Håland 30 sekúndubrotum frá heimsmetinu í 60 metra hlaupi | Myndband Ævintýralegur sprettur Norðmannsins Erling Braut Håland í leik Dortmund og PSG í gær hefur vakið heimsathygli. Það er góð ástæða fyrir því. Fótbolti 19. febrúar 2020 12:00
Grét þegar hann var kynntur sem leikmaður Real Madrid Brasilíski táningurinn Reinier Jesus er að upplifa drauminn sinn eftir að spænska stórliðið Real Madrid keypti hann í janúar. Fótbolti 19. febrúar 2020 11:30
Búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeildinni en allt Barcelona liðið til samans Það kemur kannski ekki mikið á óvart en Norðmaðurinn Erling Braut Håland var aftur á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Draumabyrjun hans með Dortmund og ótrúlegt frammistaða hans á sinni fyrstu leiktíð í Meistaradeildinni er engu öðru líkt. Fótbolti 19. febrúar 2020 10:30
Klopp er á því að Atlético hafi verið að reyna að láta reka Mané af velli Jürgen Klopp tók Sadio Mané af velli í hálfleik í fyrri leiknum á móti Atlético Madrid í sextán liða úrslitunum í gær þrátt fyrir að Liverpool væri 1-0 undir. Það var ástæða fyrir því að einn besti sóknarmaður liðsins spilaði bara einn hálfleik. Enski boltinn 19. febrúar 2020 09:30
Chelsea henti stuðningsmönnum Man. United út af Stamford Bridge Chelsea þurfti að grípa til harðra aðgerða vegna óásættanlegrar hegðunar stuðningsmanna Manchester United á deildarleik liðanna á Stamford Bridge á mánudagskvöldið. Enski boltinn 19. febrúar 2020 09:00
Segja að Liverpool fái aldrei 2014 titilinn af þvi að félagið braut líka af sér Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. Enski boltinn 19. febrúar 2020 08:30
Nani afgreiddi KR-inga á Flórída með tveimur mörkum KR-ingar töpuðu 3-1 í æfingaleik sínum á móti bandaríska MLS-liðinu Orlando City í nótt en Íslandsmeistararnir eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. Fótbolti 19. febrúar 2020 07:30
Í beinni í dag: Meistaradeildin heldur áfram og stórleikur í körfuboltanum Meistaradeildin heldur áfram að rúlla á Stöð 2 Sport í dag. Í dag fara fram næstu tveir leikirnir í 16-liða úrslitunum. Sport 19. febrúar 2020 06:00
Sjáðu þrumufleyg Håland og sigurmarkið í Madríd Atletico Madrid og Borussia Dortmund eru yfir í fyrstu einvígunum sem fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 18. febrúar 2020 22:30
„Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið einvígið“ Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að Liverpool sé enn inni í einvíginu gegn Atletico Madrid þrátt fyrir 1-0 tap í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18. febrúar 2020 22:18
Håland afgreiddi PSG Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum en hann skoraði bæði mörkin er Dortmund vann 2-1 sigur á PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18. febrúar 2020 21:45
Liverpool rúmlega 70% með boltann í Madríd en tapaði samt Atletico Madrid vann 1-0 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Evrópumeistararnir réðu ferðinni en Atletico skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 18. febrúar 2020 21:45
KA fær annan leikmann frá Danmörku KA hefur fengið nígeríska framherjann Jibril Abubakar á láni frá FC Midtjylland í Danmörku en hann mun leika með liðinu út ágúst. Íslenski boltinn 18. febrúar 2020 19:10
Kæran á hendur Butt látin niður falla Kæra á hendur Nicky Butt, fyrrum leikmanns Manchester United, hefur verið látin niður falla af enskum dómstólum. Enski boltinn 18. febrúar 2020 18:44
Dortmund opnaði klásúlu í samingi Can og er búið að kaupa hann Emre Can er genginn í raðir Dortmund frá Juventus. Hann skrifar undir fjögurra ára samning við liðið sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2024. Fótbolti 18. febrúar 2020 18:15
Leitar Liverpool aftur til Red Bull samsteypunnar í leit að framherja? Það virðist nær óumflýjanlegt að Timo Werner, framherji RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, gangi til liðs við Liverpool þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Yrði hann annar leikmaðurinn sem Liverpool fær frá liði undir formerkjum Red Bull samsteypunnar á skömmum tíma. Enski boltinn 18. febrúar 2020 18:00
Barcelona við það að kaupa danskan sóknarmann Barcelona er við það að ganga frá kaupum á Martin Braithwaite, framherjá Leganés. Börsungar fengu undanþágu frá spænska knattspyrnusambandinu til þess að kaupa framherja vegna meiðsla Luis Suarez og Ousmane Dembélé. Fótbolti 18. febrúar 2020 17:30
Gylfi og félagar nú aðeins fimm stigum frá Meistaradeildarsæti Manchester United hjálpaði ekki bara sér með sigrinum á Chelsea á Brúnni í gærkvöldi heldur er baráttan um síðustu sætin í Meistaradeildinni varð enn harðari eftir þessi úrslit. Enski boltinn 18. febrúar 2020 16:30
Help! mynd Bítlanna var í tökum þegar Man. United náði þessu síðast Það þarf að fara aftur til 13. mars 1965 til að finna síðasta lið Manchester United sem var með fullt hús og hreint mark í báðum leikjum sínum á móti Chelsea. Enski boltinn 18. febrúar 2020 16:00
Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 18. febrúar 2020 15:00
Stuðningsmenn Manchester United sungu um bann City í gær Stuðningsmenn Manchester United stóðust ekki freistinguna á Brúnni í gærkvöldi og stríddu nágrönnum sínum í Manchester City á því að félagið þeirra væri komið í bann frá Meistaradeildinni. Enski boltinn 18. febrúar 2020 14:30
Klopp: Eitt af því erfiðasta sem þú gerir sem fótboltamaður er að spila við Atletico Madrid Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpol, varaði sína leikmenn við fyrir leik kvöldsins þar sem Liverpool heimsækir Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18. febrúar 2020 12:00
Son skoraði tvö mörk handarbrotinn en verður lengi frá Suður Kóreumaðurinn Heung-Min Son verður ekki með Tottenham liðinu næstu vikurnar og verður Jose Mourinho því án tveggja bestu framherja sinn á næstunni. Enski boltinn 18. febrúar 2020 11:45
Keane valdi aðeins tvo leikmenn Liverpool | Myndband Eðlilega fór allt í háaloft er Roy Keane og Jamie Carragher reyndu að setja saman sameiginlegt lið Manchester United frá 1999 og Liverpool í dag. Keane valdi tvo, í raun einn, leikmenn Liverpool í sitt lið. Enski boltinn 18. febrúar 2020 11:30
„Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 18. febrúar 2020 11:00
Einn leikmaður Manchester City í dag gæti grætt á því ef City missir 2014 titilinn Manchester City gæti mögulega misst einn af fjórum Englandsmeistaratitlum félagsins vegna brota sinna á reglum um rekstur félagsliða og það gætu vissulega verið góðar fréttir fyrir suma eins og þá Steven Gerrard og Raheem Sterling. Enski boltinn 18. febrúar 2020 08:30
Lampard: Harry Maguire hefði átt að fá rauða spjaldið Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, skilur ekki hvernig enski landsliðsmiðvörðurinn Harry Maguire fékk að klára fyrr hálfleikinn þegar Manchester United sótti þrjú stig á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 18. febrúar 2020 08:00
„Ég vona að Solskjær sé ekki að halda því fram að Pogba sé fanginn hans“ Ef eitthvað er á hreinu í máli Paul Pogba þá er það óánægja Manchester United með umboðsmanninn Mino Raiola og öfugt. Mino Raiola þótti nauðsynlegt að svara Ole Gunnar Solskjær eftir nýjustu orð Norðmannnsins um franska skjólstæðinginn hans. Enski boltinn 18. febrúar 2020 07:30
Klopp var spurður út í starf á Ítalíu en sagðist slakur í tungumálinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé ansi ólíklegt að hann mun þjálfa á Ítalíu eftir að ferli hans hjá Liverpool lýkur en sá þýski hefur gert magnaða hluti með Liverpool. Enski boltinn 18. febrúar 2020 07:00
Í beinni í dag: Evrópumeistarar Liverpool og spennandi slagur í Dortmund Meistaradeildin snýr aftur á Stöð 2 Sport í kvöld er 16-liða úrslitin hefjast. Evrópumeistarar Liverpool verða í eldlínunni í kvöld og einnig er spennandi viðureign í Þýskalandi. Fótbolti 18. febrúar 2020 06:00