Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. Fótbolti 19. maí 2020 20:04
Vandræði Sunderland ná nýjum lægðum: Gekk frekar í raðir utandeildarliðs Það hefur ekki gengið né rekið hjá enska félaginu Sunderland undanfarin tvö ár. Liðið féll niður um tvær deildir á tveimur árum og ein vinsælasta sjónvarpsþáttaröð Netflix á þessu ári er þáttaröð númer tvö um Sunderland en þáttaröðin ber nafnið Sunderland ’Til I Die. Fótbolti 19. maí 2020 19:30
Klopp styður ákvörðun ensku deildarinnar að hefja æfingar á ný Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, er ánægður með ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að liðin í deildinni geta byrjað að æfa í litlum hópum í þessari viku. Fótbolti 19. maí 2020 18:58
Rio vill sjá Man. United opna veskið og láta Sancho fá sjöuna Rio Ferdinand, sem varð sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United, vill að félagið opni veskið duglega í sumar og kaupi þrjá afar sterka leikmenn til félagsins. Fótbolti 19. maí 2020 18:00
Tókst að klobba einn besta hlauparann í NFL-deildinni Franska fótboltakonan Lisa Zimouche er þekkt fyrir að leika kúnstir sínar með boltann og fífla mann og annan. Stjarna úr ameríska fótboltanum er nú komin í stóran hóp „fórnarlamba“ hennar. Sport 19. maí 2020 17:00
Heimaliðin hörmuleg með enga í stúkunni Tómar stúkur hjálpa heimaliðunum ekki mikið þessa dagana og það sást á úrslitum helgarinnar í Þýskalandi. Fótbolti 19. maí 2020 16:30
Sex af 748 með kórónuveiruna Niðurstöður eru komnar úr fyrsta hluta prófana fyrir kórónuveirunni í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19. maí 2020 15:23
Segir Heimi hafa gert mistök með liðsvalinu gegn Nígeríu: „Veit ekki hvort þetta var vanmat“ Í hlaðvarpinu Draumaliðið gagnrýndi Kári Árnason ákvarðanir Heimis Hallgrímssonar á HM 2018 og í aðdraganda mótsins. Fótbolti 19. maí 2020 14:30
Kári Árna gagnrýndi valið á HM hópnum 2018: Kjúklingur frekar en Kolbeinn Kári Árnason, leikmaður bikarmeistara Víkings og íslenska landsliðsins, var ekki alveg sáttur við valið á HM-hóp Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi fyrir tveimur árum. Fótbolti 19. maí 2020 13:00
Skammaðist sín mikið síðustu mánuði sína hjá Manchester United Gary Neville á alls ekki góðar minningar frá 2010–11 tímabilinu sem var hans síðasta með Manchester United og jafnframt það síðasta á ferlinum. Enski boltinn 19. maí 2020 12:30
25 dagar í Pepsi Max: Bjarni Ben var lykilmaður í liði sem fór sömu leið og Grótta Grótta er alls ekki fyrsta íslenska fótboltafélagið sem nær að fara upp um tvær deildir og spila í efstu deild í fyrsta sinn og fjármálaráðherra kom að einu slíku liði. Íslenski boltinn 19. maí 2020 12:00
„Hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum ágætir í samskiptum“ Eysteinn Húni Hauksson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson eru tveir þjálfarar Inkasso-deildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Þeir segjast vera góðir í samskiptum og geta unnið þetta vel saman þrátt fyrir að vera tveir aðalþjálfararar. Fótbolti 19. maí 2020 11:00
Fyrirliði Watford mætir ekki til æfinga af ótta við veiruna Fyrirliði Watford hefur miklar áhyggjur af því að smita fjölskyldu sína af kórónuveirunni og ætlar því ekki að mæta aftur til æfinga í vikunni. Enski boltinn 19. maí 2020 10:30
Skyndiheimsóknir, GPS og myndbönd notuð svo ensku liðin svindli ekki Enska úrvalsdeildin mun setja upp viðamikið eftirlitskerfi til þess að tryggja það að ekkert af liðum deildarinnar komist upp með að brjóta strangar reglur um samskiptafjarlægð. Enski boltinn 19. maí 2020 08:30
Kallaði Hudson-Odoi fífl og vill setja hann í bann eftir handtökuna Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan vandaði Callum Hudson-Odoi ekki kveðjurnar á Twitter í gær en vængmaður Chelsea var handtekinn á sunnudagskvöldið eftir að fyrirsæta sem hafði komið í heimsókn var flutt burt í sjúkrabíl. Fótbolti 19. maí 2020 07:00
Vissi að hann myndi lítið sem ekkert spila en var alveg sama því hann yrði milljónamæringur Alex Song, fyrrum miðjumaður bæði Arsenal og Barcelona, segir að þegar hann hafi séð hvað spænski risinn var tilbúinn að borga honum í laun á viku hafi hann ekki hugsað sig tvisvar um að skrifa undir samning við félagið. Fótbolti 18. maí 2020 23:00
Vilja leyfa meisturunum að fagna með stuðningsmönnum fái þeir grænt ljós Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, vonast til þess að liðið sem verði enskur meistari geti fagnað titlinum með stæl þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn sem nú geysar um allan heiminn. Fótbolti 18. maí 2020 21:00
Hevertz sjóðheitur er Leverkusen rúllaði yfir Bremen Bayer Leverkusen heldur áfram að berjast um Evrópusætin í þýska boltanum en þeir rúlluðu yfir Werder Bremen, 1-4, á útivelli í kvöld. Fótbolti 18. maí 2020 20:31
Hafnaði Juventus því þeir hefðu sett hann í unglingaliðið Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Fótbolti 18. maí 2020 19:45
KSÍ leyfir fimm skiptingar KSÍ samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að leyfa allt að fimm skiptingar í efstu deildum karla og kvenna í fótboltanum hér heima þetta tímabilið. Fótbolti 18. maí 2020 17:59
Vilja fá Håland og Mbappé til að búa til nýja heilaga sóknarþrenningu á Santiago Bernabéu Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill fá tvo af efnilegustu sóknarmönnum heims á Santiago Bernabéu. Fótbolti 18. maí 2020 16:30
Anelka, Torres, Lukaku og Eto'o allir á eftir Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen er fjórði besti framherji Chelsea á þessari öld samkvæmt nýjum lista sem var settur fram á dögunum. Enski boltinn 18. maí 2020 15:00
Vilja hljóðnema á hliðarlínuna og sýna beint úr klefanum Sjónvarpsrétthafar af ensku úrvalsdeildinni vilja bæta í útsendingar sínar frá deildinni á meðan áhorfendur mega ekki vera viðstaddir leiki. Enski boltinn 18. maí 2020 14:30
Ensku úrvalsdeildarliðin samþykkja að hefja æfingar á morgun Æfingar hjá öllum ensku úrvalsdeildarliðunum í knattspyrnu hefjast á morgun, þriðjudaginn 19. maí. Enski boltinn 18. maí 2020 13:47
Aron og Heimir fá ekki grænt ljós fyrr en um miðjan júlí Boltinn í ofurdeildinni í Katar fer ekki að rúlla fyrr en 24. júlí en þetta staðfesti knattspyrnusamband Katar í samtali við beIN Sports. Fótbolti 18. maí 2020 13:00
Sjáðu fjörutíu ára gömul mörk Péturs Péturs í bikarúrslitum í Hollandi Pétur Pétursson var aðalmaðurinn í bikarúrslitaleiknum í Hollandi fyrir fjörutíu árum síðan og kórónaði þá magnað tímabil með því að skora tvisvar hjá Ajax. Fótbolti 18. maí 2020 12:30
26 dagar í Pepsi Max: Íslandsmeistaratitlar sex félaga eiga stórafmæli í sumar Sex af þeim tólf félögum sem spila í Pepsi Max deild karla í fótbolta í ár geta í sumar haldið upp á stórafmæli Íslandsmeistaratitils hjá félaginu. Íslenski boltinn 18. maí 2020 12:00
Skoska slaufað og Celtic krýndir meistarar Celtic hafa verið krýndir skoskir meistarar níunda árið í röð. Keppni í skosku úrvalsdeildinni var formlega hætt í dag. Fótbolti 18. maí 2020 11:34
Fá endurgreitt ef þeir fá ekki að sjá Gylfa og félaga spila Everton hefur staðfest að þeir stuðningsmenn sem vilji fá endurgreiðslu á miðum sínum eiga rétt á því ef síðustu fimm heimaleikir liðsins í ensku úrvalsdeildinni fari fram á bak við luktar dyr. Fótbolti 18. maí 2020 11:00
Báðust afsökunar á því að hafa notað kynlífsdúkkur í stúkuna sína Suður-kóreskt knattspyrnufélag vildi lífga upp á tóman völl þegar fótboltadeildin hófst á ný í landinu en val þeirra á „áhorfendum“ þótti ekki alveg við hæfi. Fótbolti 18. maí 2020 09:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti