„Mín stærsta eftirsjá var að neita Liverpool“ Lee Bowyer, fyrrum leikmaður Leeds og núverandi stjóri Charlton, var gestur Monday Night Football í gærkvöldi þar sem spekingarnir Gary Neville, Jamie Carragher og Roy Keane gerðu upp gamla leiki. Fótbolti 24. mars 2020 10:45
Bestu gamlingjatímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu tímabil sem leikmenn 35 ára og eldri hafa átt í efstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 24. mars 2020 10:00
Segir að Liverpool verði alltaf í skugga Man. United Hann gladdi örugglega marga stuðningsmenn Manchester United sem hafa átt erfitt að undanförnu og pirraði um leið marga stuðningsmenn Liverpool. Andy Tate er harður á sinni óvinsælu skoðun. Enski boltinn 24. mars 2020 09:30
Kórónuveiran gæti komið í veg fyrir félagaskipti Werner til Englands Timo Werner hefur verið orðaður við mörg félög á Englandi síðustu vikur og mánuði en nú gæti farið svo að hann verði áfram hjá RB Leipzig vegna kórónuveirunnar sem nú ríður yfir. Sport 24. mars 2020 08:30
„Hlutverk mitt var að vinna bikara, ekki að skora mörk“ Það var sérstakur þáttur af Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem þeir Roy Keane, Gary Neville og Jamie Carragher fóru yfir gamla leiki í enska boltanum þar sem deildin er nú í hléi vegna veirunnar skæðu. Sport 24. mars 2020 08:00
Ráðlagði Berghuis að fara ekki til Everton því það myndi eyðileggja ferilinn Van der Vaart, hollenski miðjumaðurinn sem lék meðal annars með Tottenham og Real madrid, á að hafa gefið Steven Berghuis þau ráð að fara ekki til Everton því það myndi eyðileggja feril hans. Sport 24. mars 2020 07:30
Dagskráin í dag: Eiður gerir upp eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina og úrslitaleikur Arons gegn Liverpool Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 24. mars 2020 06:00
Lukaku fór ekki til Juventus því United náði ekki að semja við Dybala Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, var nærri því genginn í raðir Juventus síðasta sumar en venga þess að Man. United náði ekki samkomulagi við Inter Milan datt það upp fyrir. Sport 23. mars 2020 23:00
Enginn fótbolti í Hollandi fyrr en í fyrsta lagi 1. júní Fótboltinn í Hollandi hefur verið í hléi undanfarnar vikur vegna kórónuveirunnar. Hléið var fyrst gert þangað til í byrjun apríl en nú hefur það verið langt fram í byrjun júní. Sport 23. mars 2020 20:00
Stjóratal á Skype sem fær eflaust marga til að brosa Það er nauðsynlegt að finna húmorinn á erfiðum tímum ekki síst þegar fólk situr heima í sóttkví. Grínistinn Conor Moore bauð upp á skrautlegt stjóratal á Skype. Enski boltinn 23. mars 2020 18:00
Ronaldinho fékk magnaða kveðju frá Messi í afmælisgjöf Lionel Messi ber enn mjög mikla virðingu fyrir Ronaldinho og það sést heldur betur á afmæliskveðju Argentínumannsins um helgina. Fótbolti 23. mars 2020 16:00
Hjálpaði við að slá út Liverpool á dögunum en gæti verið á leiðinni þangað í sumar 25 ára Úrúgvæmaður hjá spænska liðinu Atletico Madrid er sagður vera á óskalista Jürgen Klopp í sumar. Enski boltinn 23. mars 2020 14:30
Higuaín fór úr sóttkví til að geta verið með veikri móður sinni í Argentínu Eftir sjö daga í sóttkví fór argentínski framherjinn Gonzalo Higuaín til heimalandsins. Fótbolti 23. mars 2020 14:00
Marco Asensio óstövandi í FIFA leiknum um helgina Real Madrid leikmaðurinnMarco Asensio vann FIFA tölvuleikjamótið fyrir sitt félag um helgina en mótið fór fram um helgina og heppnaðist mjög vel. Fótbolti 23. mars 2020 13:00
Liðfélagi Gylfa segir alla tilbúna til að spila fram í ágúst Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni vilja flestir klára tímabilið og ef það á að takast þá gæti tímabilið mögulega dregist í marga mánuði til viðbótar. Enski boltinn 23. mars 2020 12:15
KSÍ stofnar vinnuhóp og vinnur með Deloitte í skoðun fjármála íslenskra félaga Knattspyrnusamband Íslands hefur að sjálfsögðu miklar áhyggjur af stöðu fjármála félaganna vegna óvissunnar út af kórónuveirunni. Guðni Bergsson boðar samvinnu í þessum málum. Fótbolti 23. mars 2020 11:57
Hinn 42 ára Buffon fær nýjan samning hjá Juventus Juventus ætlar að bjóða Gianluigi Buffon nýjan eins árs samning. Hann verður því hjá félaginu þar til hann verður 43 ára. Fótbolti 23. mars 2020 10:45
Var mögulega á leiðinni í sinn fyrsta alvöru A-landsleik en er þess í stað í útgöngubanni í Póllandi Síðustu vikur hafa verið athyglisverðar svo ekki sé meira sagt fyrir vinstri bakvörðinn Böðvar Böðvarsson. Böðvar er á mála hjá Jagiellonia Białystok í pólsku úrvalsdeildinni. Sport 23. mars 2020 10:00
Tilbúnir að láta Griezmann fara einungis ári eftir að hann kom Spænski miðillinn Sport greinir frá því að Barcelona sé tilbúið að selja franska landsliðsmanninn Antoine Griezmann, einungis ári eftir að hann kom til félagsins fyrir fúlgur fjár. Sport 23. mars 2020 09:30
Öryggisverðir Liverpool bjóðast til að vinna sem sjálfboðaliðar í matvöruverslunum og hjálpa eldra fólki Öryggisverðir Liverpool héldu að þeir væru að fara vinna á leikjum liðsins í mars og apríl og mögulega sjá til þess að allt væri með kyrrum kjörum er Englandsmeistaratitillinn færi á loft en svo verður ekki. Sport 23. mars 2020 09:00
Ferguson hjálpaði syni Stuart Pearce að vinna Fantasy-deildina í skólanum sínum Stuart Pearce, fyrrum stjóri Man. City og enska U21-ára landsliðsins, greinir frá því að Sir Alex Ferguson hafi komið syni sínum til bjargar í Fantasy-deild í skólanum sínum er Ferguson stýrði United. Fótbolti 23. mars 2020 08:00
Hringja í Rooney og vonast til þess að tímabilið verði flautað af svo Liverpool verði ekki meistari Þegar sjálfur Wayne Rooney, uppalinn hjá Everton og lék síðar með Manchester United, er byrjaður að tala um að Liverpool eigi titilinn skilið er ljóst að þeir rauðklæddu hafa spilað ansi vel á tímabilinu. Sport 23. mars 2020 07:30
Á dagskrá í dag: Kraftaverkið í Istanbúl og undankeppni EM í e-fótbolta Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 23. mars 2020 06:00
Leikmenn á Íslandi hafa áhyggjur | Ástandið ekki gott áður en þessi faraldur fór af stað Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, segir ljóst að efnahagslegar afleiðingar kórónuveirunnar bíti íþróttafélög landsins sem hafi auk þess ekki verið í sérlega góðri stöðu áður en veiran breiddist út. Fótbolti 22. mars 2020 22:00
Lazio í viðræður um kaup á miðverði Liverpool Ítalska knattspyrnufélagið Lazio ætlar sér að festa kaup á miðverði Liverpool, Dejan Lovren, í sumar. Arsenal og Tottenham eru sögð veita Lazio samkeppni. Enski boltinn 22. mars 2020 21:00
Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? | Síðari hluti Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar? Fótbolti 22. mars 2020 18:00
Telja fótboltasamfélagið í afneitun Ensku íþróttafréttamennirnir Oliver Holt og Henry Winter telja fótboltasamfélagið á Englandi, og raunar allri Evrópu, vera í afneitun varðandi kórónuveiruna og hvenær hægt sé að hefja leik á ný í stærstu deildum álfunnar. Fótbolti 22. mars 2020 16:15
Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. Fótbolti 22. mars 2020 15:45
Andri Rúnar og Arnór Smára rétta fram hjálparhönd Sænska úrvalsdeildarfélagið Helsingborg er í miklum fjárhagsvandræðum og ekki er ástandið vegna kórónuveirunnar að hjálpa til. Fótbolti 22. mars 2020 15:00
Að kaupa Kane gæti reynst Woodward ofviða Harry Kane hefur verið orðaður við Manchester United en nennir Ed Woodward, framkvæmdastjóri félagsins, að standa í þeim erfiðleikum sem fylgja því að reyna kaupa leikmann af Tottenham Hotspur? Fótbolti 22. mars 2020 11:30