Solskjær: Minn versti dagur Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. október 2021 18:40 Í brekku. vísir/Getty Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Frammistaða Man Utd var vægast sagt hræðileg og átti vel skipað lið Liverpool ansi þægilegan dag á Old Trafford og höfðu frekar lítið fyrir því að skora fimm mörk. „Það er erfitt að segja eitthvað annað en að þetta er minn versti dagur síðan ég tók við liðinu. Við vorum ekki nógu góðir og þú getur ekki gefið liði eins og Liverpool svona tækifæri en því miður gerðum við það,“ sagði vonsvikinn Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd í leikslok. „Hver ber ábyrgðina? Það er ég. Við höfum frábært þjálfarateymi. Ég vel leikaðferðina og hvernig við nálgumst leikina. Við vorum ekki nógu klíniskir og gáfum þeim of mikið pláss. Þegar þú gefur góðum leikmönnum pláss þá skora þeir,“ sagði Solskjær. „Við töpuðum 6-1 fyrir Spurs í fyrra en þetta er miklu, miklu verra. Við þurfum að komast yfir þetta eins hratt og mögulegt er.“ Þrátt fyrir afleita spilamennsku að undanförnu er ekki bilbug að finna á Norðmanninum þegar hann var spurður út í sína framtíð sem þjálfari liðsins. „Ég er kominn of langt og við sem hópur erum komnir of langt. Við erum of nálægt þessu til að gefast upp núna.“ „Þetta verður erfitt og við vitum að nú er botninum náð. Við getum ekki gert verr en þetta og við skulum sjá hvernig við bregðumst við,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira
Frammistaða Man Utd var vægast sagt hræðileg og átti vel skipað lið Liverpool ansi þægilegan dag á Old Trafford og höfðu frekar lítið fyrir því að skora fimm mörk. „Það er erfitt að segja eitthvað annað en að þetta er minn versti dagur síðan ég tók við liðinu. Við vorum ekki nógu góðir og þú getur ekki gefið liði eins og Liverpool svona tækifæri en því miður gerðum við það,“ sagði vonsvikinn Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd í leikslok. „Hver ber ábyrgðina? Það er ég. Við höfum frábært þjálfarateymi. Ég vel leikaðferðina og hvernig við nálgumst leikina. Við vorum ekki nógu klíniskir og gáfum þeim of mikið pláss. Þegar þú gefur góðum leikmönnum pláss þá skora þeir,“ sagði Solskjær. „Við töpuðum 6-1 fyrir Spurs í fyrra en þetta er miklu, miklu verra. Við þurfum að komast yfir þetta eins hratt og mögulegt er.“ Þrátt fyrir afleita spilamennsku að undanförnu er ekki bilbug að finna á Norðmanninum þegar hann var spurður út í sína framtíð sem þjálfari liðsins. „Ég er kominn of langt og við sem hópur erum komnir of langt. Við erum of nálægt þessu til að gefast upp núna.“ „Þetta verður erfitt og við vitum að nú er botninum náð. Við getum ekki gert verr en þetta og við skulum sjá hvernig við bregðumst við,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira
Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29