Berglind Björg: Hræðilegt að vera á Ítalíu undanfarnar vikur Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. Fótbolti 24. maí 2020 18:30
Töpuðu niður tveggja marka forystu á síðustu tveimur mínútunum Lærisveinar Uwe Rösler í Fortuna Dusseldorf fóru illa að ráði sínu í síðasta leik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24. maí 2020 18:02
Skotmark Vals með fernu á fjórtán mínútum í Færeyjum 21 árs gamall aukaspyrnusérfræðingur hefur stolið senunni í fyrstu þremur umferðum færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Íslenski boltinn 24. maí 2020 17:30
Bayern München bætist í baráttuna um Sancho Bayern München hefur bæst í baráttuna um Jadon Sancho, leikmann Dortmund, en ESPN greinir frá því að nú berjast bæði þýski risinn og Manchester United um vængmanninn knáa. Fótbolti 24. maí 2020 17:00
Willum bikarmeistari í Hvíta-Rússlandi eftir dramatík Willum Þór Willumsson og félagar í BATE Borisov eru bikarmeistarar í Hvíta-Rússlandi eftir 1-0 sigur á Dynamo Brest í framlengdum leik. Fótbolti 24. maí 2020 16:32
Emil bíður eftir meiri upplýsingum frá Ítalíu en útilokar ekki að spila með FH Emil Hallfreðsson hefur enn ekki gert upp hug sinn hvort að hann spili með FH í Pepsi Max-deild karla í sumar en hann segir enn fremur að hann sé samningsbundinn ítalska C-deildarliðinu Padova þangað til í lok júní. Fótbolti 24. maí 2020 16:00
Strákarnir hans Nagelsmann niðurlægðu Mainz Leipzig komst aftur upp í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa niðurlægð Mainz á útivelli, 5-0, í 27. umferðinni en leikið var bak við luktar dyr í Mainz. Fótbolti 24. maí 2020 15:24
Valdi Scholes og Ronaldo bestu samherjana en Zanetti erfiðasta mótherjann Ryan Giggs segir að þeir Cristiano Ronaldo og Paul Scholes séu þeir bestu sem hann spilaði með á ferlinum en Giggs vann hvern titilinn á fætur öðrum og spilaði með mörgum frábærum knattspyrnumönnum í gegnum tíðina. Fótbolti 24. maí 2020 14:00
Tveir úr sama félaginu í ensku Championship-deildinni með veiruna Fjölmiðlar á Englandi greina frá því nú í morgun að tveir úr sama félaginu í ensku B-deildinni hafi greinst með kórónuveiruna eftir að leikmenn, þjálfarar og starfsfólk allra liðanna 24 gengust undir skoðun um helgina. Fótbolti 24. maí 2020 13:30
Raiola sagður hafa haft samband við Juventus varðandi Pogba Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba hjá Manchester United, er sagður hafa hafið viðræður við Juventus um möguleg kaup á umbjóðanda sínum í sumar. Fótbolti 24. maí 2020 12:30
Samherji Gylfa segir frá andlegum erfiðleikum: Brotnaði niður og grét fyrir framan fjölskylduna Michael Keane, varnarmaður Everton og samherja Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, segist hafa barist við andleg veikindi í upphafi tíma síns hjá Everton en hann gekk í raðir liðsins frá Burnley árið 2017. Fótbolti 24. maí 2020 12:00
Rekja 41 andlát af völdum kórónuveirunnar til leiks Liverpool og Atletico Í skýrslu frá NHS, heilbrigðisstofnun Bretlands, kemur fram að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi leitt til á fjórða tug dauðsfalla vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 24. maí 2020 11:30
Öruggt hjá Augsburg en enginn Alfreð Augsburg vann öruggan 3-0 sigur á Schalke 04 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var mikilvægur fyrir Augsburg í botnbaráttunni. Fótbolti 24. maí 2020 11:00
Bournemouth staðfestir smit í leikmannahópnum Bournemouth hefur staðfest að einn leikmaður liðsins sé með kórónuveiruna en enska úrvalsdeildin greindi frá því í gær að tveir aðilar tengdir ensku úrvalsdeildinni hafi greinst með veiruna. Sport 24. maí 2020 10:30
20 dagar í Pepsi Max: Guðmundur jafnaði markametið um leið og Pétur mætti aftur í íslenska boltann Guðmundur Torfason skoraði 19 mörk sumarið 1986 og jafnaði markamet Péturs Péturssonar á sama tímabili og Pétur kom aftur heim til Íslands eftir átta ár í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 24. maí 2020 10:00
Er ánægður að Mourinho hafi tekið við af sér og rifjar upp gamalt atvik frá Bernabeu Mauricio Pochettino, fyrrverandi stjóri Tottenham, er ánægður með að það hafi verið Jose Mourinho sem tók við af honum hjá Tottenham en þeir hafa verið vinir í mörg ár og gaf meira segja Mourinho m.a. börnum Pochettino Real Madrid föt. Fótbolti 24. maí 2020 09:30
„Verða markverðirnir báðir á miðjuboganum þegar Breiðablik mætir Gróttu?“ Íslenskir knattspyrnuáhugamenn bíða spenntir eftir Pepsi-Max deildinni þar sem von er á ýmsum nýjungum. Fótbolti 24. maí 2020 09:00
Bayern nýtti sér ekki kaupákvæði í lánssamningi Coutinho Óvíst er hvað framtíðin ber í skauti sér hjá brasilíska miðjumanninum Philippe Coutinho en þýska stórveldið Bayern Munchen ákvað að nýta sér ekki kaupákvæði í lánssamningi kappans. Fótbolti 24. maí 2020 08:00
Þúsundir mótmæltu samfélagslegum takmörkunum á Spáni Þúsundir mótmæltu í gær viðbrögðum spænskra stjórnvalda við faraldri kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19. Öfgahægriflokkur í landinu hvatti til mótmælanna. Erlent 24. maí 2020 07:53
Tveir til viðbótar úr ensku úrvalsdeildinni með veiruna Tvö sýni reyndust jákvæð fyrir kórónuveirunni úr seinni skimun sem gerð var meðal leikmanna og annarra starfsmanna enskra úrvalsdeildarliða í vikunni. Í fyrri skimuninni reyndust sex jákvæð sýni og eru því minnst átta aðilar innan deildarinnar með veiruna. Fótbolti 23. maí 2020 23:00
Hlakkaði í Wenger þegar Liverpool tapaði fyrir Watford Arsene Wenger var farinn að óttast að Liverpool myndi leika eftir eitt magnaðasta afrek hans á þjálfaraferlinum. Fótbolti 23. maí 2020 21:30
Hlakkaði í Wenger þegar Liverpool tapaði fyrir Watford Arsene Wenger var farinn að óttast að Liverpool myndi leika eftir eitt magnaðasta afrek hans á þjálfaraferlinum. Enski boltinn 23. maí 2020 21:30
Muller jafnaði met Kevin De Bruyne Thomas Muller á góðan möguleika á að eigna sér stoðsendingametið í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23. maí 2020 20:30
Götze yfirgefur Dortmund í sumar Fimmfaldi Þýskalandsmeistarinn Mario Götze mun yfirgefa þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Dortmund í sumar. Fótbolti 23. maí 2020 17:30
Björn Daníel: Allir hjá félaginu stefna að því sama og það er að vinna deildina á hverju ári Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, segir að stefnan í Hafnarfirði sé að vinna deildina á hverju ári og að félagið stefni ekki að „bara“ enda í þremur efstu sætunum. Fótbolti 23. maí 2020 17:00
Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“ Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. Fótbolti 23. maí 2020 16:30
Markaveisla í München Bayern München heldur fjögurra stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Eintracht Frankfurt í dag í sjö marka leik. Fótbolti 23. maí 2020 16:00
Håland skoraði ekki í sigri Dortmund og Leverkusen upp í þriðja sætið Dortmund er stigi á eftir Bayern Munchen eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli en Bayern Munchen spilar við Eintracht Frankfurt síðar í dag. Fótbolti 23. maí 2020 15:29
Þrettán þúsund stuðningsmenn Gladbach „mættu“ á leikinn í dag: Borguðu nítján evrur fyrir miðann Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Mönchengladbach hafa margoft í gegnum tíðina sýnt að þeir styðja sitt lið í gegnum súrt og sætt og það hefur enn og aftur sannað sig. Fótbolti 23. maí 2020 14:30
Spænski boltinn fær grænt ljós frá 8. júní Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, hefur staðfest að knattspyrnuyfirvöld hafi fengið grænt ljós frá stjórnvöldum að setja fótboltann aftur af stað frá 8. júní. Fótbolti 23. maí 2020 13:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti