Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Stefnir á að finna sér nýtt lið í janúar

Jón Daði Böðvarsson hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Hann fær ekkert að spila með liði sínu Millwall og missti í kjölfarið sæti sitt í íslenska landsliðinu. Jón Daði var valinn fyrir komandi verkefni landsliðsins í Tyrklandi og fór yfir stöðu mála á samfélagsmiðlum sambandsins í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

I­heanacho hetjan gegn Egyptum

Kelechi Iheanacho reyndist hetja Nígeríu gegn Egyptalandi en hann skoraði eina mark leiksins er þjóðirnar mættust í D-riðli Afríkukeppninnar í dag.

Fótbolti