Sterkt bakland laðaði Söndru heim: „Skrýtið að vera allt í einu á núllpunkti“ „Það er mjög góð tilfinning að vera að koma heim,“ segir Sandra María Jessen sem flytur aftur til Akureyrar á næstunni, nú með þýskan kærasta og nokkurra mánaða dóttur með sér, til að spila með Þór/KA í íslenska fótboltanum. Íslenski boltinn 12. janúar 2022 14:00
Byrjunarliðið gegn Úganda: Sex nýliðar, Jökull í markinu og tveir Viktorar á miðjunni Sex nýliðar eru í byrjunarliði Íslands sem mætir Úganda í vináttulandsleik í Tyrklandi í dag. Fótbolti 12. janúar 2022 12:39
Sandra María komin aftur heim Fótboltakonan Sandra María Jessen er gengin í raðir Þórs/KA á ný eftir þrjú ár hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Íslenski boltinn 12. janúar 2022 12:15
Davíð Kristján í sænsku úrvalsdeildina Davíð Kristján Ólafsson, sem er í íslenska landsliðshópnum sem spilar í Tyrklandi í dag, hefur verið kynntur sem nýr leikmaður sænska knattspyrnufélagsins Kalmar. Fótbolti 12. janúar 2022 11:26
Mo Salah segist ekki vera að biðja um „eitthvað klikkað“ í nýjum samningi Mohamed Salah ræddi um samningamál sín við Liverpool í nýju viðtali og hans mati er hann ekki að fara á fram einhver ofurlaun. Enski boltinn 12. janúar 2022 09:30
Dæmdur í fjögurra ára keppnisbann vegna veðmálasvindls Sænski knattspyrnumaðurinn Pawel Cibicki hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann vegna veðmálasvindls. Frá þessu greindi alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, í gær. Fótbolti 12. janúar 2022 07:00
Newcastle nær í framherja frá keppinauti sínum Það stefnir í að Chris Wood og Jóhann Berg Guðmundsson verði ekki samherjar hjá Burnley mikið lengur. Framherjinn frá Nýja-Sjálandi er svo gott sem búinn að skrifa undir hjá nýríku Newcastle United. Enski boltinn 11. janúar 2022 23:30
Stefnir á að finna sér nýtt lið í janúar Jón Daði Böðvarsson hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Hann fær ekkert að spila með liði sínu Millwall og missti í kjölfarið sæti sitt í íslenska landsliðinu. Jón Daði var valinn fyrir komandi verkefni landsliðsins í Tyrklandi og fór yfir stöðu mála á samfélagsmiðlum sambandsins í dag. Fótbolti 11. janúar 2022 23:01
Southampton fór létt með Brentford Nýliðar Brentford máttu þola slæmt tap er þeir heimsóttu Dýrlingana í Southampton í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 4-1 Southampton í vil. Enski boltinn 11. janúar 2022 22:00
Íslandsmeistararnir komu til baka eftir að lenda þremur mörkum undir Það tók Íslands- og bikarmeistara Víkings dágóða stund að sýna hvers þeir eru megnugir er Víkingur og Fylkir mættust í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að lenda 3-0 undir vann Víkingur á endanum 4-3 sigur. Íslenski boltinn 11. janúar 2022 21:31
Þorleifur fjórði í nýliðavalinu: Fer til Houston Þorleifur Úlfarsson var valinn af Houston Dynamo í nýliðavali MLS-deildarinnar í knattspyrnu. Hann er þar með fyrsti Íslendingurinn sem tekur skrefið úr bandaríska háskólaboltanum yfir í MLS-deildina. Fótbolti 11. janúar 2022 20:45
Finnur Tómas laus allra mála hjá Norrköping Miðvörðurinn Finnur Tómas Pálmason er laus allra mála hjá sænska knattspyrnufélaginu IFK Norrköping. Frá þessu greindi félagið nú rétt í þessu. Fótbolti 11. janúar 2022 19:31
Danskt úrvalsdeildarlið á eftir Atla Barkarsyni Atli Barkarson, vinstri bakvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, gæti verið á leið til Danmerkur en SöndejyskE hefur boðið í leikmanninn. Fótbolti 11. janúar 2022 19:00
Staðfestir að Albert fari í sumar Yfirmaður knattspyrnumála hjá AZ Alkmaar hefur staðfest að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson muni yfirgefa félagið á frjálsri sölu í sumar. Fótbolti 11. janúar 2022 18:30
Iheanacho hetjan gegn Egyptum Kelechi Iheanacho reyndist hetja Nígeríu gegn Egyptalandi en hann skoraði eina mark leiksins er þjóðirnar mættust í D-riðli Afríkukeppninnar í dag. Fótbolti 11. janúar 2022 18:01
Pálmi Rafn ráðinn íþróttastjóri KR Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður fótboltaliðs KR, hefur verið ráðinn íþróttastjóri félagsins. Íslenski boltinn 11. janúar 2022 17:01
Finnskur formaður til Keflavíkur Finnski miðvörðurinn Dani Hatakka er genginn til liðs við Keflvíkinga. Þessi 27 ára gamli leikmaður kemur frá Honka í heimalandinu. Íslenski boltinn 11. janúar 2022 16:30
Grétar Rafn ráðinn til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Grétar Rafn Steinsson sem tæknilegan ráðgjafa knattspyrnusviðs. Ráðningin er til sex mánaða. Íslenski boltinn 11. janúar 2022 16:15
Segir biturð Gerrards út í United hafa hrakið bróður sinn frá Villa Axel Tuanzebe, miðvörður Manchester United, er mættur til Napoli að láni eftir að hafa síðustu ár verið lánaður til Aston Villa. Hann lék aðeins átta mínútur undir stjórn nýs stjóra Villa, Stevens Gerrard. Enski boltinn 11. janúar 2022 16:01
Íslandsmeistarinn náði í stig gegn alsírsku stjörnunum Kwame Quee og félagar í landsliði Síerra Leóne náðu í stig gegn ríkjandi meisturum Alsír í dag þegar liðin mættust í fyrstu umferð Afríkukeppninnar í fótbolta. Fótbolti 11. janúar 2022 15:01
Rangnick veit ekki af hverju Rashford er í þessum vandræðum Marcus Rashford átti ekki góðan leik með Manchester United og hefur ekki verið líkur sjálfum sér á þessu tímabili. Knattspyrnustjórinn Ralf Rangnick var spurður út í vandræði enska landsliðsframherjans eftir 10 sigur á Aston Villa í enska bikarnum í gær. Enski boltinn 11. janúar 2022 14:30
Urðu fyrir hnífaárás á Afríkumótinu í fótbolta en ætla ekki heim Alsírskir blaðamenn lentu í óskemmtilegri aðstöðu á Afríkumótinu í fótbolta sem fer að þessu sinni fram í Kamerún. Flestir væru smeykir að halda áfram störfum en ekki þeir. Fótbolti 11. janúar 2022 14:01
„Gríðarlega spenntur að vinna með Túfa“ Alex Þór Hauksson kveðst mjög spenntur fyrir því að spila undir stjórn nýs þjálfara Öster, Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er jafnan kallaður. Fótbolti 11. janúar 2022 13:30
„Ég er ekki að biðja um eitthvað brjálæðislegt“ Mohamed Salah segist ekki vera að biðja um neitt „brjálæðislegt“ í samningaviðræðum sínum við Liverpool, sem halda áfram að dragast á langinn. Enski boltinn 11. janúar 2022 13:01
Karólína Lea lét stríðnina ekki slá sig út af laginu Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í aðalhlutverki í myndbandi sem var sett inn á samfélagsmiðla kvennaliðs Bayern München. Fótbolti 11. janúar 2022 11:41
Ágúst Eðvald lánaður til Vals Ágúst Eðvald Hlynsson mun leika með Val á næsta tímabili á láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Horsens. Íslenski boltinn 11. janúar 2022 11:26
Landsliðsmaður Tyrklands lést í bílslysi Ahmet Calik, leikmaður Konyaspor, lést í bílslysi í Ankara, höfuðborg Tyrklands, í dag. Hann var 27 ára. Fótbolti 11. janúar 2022 10:26
Frægur eftir að hafa hermt eftir markverði: „Varð miklu stærra en ég hélt“ Þorleifur Úlfarsson vakti mikla athygli, jafnvel heimsathygli, fyrir rimmu sína við markvörð UCLA í bandaríska háskólaboltanum. Hann segir að atvikið hafi orðið miklu stærra en hann bjóst við. Fótbolti 11. janúar 2022 10:01
Eyjamenn leita áfram til Lettlands Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við tvo erlenda leikmenn um að spila með kvennaliði félagsins á næstu leiktíð. Fótbolti 11. janúar 2022 09:45
Myndavél á Þorleifi í MLS-nýliðavalinu í dag: „Vil fara eins hátt og hægt er“ Dagurinn í dag er ansi stór fyrir Þorleif Úlfarsson, 21 árs Kópavogsbúa. Hann verður nefnilega í nýliðavali MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum og þykir líklegur til að vera meðal þeirra fyrstu sem verða valdir. Fótbolti 11. janúar 2022 09:00