Barcelona úr leik Undanúrslitin í spænska bikarnum þetta tímabilið verða án bæði Barcelona og Real Madrid. Fótbolti 6. febrúar 2020 21:55
Real Madrid úr leik í bikarnum eftir sex marka síðari hálfleik Real Madrid er úr leik í spænska bikarnum eftir 4-3 tap gegn Real Sociedad á heimavelli í spænska bikarnum í kvöld. Fótbolti 6. febrúar 2020 19:59
Magnaður Bjarki skoraði fjórtán mörk Bjarki Már Elísson skoraði fjórtán mörk er Lemgo vann fjögurra marka sigur á Stuttgart, 27-23, á heimavelli í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 6. febrúar 2020 19:30
Sportpakkinn: Janúar mjög krefjandi fyrir starfsmenn Laugardalsvallar en völlurinn leit vel út í dag Nú eru sjö vikur þangað til Íslendingar mæta Rúmenum í umspili um sæti í Evrópukeppni landsliða í fótbolta. Leikurinn verður á Laugardalsvellinum 26. mars. Starfsmenn vallarins hafa unnið hörðum höndum að verja hann frá skemmdum í vetur. Arnar Björnsson skoðaði hvernig staðan var á vellinum í dag. Fótbolti 6. febrúar 2020 16:00
Sportpakkinn: Mourinho viðurkenndi að betra liðið hefði tapað Tottenham komst í gærkvöldi áfram í ensku bikarkeppninni eftir sigur í markaleik á nýja Tottenham leikvanginum. Arnar Björnsson skoðað mörkin úr leiknum og sýndi viðtal við knattspyrnustjórann Jose Mouriinho. Enski boltinn 6. febrúar 2020 15:00
Glugganum í Englandi lokað hér eftir á sama tíma og í Evrópu Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt það að færa til lok sumargluggans sem hefur lokast á undan öðrum deildum í Evrópu undanfarin ár. Enski boltinn 6. febrúar 2020 14:45
Mamma Cavani segir að hann hefði getað farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami Edinson Cavani hefði farið í Chelsea eða Manchester United ef hann væri að hugsa um peninganna. Þetta segir mamma framherjans. Enski boltinn 6. febrúar 2020 14:30
„Höfum verið eitt besta lið í heimi þessi ár sem við höfum verið saman“ Tottenham vann 3-2 sigur á Southampton í gær og er þar af leiðandi komið í 16-liða úrslit enska bikarsins. Enski boltinn 6. febrúar 2020 14:00
Ólafur Kristjáns um fjármál FH: Var líka var við ákveðna þórðargleði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deild karla, var gestur Huga Halldórssonar og Ingimars Helga Finnssonar í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars peningamálin hjá FH. Íslenski boltinn 6. febrúar 2020 13:45
Allardyce: Gengi Liverpool niðurdrepandi fyrir alla stuðningsmenn Everton Knattspyrnustjórinn Sam Allardyce er í ítarlegu viðtali við Daily Mail í dag þar sem hann fer yfir víðan völl. Enski boltinn 6. febrúar 2020 12:30
Umboðsmaður Ólafs segir Elías hafa gleymt að skila skattframtali Fyrr í dag greindum við frá því að sænskir fjölmiðlar fjölluðu um skuld knattspyrnumannsins Elíasar Ómarssonar. Fótbolti 6. febrúar 2020 12:15
Eriksen segist hafa verið svarti sauðurinn hjá Tottenham Christian Eriksen, miðjumaður Inter og fyrrum leikmaður Tottenham, var í ansi hreinskilnu viðtali sem birtist á BBC í gærkvöldi. Enski boltinn 6. febrúar 2020 12:00
KSÍ sendir beint út frá vinnustofu um verndun og velferð barna Það skiptir miklu máli að hugsa vel og hlúa af yngstu iðkendunum í knattspyrnu sem og í öðrum íþróttum. Knattspyrnusamband Íslands ætlar hér eftir að taka fastar á þeim málum. Fótbolti 6. febrúar 2020 11:45
Nítján umferða vítaspyrnukeppni tryggði Afureldingu gullið Afturelding er B-deildarmeistari í Fótbolta.net mótinu eftir sigur á Keflavík í gærkvöldi. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútunum. Íslenski boltinn 6. febrúar 2020 11:30
Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. Fótbolti 6. febrúar 2020 11:00
Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Norræna fjölmiðlafyrirtækið Nordic Entertainment Group (NENT), sem gerir út streymisveituna Viaplay, hefur öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. Viðskipti erlent 6. febrúar 2020 10:45