Enskir aldrei skorað minna Hlutfall marka sem enskir knattspyrnumenn skora í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið lægra og stefnir í nýtt met í þessum efnum. Enski boltinn 6. mars 2008 11:54
Þrenna Torres og þrumufleygur Gerrard komin á Vísi Eins og alltaf má sjá mörkin úr ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi. Í gær fór fram einn leikur er frestaður leikur Liverpool og West Ham úr 2. umferð deildarinnar fór loksins fram. Enski boltinn 6. mars 2008 10:27
Torres með þrennu í stórsigri Liverpool Liverpool skaust aftur í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann auðveldan 4-0 sigur á West Ham á heimavelli sínum. Fernando Torres skoraði þrennu fyrir Liverpool í leiknum og Steven Gerrard skoraði síðasta markið með þrumuskoti. Enski boltinn 5. mars 2008 21:59
Megson: Við söknum Anelka Gary Megson viðurkennir að Bolton sakni markaskorarans Nicolas Alelka sárlega, en liðið hefur aðeins skorað sex mörk í tíu leikjum síðan hann gekk í raðir Chelsea fyrir metfé. Enski boltinn 5. mars 2008 19:23
Juventus hefur áhuga á Lampard Gianluca Pessotto, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, segir félagið hafa mikið dálæti á miðjumanninum Frank Lampard hjá Chelsea. Lampard á aðeins 14 mánuði eftir af samningi sínum við Lundúnafélagið. Enski boltinn 5. mars 2008 17:18
Gillett á enn í viðræðum við DIC George Gillett, annar eiganda Liverpool, á enn í viðræðum við fjárfestingarfélagið DIC frá Dubai um sölu á 50 prósenta hlut hans í félaginu. Enski boltinn 5. mars 2008 15:23
Charlton fær Lita að láni í fjórar vikur Reading hefur ákveðið að lána Leroy Lita til Charlton í fjórar vikur en hann hefur fengið fá tækifæri í byrjunarliði Reading á leiktíðinni. Enski boltinn 5. mars 2008 12:12
Chelsea reyndi að fá Amauri Brasilíumaðurinn Amauri, leikmaður Palermo á Ítalíu, hefur greint frá því að forráðamenn Chelsea höfðu samband við umboðsmann hans í janúar síðastliðnum. Enski boltinn 5. mars 2008 11:36
Tímabilið búið hjá Barnes Derby hefur orðið fyrir miklu áfalli því miðvallarleikmaðurinn Giles Barnes hefur lokið keppni á tímabilinu vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 5. mars 2008 10:45
Fabregas: Getum unnið báðar deildir Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, segir að liðið geti vel unnið bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina en hann skoraði fyrra markið í 2-0 sigri liðsins á AC Milan í gær. Enski boltinn 5. mars 2008 10:11
Jói Kalli sá rautt í tapi Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Burnley, var einn af fjórum leikmönnum sem fengu rauða spjaldið í leik Hull og Burnley í 1. deildinni í kvöld. Enski boltinn 4. mars 2008 22:09
Benitez vill halda Hyypia og Crouch Rafa Benitez segist vongóður um að þeir Sami Hyypia og Peter Crouch framlengi samninga sína við Liverpool. Enski boltinn 4. mars 2008 16:15
Cahill sér eftir „fagninu“ Tim Cahill, leikmaður Everton, hefur beðist afsökunar á því að fagna marki sínu gegn Portsmouth um helgina með því að leggja saman hendurnar líkt og hann væri handjárnaður. Enski boltinn 4. mars 2008 15:54
Hicks og Gillett höfnuðu tilboði DIC Eftir því sem fréttastofa AP segir hafa eigendur Liverpool hafnað tilboði fjárfestingarfélagsins DIC frá Dubai í félagið. Enski boltinn 4. mars 2008 15:04
Bayern München á eftir Kuyt Hollenskir fjölmiðlar hafa greint frá því að Bayern München muni bjóða í framherjann Dirk Kuyt hjá Liverpool í sumar. Enski boltinn 4. mars 2008 14:39
Lampard sleppur við bann Áfrýjun Chelsea á rauða spjaldinu sem Frank Lampard fékk í leiknum gegn West Ham um helgina hefur verið tekin til greina og samþykkt. Enski boltinn 4. mars 2008 14:33
DIC: Engin tímamörk Talsmaður fjárfestingarfélagsins DIC frá Dubai hafnaði í dag þeim fregnum að eigendur Liverpool hefðu sólarhring til að svara tilboði félagsins í Liverpool. Enski boltinn 4. mars 2008 13:37
Paintball bjargaði Chelsea Michael Ballack segir að ferð sem leikmenn fóru í paintball-skotleikinn hafi bjargað liðsandanum í Chelsea eftir að liðið tapaði fyrir Tottenham í úrslitum deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 4. mars 2008 13:29
Bara tveir Dave Kitsons! BBC hefur tekið saman ummæli vikunnar víða að úr heimi íþróttanna en þó kannski helst enska boltanum. Kennir þar ýmissa grasa að venju. Enski boltinn 4. mars 2008 12:12
Eigendum Liverpool settir afarkostir Fjárfestingarfyrirtækið DIC frá Dubai hefur gefið eigendum Liverpool, Tom Hicks og George Gillett, sólarhring til að ganga að tilboði þeirra í klúbbinn. Enski boltinn 4. mars 2008 11:31
Moyes í samningaviðræður Everton hefur staðfest að viðræður við knattspyrnustjórann David Moyes um nýjan samning fara af stað bráðlega. Moyes hefur verið sex ár á Goodison Park og er mikil ánægja með hans störf. Enski boltinn 3. mars 2008 20:30
Chelsea áfrýjar brottvísun Lampard Chelsea hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Frank Lampard fékk í leiknum gegn sínu gamla félagi, West Ham, um helgina. Enski boltinn 3. mars 2008 16:01
Fabregas í mikilli ónáð Begiristain Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir að Cesc Fabregas muni aldrei spila fyrir félagið á meðan hann er við völd. Enski boltinn 3. mars 2008 15:07
Everton kemur Cahill til varnar Miðvallarleikmaðurinn Tim Cahill hefur verið þó nokkuð gagnrýndur fyrir þá takta sem hann sýndi er hann fagnaði marki sínu gegn Portsmouth um helgina. Enski boltinn 3. mars 2008 12:30
Phillips leikmaður ársins Kevin Phillips, leikmaður West Brom, var í gærkvöldi útnefndur leikmaður ársins í ensku B-deildinni en þá fór fram verðlaunahátíð neðri deildanna í Englandi. Enski boltinn 3. mars 2008 11:37
Forssell er leikmaður 28. umferðar Finninn Mikael Forssell er leikmaður 28. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði þrennu fyrir Birmingham í 4-1 sigri liðsins á Tottenham. Enski boltinn 3. mars 2008 11:08
Mörk helgarinnar komin á Vísi Öll 24 mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni má nú sjá á Vísi með því að smella hér. Enski boltinn 3. mars 2008 10:39
Moyes: Liverpool líklegri til að ná fjórða sætinu David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir að Liverpool sé líklegasta liðið til að ná fjórða sætinu í deildinni, því neðsta sem veitir þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 3. mars 2008 10:21
Yakubu sá um gömlu félagana Everton skaust aftur upp fyrir granna sína í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Portsmouth 3-1 á heimavelli. Everton er því aftur komið í fjórða sætið og hefur ekki tapað leik á árinu. Enski boltinn 2. mars 2008 18:04
Dagar Avram Grant taldir? Breska slúðurpressan segir að hallarbylting sé í vændum hjá Chelsea. News of the World segir að ef félagið ráði ekki annan þjálfara í sumar muni menn á borð við Didier Drogba og Frank Lampard fara frá félaginu. Enski boltinn 2. mars 2008 16:51
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti