Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Tveir til viðbótar úr ensku úrvalsdeildinni með veiruna

Tvö sýni reyndust jákvæð fyrir kórónuveirunni úr seinni skimun sem gerð var meðal leikmanna og annarra starfsmanna enskra úrvalsdeildarliða í vikunni. Í fyrri skimuninni reyndust sex jákvæð sýni og eru því minnst átta aðilar innan deildarinnar með veiruna.

Fótbolti
Fréttamynd

Markaveisla í München

Bayern München heldur fjögurra stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Eintracht Frankfurt í dag í sjö marka leik.

Fótbolti