Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Leik Arsenal og Liverpool frestað

Beiðni Liverpool um að fresta fyrri leik liðsins gegn Arsenal í undanúrslitum enska deildabikarsins hefur verið samþykkt. Leikurinn átti að fara fram á Emirates annað kvöld.

Enski boltinn
Fréttamynd

Erik­sen stefnir á að taka þátt á HM í Katar

Christian Eriksen hefur ekki spilað fótbolta síðan hann hneig niður í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar. Þrátt fyrir að hafa farið í hjartastopp á tæknilega séð dáið í nokkrar mínútur þann örlagaríka dag ætlar Eriksen sér samt að taka þátt á HM síðar á þessu ári.

Fótbolti
Fréttamynd

Svava Rós orðuð við AC Milan

Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttur er orðuð við ítalska knattspyrnufélagið AC Milan. Yrðu þá tvær íslenskar landsliðskonur á mála hjá félaginu en varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir er nú þegar í Mílanó.

Fótbolti
Fréttamynd

Liverpool biður um frestun

Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á leiki enskrar knattspyrnu þessa dagana. Veiran geisar nú á æfingasvæði Liverpool og er alls óvíst hvort leikur liðsins gegn Arsenal á fimmtudag get farið fram.

Enski boltinn