Barcelona fordæmir hegðun eigin stuðningsmanna eftir tapið gegn Real Madrid Það rekur allt á reiðiskjálfi í Katalóníu vegna slælegs gengis Barcelona og tap á móti Real Madrid á Nou Camp í gær er ekki til þess fallið að létta andrúmsloftið. Fótbolti 25. október 2021 07:01
Tvenna Suarez bjargaði stigi fyrir Atletico Spánarmeistarar Atletico Madrid fengu Real Sociedad í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og úr varð hörkuleikur. Fótbolti 24. október 2021 21:42
Markalaust í stórleiknum í Frakklandi Tvö af stærstu liðum Frakklands, Marseille og PSG, leiddu saman hesta sína í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24. október 2021 21:20
Vítaspyrnumark á lokamínútunni bjargaði stigi fyrir Juve Inter og Juventus, sigursælustu lið ítalskrar knattspyrnu, skildu jöfn í stórleik umferðarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 24. október 2021 21:03
Slæmt tap Alberts og félaga Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék allan leikinn fyrir AZ Alkmaar þegar liðið heimsótti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24. október 2021 20:20
Solskjær: Minn versti dagur Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 24. október 2021 18:40
Mourinho og Spalletti sáu rautt í markalausu jafntefli Roma og Napoli Fullkomin byrjun Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta tók enda í dag þegar liðið heimsótti lærisveina Jose Mourinho í Roma. Fótbolti 24. október 2021 18:11
Dramatískur sigur hjá Midtjylland í Íslendingaslag Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem dramatíkin réði ríkjum. Fótbolti 24. október 2021 17:59
Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24. október 2021 17:29
Real Madrid vann El Clasico Real Madrid bar sigurorð af Barcelona í hinum sögufræga leik við Barcelona, El Clasico, í dag. Real Madrid hafði yfirhöndina allan leikinn eftir að hafa komist yfir í hálfleik og unnu að lokum sigur, 1-2. Fótbolti 24. október 2021 16:15
Svíþjóð: Sveinn Aron með tvennu í sigri Landsliðsframherjinn Sveinn Aron Guðjohnsen var í banastuði þegar að lið hans, Elfsborg, fékk Sirius í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni, Allsvenskunni, í dag. Þá vann Hammarby ótrúlegan sigur eftir að hafa lent undir. Sport 24. október 2021 15:45
Maddison hetja Leicester í sigri á Brentford Leicester mætti í heimsókn til Brentford í dag í ensku úrvalsdeildinni. Eftir jafnan leik þá tókst Leicester að knýja fram sigur í lokin með marki frá James Maddison. Flott úrslit fyrir Leicester, sem er óðum að komast á beinu brautina í deildinni. Sport 24. október 2021 15:00
Antonio sökkti Tottenham West Ham sigraði Tottenham í Lundúnaslagnum í dag. Það var Michail Antonio sem var hetja West Ham enn og aftur, en hann skoraði sigurmarkið á 72. mínútu. Enski boltinn 24. október 2021 15:00
Danmörk: Brøndby vann slaginn um Kaupmannahöfn | Íslendingar í eldlínunni Það var mikið í gangi í dönsku úrvalsdeildinni, Superligunni, í dag en stærsti leikurinn var án efa Kaupmannahafnarslagur Brøndby og FC Kaupmannahafnar. Brøndby vann leikinn 2-1 og komst með sigrinum upp í efri hluta deildarinnar. Sport 24. október 2021 14:15
Rangers á toppinn eftir sigur Annað af risaliðum Skotlands, Glasgow Rangers, var í eldlínunni í dag þegar að liðið mætti St. Mirren á útivelli. Lærisveinar Steven Gerrard lentu undir strax í byrjun en náðu að kjýja fram sigur, 1-2, þrátt fyrir það. Sport 24. október 2021 13:00
Viðræður við Fonseca vel á veg komnar Portúgalski knattspyrnustjórinn Paulo Fonseca verður að öllum líkindum maðurinn sem fær starfið sem allir eru að tala um í fótboltaheiminum í dag hjá Newcastle United. Fótbolti 24. október 2021 08:00
„Ekki hægt að vera undir meiri pressu en ég er núna“ Barcelona fær Real Madrid í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun og Ronald Koeman, stjóri Barcelona, veit nákvæmlega hversu mikla þýðingu leikurinn gæti haft fyrir framtíð sína. Fótbolti 23. október 2021 23:31
Zlatan sá fjórði á fimmtugsaldri til að skora í Serie A Sænska goðsögnin Zlatan Ibrahimovic er hvergi af baki dottinn þrátt fyrir að vera kominn á fimmtugsaldurinn. Fótbolti 23. október 2021 22:05
Látinn taka pokann sinn eftir algjört hrun Knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Cardiff City var rekinn úr starfi sínu í dag eftir að liðið spilaði sinn fimmta leik í röð án þess að skora mark. Fótbolti 23. október 2021 21:15
Sjálfsmark frá Zlatan og tvö rauð spjöld í sex marka leik Síðasti leikur dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni var viðureign Bologna og AC Milan og er óhætt að segja að áhorfendur hafi fengið allt fyrir peninginn. Fótbolti 23. október 2021 20:51
Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn í sigri Guðlaugur Victor Pálsson hóf leik á miðju Schalke 04 sem fékk Dynamo Dresden í heimsókn í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 23. október 2021 20:27
Gylfi ekki með í Football Manager Knattspyrnumanninn Gylfa Þór Sigurðsson er hvergi að finna í frumútgáfunni af næsta Football Manager. Frá þessu segir í frétt á vef mbl.is. Fótbolti 23. október 2021 20:01
Elías Már og félagar færast nær fallsvæðinu Elías Már Ómarsson lék tæplega hálftíma fyrir Nimes gegn Guingamp í frönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 23. október 2021 18:52
Meistararnir kláruðu Brighton í fyrri hálfleik Góður fyrri hálfleikur Englandsmeistara Manchester City tryggði þeim sigur á Brighton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23. október 2021 18:20
Arnór spilaði hálftíma í tapi Íslendingalið Venezia sótti ekki gull í greipar Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23. október 2021 18:02
Enska úrvalsdeildin: Watford skoraði fimm gegn Everton Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 14:00 og lauk fyrir stuttu. Óvæntustu úrslitin urðu á Goodison Park í Liverpool þar sem Watford kom í heimsókn og valtaði yfir heimamenn 2-5. Sport 23. október 2021 16:30
Bundesligan: Þægilegt hjá þýsku risunum Bayern Munchen vann afskaplega þægilegan sigur á Hoffenheim á heimavelli í þýsku Bundesligunni í dag, lokatölur 4-0 og Lewandowski að sjálfsögðu með mark. Dortmund vann sinn leik líka nokkuð örugglega á móti Armenia Bielefeld á útivelli, 1-3. Fótbolti 23. október 2021 15:31
Grátlegt tap hjá Esbjerg Ísak Óli Ólafsson og félagar hans í Esbjerg voru með leikinn gegn Fredericia í hendi sér framan af leik en gestunum tókst að jafna og svo komast yfir í uppbótartíma. 1-2 tap niðurstaðan hjá Esbjerg sem eru í smá vandræðum í neðri hluta deildarinnar. Fótbolti 23. október 2021 14:00
Kanarífuglarnir étnir á Brúnni Það er ekki hægt að segja að hinir gulgrænu Kanarífuglar frá austur-Anglíu hafi verið mikil fyrirstaða fyrir topplið Chelsea í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea tók öll völd á vellinum á fyrstu sekúndu, náðu fljótt forystu og völtuðu svo yfir Norwich, 7-0. Enski boltinn 23. október 2021 13:15
Lyngby á toppinn Lærisveinar Freys Alexandersonar, Lyngby, sóttu sér þrjú stig í dönsku fyrstu deildinni með 0-1 sigri á Horsens. Lyngby komst með sigrinum í efsta sæti deildarinnar. Sport 23. október 2021 12:45