Maddison hetja Leicester í sigri á Brentford Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 15:00 Brendan Rogers er knattspyrnustjóri Leicester EPA-EFE/PETER POWELL . Leicester mætti í heimsókn til Brentford í dag í ensku úrvalsdeildinni. Eftir jafnan leik þá tókst Leicester að knýja fram sigur í lokin með marki frá James Maddison. Flott úrslit fyrir Leicester, sem er óðum að komast á beinu brautina í deildinni. Það voru leikmenn Leicester sem byrjuðu betur og náðu að koma inn marki á 13. mínútu. Þar var á ferðinni Yuri Tielemans og markið var af dýrari gerðinni. James Maddison átti þá fyrirgjöf frá hægri sem var skölluð frá. Tielemans mætti boltanum af 30 metra færi og gjörsamlega lúðraði boltanum upp í samskeytin. Frábært mark og Leicester komið yfir. Brentford jafnaði leikinn á 60. mínútu. Mathias Jensen tók þá hornspyrnu og nafni hans, Mathias Jørgensen skoraði með góðum skalla. Það var svo James Maddison sem skoraði sigurmarkið á 73. mínútu. Tielemans átti þá frábæra sendingu inn fyrir vörn Brentford þar sem Maddison og Patson Daka voru einir gegn markverðinum. Daka renndi honum til hliðar og Maddison skoraði í autt markið. Brentford sótti svo án afláts en tókst ekki að jafna. Mikilvægur sigur hjá Leicester sem er í níunda sæti deildarinnar með fjórtán stig en Brentford er í því tólfta með tólf stig. Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira
Það voru leikmenn Leicester sem byrjuðu betur og náðu að koma inn marki á 13. mínútu. Þar var á ferðinni Yuri Tielemans og markið var af dýrari gerðinni. James Maddison átti þá fyrirgjöf frá hægri sem var skölluð frá. Tielemans mætti boltanum af 30 metra færi og gjörsamlega lúðraði boltanum upp í samskeytin. Frábært mark og Leicester komið yfir. Brentford jafnaði leikinn á 60. mínútu. Mathias Jensen tók þá hornspyrnu og nafni hans, Mathias Jørgensen skoraði með góðum skalla. Það var svo James Maddison sem skoraði sigurmarkið á 73. mínútu. Tielemans átti þá frábæra sendingu inn fyrir vörn Brentford þar sem Maddison og Patson Daka voru einir gegn markverðinum. Daka renndi honum til hliðar og Maddison skoraði í autt markið. Brentford sótti svo án afláts en tókst ekki að jafna. Mikilvægur sigur hjá Leicester sem er í níunda sæti deildarinnar með fjórtán stig en Brentford er í því tólfta með tólf stig.
Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira