Rangers á toppinn eftir sigur Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 13:00 Steven Gerrard er þjálfari Rangers EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Annað af risaliðum Skotlands, Glasgow Rangers, var í eldlínunni í dag þegar að liðið mætti St. Mirren á útivelli. Lærisveinar Steven Gerrard lentu undir strax í byrjun en náðu að kjýja fram sigur, 1-2, þrátt fyrir það. Fyrir leikinn voru Rangers i efsta sæti deildarinnar með 20 stig en liðið reyndar deildi toppsætinu með Hearts. Rangers átti samt leik til góða sem liðið nýtti vel og tyllti sér á toppinn. Hafa nú 23 stig eftir tíu leiki. St. Mirren byrjaði leikinn betur og komst í 1-0 strax á 4. mínútu leiksins. Conon Ronan, sen er á láni hjá liðinu frá Wolves, fékk þá boltann við miðlínu vallarins, lék í átt að teig Rangers og lét vaða af 25 metra færi. Boltinn söng í netinu. Frábært mark og smá gusa beint í andlitið á Rangers. Þannig leið hálfleikurinn og farið að fara um stuðningsmenn Rangers. En staðan átti eftir að breytast. Á 42. mínútu brutu leikmenn Rangers ísinn. Eftir klaufalegt brot í teig St. Mirren var vítaspyrna dæmd. Kemar Roofe tók spyrnuna og skoraði af öryggi og Rangers komið aftur á beinu brautina. Einungis mínútu síðar átti James Tavernier lága fyrirgjöf frá hægri sem rataði á fótinn á Alfredo Morelos sem lét ekki bjóða sér þetta tvisvar og skoraði. Ekki urðu mörkin fleiri og Rangers tyllti sér á topp deildarinnar með 23 stig. St. Mirren er með 13 stig í sjöunda sæti. Skoski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Sjá meira
Fyrir leikinn voru Rangers i efsta sæti deildarinnar með 20 stig en liðið reyndar deildi toppsætinu með Hearts. Rangers átti samt leik til góða sem liðið nýtti vel og tyllti sér á toppinn. Hafa nú 23 stig eftir tíu leiki. St. Mirren byrjaði leikinn betur og komst í 1-0 strax á 4. mínútu leiksins. Conon Ronan, sen er á láni hjá liðinu frá Wolves, fékk þá boltann við miðlínu vallarins, lék í átt að teig Rangers og lét vaða af 25 metra færi. Boltinn söng í netinu. Frábært mark og smá gusa beint í andlitið á Rangers. Þannig leið hálfleikurinn og farið að fara um stuðningsmenn Rangers. En staðan átti eftir að breytast. Á 42. mínútu brutu leikmenn Rangers ísinn. Eftir klaufalegt brot í teig St. Mirren var vítaspyrna dæmd. Kemar Roofe tók spyrnuna og skoraði af öryggi og Rangers komið aftur á beinu brautina. Einungis mínútu síðar átti James Tavernier lága fyrirgjöf frá hægri sem rataði á fótinn á Alfredo Morelos sem lét ekki bjóða sér þetta tvisvar og skoraði. Ekki urðu mörkin fleiri og Rangers tyllti sér á topp deildarinnar með 23 stig. St. Mirren er með 13 stig í sjöunda sæti.
Skoski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Sjá meira