„Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2020 07:00 Håland í leik með Dortmund á dögunum en hann hefur komið vel inn í leik liðsins. vísir/getty „Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. Þessi nítján ára gamli Norðmaður hefur verið magnaður hjá Dortmund og byrjað frábærlega eftir að hafa komið til félagsins í janúarglugganum frá Red Bull Salzburg. „Ég held að það séu engar líkur á að maður hefði hugsað sér að hann myndi gera þetta,“ sagði Fjortoft í samtali við BBC Radio 5 LIVE. „Hann skorar meira og minna úr öllum þeim færum sem hann fær. Hann er frábær og er einn af þeim bestu ungu leikmönnum sem við eigum í fótboltanum.“ „Gleymum því þó ekki að hann er nítján ára gamall.“ "Do I think he will play in England one day? Of course he will." Dortmund for now, but we could see Erling Braut Haaland in the Premier League one day. More: https://t.co/kKFMgXhgKQpic.twitter.com/zPpY2LAaDz— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2020 „Þú lítur á félögin og það er ekki eins og Dortmund sé einhver þróunarstöð. Þeir fá 81 þúsund manns á völlinn í hverri viku, þeir eru í Meistaradeildinni sem nokkur frábær lið eru ekki og leikmennirnir fara úr því að verða góðir í að verða frábærir.“ „Hann getur bætt sig og hann ætti að gera það. Það er ástæðan fyrir því að hann fór til Salzburg en ekki Juventus því þeir eru frábærir í að mennta unga leikmenn.“ „Hann hefði getað farið til Manchester United eða Juventus en hann valdi Dortmund. Að vakna sem nítján ára piltur og hafa skorað þrjú mörk í fyrsta leiknum hjá Dortmund er gott. Það er gott að hann gerði það ekki í Manchester og ekki í Tórínó. Þetta er gott fyrir ferilinn.“ „Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það. Hann fæddist á Englandi en nú er Dortmund besti staðurinn fyrir hann.“ Erling Braut Haaland: Dortmund 'best place now - but he will play in England one day': Teenage striker Erling Braut Haaland has made a sensational start at Borussia Dortmund but he will play in England one day, says ex-Norway striker Jan-Age Fjortoft. https://t.co/eBw0JoIHN2pic.twitter.com/l9aCLkWzGh— Dortmund_MP (@Dortmund_MP) February 6, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. 4. febrúar 2020 21:33 Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30 Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. 24. janúar 2020 21:32 Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30. janúar 2020 14:00 Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. 3. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
„Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. Þessi nítján ára gamli Norðmaður hefur verið magnaður hjá Dortmund og byrjað frábærlega eftir að hafa komið til félagsins í janúarglugganum frá Red Bull Salzburg. „Ég held að það séu engar líkur á að maður hefði hugsað sér að hann myndi gera þetta,“ sagði Fjortoft í samtali við BBC Radio 5 LIVE. „Hann skorar meira og minna úr öllum þeim færum sem hann fær. Hann er frábær og er einn af þeim bestu ungu leikmönnum sem við eigum í fótboltanum.“ „Gleymum því þó ekki að hann er nítján ára gamall.“ "Do I think he will play in England one day? Of course he will." Dortmund for now, but we could see Erling Braut Haaland in the Premier League one day. More: https://t.co/kKFMgXhgKQpic.twitter.com/zPpY2LAaDz— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2020 „Þú lítur á félögin og það er ekki eins og Dortmund sé einhver þróunarstöð. Þeir fá 81 þúsund manns á völlinn í hverri viku, þeir eru í Meistaradeildinni sem nokkur frábær lið eru ekki og leikmennirnir fara úr því að verða góðir í að verða frábærir.“ „Hann getur bætt sig og hann ætti að gera það. Það er ástæðan fyrir því að hann fór til Salzburg en ekki Juventus því þeir eru frábærir í að mennta unga leikmenn.“ „Hann hefði getað farið til Manchester United eða Juventus en hann valdi Dortmund. Að vakna sem nítján ára piltur og hafa skorað þrjú mörk í fyrsta leiknum hjá Dortmund er gott. Það er gott að hann gerði það ekki í Manchester og ekki í Tórínó. Þetta er gott fyrir ferilinn.“ „Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það. Hann fæddist á Englandi en nú er Dortmund besti staðurinn fyrir hann.“ Erling Braut Haaland: Dortmund 'best place now - but he will play in England one day': Teenage striker Erling Braut Haaland has made a sensational start at Borussia Dortmund but he will play in England one day, says ex-Norway striker Jan-Age Fjortoft. https://t.co/eBw0JoIHN2pic.twitter.com/l9aCLkWzGh— Dortmund_MP (@Dortmund_MP) February 6, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. 4. febrúar 2020 21:33 Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30 Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. 24. janúar 2020 21:32 Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30. janúar 2020 14:00 Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. 3. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. 4. febrúar 2020 21:33
Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30
Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. 24. janúar 2020 21:32
Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30. janúar 2020 14:00
Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. 3. febrúar 2020 19:00