Aron Einar settur út í kuldann áður en kæra lá fyrir Ákvörðun um að Aron Einar Gunnarsson yrði ekki í landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni HM 22 var tekin áður en kæra á hendur honum lá fyrir. Þetta staðfestir Ómar Smárason, samskiptastjóri KSÍ, í samtali við fréttastofu. Hann segir sambandið fyrst hafa heyrt af kærunni í fjölmiðlum í gær. Innlent 1. október 2021 19:04
Guy Smit semur við Val Hollenski markvörðurinn Guy Smit er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Val, en hann lék með Leikni seinustu tvö tímabil. Íslenski boltinn 1. október 2021 18:17
Segir að valið á Reece James í enska landsliðið hafi verið byggt á misskilningi Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að bakvörður liðsins, Reece James, sé ekki heill heilsu fyrir komandi leiki enska landsliðsins í undankeppni HM 2022. Hann segist búast við því að James taki ekki þátt í leikjunum, og að það hafi verið byggt á misskilningi þegar að hann var valinn í hópinn í vikunni. Fótbolti 1. október 2021 17:46
Áfram hjá KA en fær ekki að spila fyrstu þrjá leikina Miðvörðurinn öflugi Dusan Brkovic verður áfram í liði KA á næstu fótboltaleiktíð. Hann fékk nýjan samning hjá félaginu þó að ljóst sé að hann missi af fyrstu þremur leikjum tímabilsins. Íslenski boltinn 1. október 2021 16:31
Þungavigtin: „Arnar lýgur upp í opið geðið á þjóðinni“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson er til umræðu í Þungavigtinni í dag þar sem Rikki G fer yfir fótboltalandslagið ásamt þeim Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni sem eru betur þekktir sem Mike og Höfðinginn. Fótbolti 1. október 2021 14:21
„Spennandi dæmi, með lagfæringum hér og þar“ „Ég hafði mikinn áhuga á því að halda áfram,“ segir Ólafur Jóhannesson sem skrifað hefur undir samning þess efnis að þjálfa karlalið FH í fótbolta áfram næstu tvö árin. Fótbolti 1. október 2021 14:00
„Getum ekki beðið eftir því að spila“ Ásta Eir Einarsdóttir getur í kvöld lyft fyrsta bikarnum eftir að hún við fyrirliðabandinu hjá Breiðabliki. Blikar mæta þá Þrótturum í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 1. október 2021 13:32
Fyrirpartý hjá Blikum og Kötturum sem ætla að setja met í kvöld Breiðablik og Þróttur mætast á Laugardalsvelli í kvöld í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Stuðningsmenn liðanna ætla að hópast saman tímanlega fyrir leik á viðburðum sem félögin hafa skipulagt. Fótbolti 1. október 2021 12:41
Ítalíumeistarar Inter eru líka meistarar í taprekstri Þeir sem hneyksluðust á miklum taprekstri Juventus á síðasta fjárhagsári þurftu ekki að bíða lengi eftir að annað ítalska félag gerði enn betur eða verr eins og væri réttara að segja. Fótbolti 1. október 2021 12:00
Hermann hættur hjá Þrótti: „Verðum honum ævinlega þakklát“ Hermann Hreiðarsson er hættur sem þjálfari Þróttar Vogum eftir eins og hálfs árs starf þar. Íslenski boltinn 1. október 2021 11:49
Allir vinnufélagar fyrirliða Þróttar ætla að mæta á stærsta leik í sögu félagsins Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þróttar, segir að bikarúrslitaleikurinn gegn Breiðabliki sé stærsti leikur í sögu félagsins. Íslenski boltinn 1. október 2021 11:31
Svona hljóðar ásökunin sem Aron Einar sver af sér „Ég má segja frá, ég má bara ekki nafngreina. Mig langar ekki að burðast með þetta ein í hjartanu, mig langar ekki að hugsa í hvert skipti sem ég fer á meðal fólks: „Ætli þau viti þetta, ætli þau trúi mér“, því það er ógeðslega íþyngjandi og heftandi félagslega. Innlent 1. október 2021 11:08
Tíu árum síðar skoraði annar Guðmundsson fyrir AZ á móti Jablonec AZ Alkmaar rifjaði upp tíu ára mark eins Guðmundssonar fyrir Evrópuleik í gær þar sem annar Guðmundsson skoraði sigurmarkið Fótbolti 1. október 2021 11:00
Tölvupóstur frá Öfgum tekinn fyrir á stjórnarfundi KSÍ Aðgerðahópurinn Öfgar sendi tölvupóst á stjórn Knattspyrnusambands Íslands á mánudaginn. Íslenski boltinn 1. október 2021 10:03
Afgreiddi íslenska landsliðið í maí en óttaðist um líf sitt í sumar Mexíkóski knattspyrnumaðurinn Hirving Lozano afgreiddi íslenska landsliðið með tveimur mörkum í vináttulandsleik þjóðanna í lok maí síðastliðnum. Rúmum mánuði síðar lenti hann í slæmu samstuði í öðrum landsleik með Mexíkó. Fótbolti 1. október 2021 10:01
Nýliðarnir missa lykilmann til Íslandsmeistaranna Miðvörðurinn Kyle McLagan er genginn í raðir Íslandsmeistara Víkins R. frá Fram sem verður nýliði í Pepsi Max-deildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Fótbolti 1. október 2021 09:45
Segir að Mo Salah sé betri en Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í dag Fyrrum leikmaður Liverpool hrósar Mohamed Salah mikið og segir að hann sé kominn fram úr þeim Cristiano Ronaldo og Lionel Messi sem besti fótboltaleikmaður heims í dag. Enski boltinn 1. október 2021 09:30
Þungavigtin er nýjasti hlaðvarpsþátturinn á íþróttamarkaðnum Fyrsti dagur októbermánaðar er tímamótadagur fyrir nýjan hlaðvarpsþátt sem mun fjalla fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri bæði hér á landi sem og erlendis. Fótbolti 1. október 2021 09:19
Útlit fyrir stutt þinghald en nógu margir þurfa að mæta „Ég hugsa að þetta taki í mesta lagi klukkutíma,“ segir Ómar Smárason, deildarstjóri samskiptadeildar KSÍ, um sérstakt aukaþing sambandsins sem haldið verður á morgun. Fótbolti 1. október 2021 09:01
Segir Sancho ekki eiga skilið að vera í landsliðinu en valdi hann samt Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi í gær 23 manna hóp fyrir komandi leiki gegn Andorra og Ungverjalandi í undankeppni HM 2022. Fótbolti 1. október 2021 08:30
Eiður Smári um synina tvo: Ég hefði helst viljað reima á mig takkaskóna líka Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarlandsliðsþjálfari, er með tvo gutta í landsliðshópnum sem stendur og sá þriðji er á leiðinni. Fótbolti 1. október 2021 08:01
Óli Jóh verður áfram með FH liðið Ólafur Jóhannesson verður áfram þjálfari FH-liðsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta en hann hefur gert nýjan samning við félagið. Davíð Þór Viðarsson er aftur á móti hættur. Íslenski boltinn 1. október 2021 07:36
Pele kominn heim eftir krabbameinsaðgerð Brasilíska goðsögnin Pele fékk að yfirgefa sjúkrahúsið í gær þar sem hann hefur verið í næstum því einn mánuð. Fótbolti 1. október 2021 07:00
„Ekki alltaf hægt að meta árangur af úrslitum“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að hann og starfslið hans hafi þurft að þróa liðið hraðar en þau hafi óskað eftir. Hann segir aðstæðurnar krefjandi, og að ekki sé alltaf hægt að meta árangur út frá úrslitum. Fótbolti 30. september 2021 23:00
Elías varði víti en þurfti að sætta sig við tap | Bayer Leverkusen vann stórsigur Öllum 16 leikjum dagsins er nú lokið í Evrópudeildinni í fótbolta. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn SC Braga, en Elías varði víti í leiknum og sá þannig til þess að Midtjlland var með forystu í hálfleik. Fótbolti 30. september 2021 21:13
Hafnar fullyrðingum Arons Einars og kannast ekkert við afskipti Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ, hafnar því alfarið að stjórn KSÍ hafi skipt sér af vali þjálfara á landliðshópi Íslands fyrir komandi leiki. Athygli vakti þegar tilkynnt var um hópinn fyrir undankeppni HM í dag að Aron Einar Gunnarsson fyrirliði væri ekki þar á meðal þrátt fyrir að hafa gefið kost á sér. Innlent 30. september 2021 20:56
West Ham í toppmálum á toppi H-riðils West Ham vann í kvöld 2-0 sigur þegar að austurríska liðið Rapid Vín mætti í heimsókn. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 30. september 2021 20:56
Kane með þrennu í stórsigri Tottenham Illa hefur gengið hjá Tottenham að undanförnu og liðið þurti því nauðsynlega á sigri að halda gegn slóvenska liðinu Mura. Tvö mörk á fyrstu átta mínútum leiksins lögðu grunninn að 4-1 sigri Lundúnaliðsins. Fótbolti 30. september 2021 20:50
„Vorum ekki að hugsa um Kolbein“ Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta segir það hafa verið krefjandi áskorun að þurfa að bregðast við brotthvarfi Kolbeins Sigþórssonar úr síðasta landsliðshópi. Hann hafi hins vegar ekki komið til greina núna vegna meiðsla. Fótbolti 30. september 2021 20:01
Fimm mörk og tvö rauð spjöld er Spartak Moscow lagði Napoli Í dag og kvöld eru leiknair alls 16 leikir í Evrópudeildinni í knattspyrnu og nú er átta þeirra lokið. Franska liðið Lyon vann öruggan 3-0 sigur gegn Brøndby frá Danmörku í A-riðli og Spartak Moscow vann góðan 3-2 sigur gegn Napoli í C-riðli svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 30. september 2021 19:01